Dagskrá 132. þingi, 65. fundi, boðaður 2006-02-13 15:00, gert 27 11:30
[<-][->]

65. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 13. febr. 2006

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar, stjfrv., 456. mál, þskj. 681. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, stjfrv., 329. mál, þskj. 361, nál. 740 og 755. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 403. mál, þskj. 519. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Þjóðarblóm Íslendinga, stjtill., 455. mál, þskj. 679. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Brottfall laga um Flugskóla Íslands hf., stjfrv., 480. mál, þskj. 708. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Umferðarlög, stjfrv., 503. mál, þskj. 735. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Heyrnar-, tal- og sjónstöð, stjfrv., 514. mál, þskj. 751. --- 1. umr.
  8. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, frv., 53. mál, þskj. 53. --- 1. umr.
  9. Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar, þáltill., 56. mál, þskj. 56. --- Fyrri umr.
  10. Ríkisendurskoðun, frv., 60. mál, þskj. 60. --- 1. umr.
  11. Djúpborun á Íslandi, þáltill., 61. mál, þskj. 61. --- Fyrri umr.
  12. Aukatekjur ríkissjóðs, frv., 63. mál, þskj. 63. --- 1. umr.
  13. Mat á mannaflaþörf í atvinnugreinum, þáltill., 67. mál, þskj. 67. --- Fyrri umr.
  14. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, þáltill., 68. mál, þskj. 68. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frumvarp um aukatekjur ríkissjóðs (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Upplýsingar Landsvirkjunar um arðsemi (um fundarstjórn).
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Tæki stjórnvalda til að stuðla að lækkun matvælaverðs á Íslandi (umræður utan dagskrár).
  6. Arðsemi Kárahnjúkavirkjunar (athugasemdir um störf þingsins).