Dagskrá 132. þingi, 100. fundi, boðaður 2006-04-05 12:00, gert 7 8:39
[<-][->]

100. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 5. apríl 2006

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Málsókn vegna meintra brota á Svalbarðasamningnum, fsp. MÞH, 511. mál, þskj. 748.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  2. Lokun veiðisvæða, fsp. SigurjÞ, 468. mál, þskj. 695.
  3. Innlausn fiskveiðiheimilda, fsp. SigurjÞ, 536. mál, þskj. 783.
  4. Leiguverð fiskveiðiheimilda, fsp. VF, 611. mál, þskj. 895.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Þjónusta við börn og unglinga með geðraskanir, fsp. VF, 482. mál, þskj. 713.
  6. Samningar við hjúkrunarheimili, fsp. ÁRJ, 483. mál, þskj. 714.
  7. Slys á börnum, fsp. KJúl, 504. mál, þskj. 737.
  8. MFS-einingin á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi, fsp. ÁÓÁ, 563. mál, þskj. 817.
  9. Gjaldtaka á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi, fsp. ÁRJ, 643. mál, þskj. 948.
    • Til fjármálaráðherra:
  10. Skattkerfið og fjárfestingar í sprotafyrirtækjum, fsp. BjörgvS, 515. mál, þskj. 752.
  11. Vaxtabætur vegna endurbóta á húsnæði, fsp. KJúl, 559. mál, þskj. 813.
  12. Skattlagning styrkja úr sjúkra- og styrktarsjóðum, fsp. JóhS, 644. mál, þskj. 949.
  13. Upplýsingar í ársreikningum um lán til stjórnenda fyrirtækja, fsp. JóhS, 663. mál, þskj. 972.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  14. Viðhald sauðfjárveikivarnagirðinga, fsp. JÁ, 582. mál, þskj. 844.
  15. Viðarnýtingarnefnd, fsp. ÍGP, 601. mál, þskj. 885.
    • Til dómsmálaráðherra:
  16. Boð til heyrnarskertra um viðvarandi hættuástand, fsp. MÞH, 598. mál, þskj. 882.
  17. Upplýsingar ef meiri háttar slys eða hamfarir verða, fsp. MÞH, 599. mál, þskj. 883.
  18. Flutningur verkefna Þjóðskrár, fsp. BjG, 657. mál, þskj. 964.
    • Til viðskiptaráðherra:
  19. Samkeppnisstaða fiskverkenda, fsp. SigurjÞ, 587. mál, þskj. 862.
  20. Meðferð mála hjá Samkeppniseftirlitinu, fsp. SigurjÞ, 627. mál, þskj. 920.
  21. Lánveitingar til stjórnenda fyrirtækja, fsp. JóhS, 656. mál, þskj. 963.
    • Til iðnaðarráðherra:
  22. Vatnsafl og álframleiðsla, fsp. MÁ, 650. mál, þskj. 957.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samráð við utanríkismálanefnd um varnarmál (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Form fyrirspurnar (um fundarstjórn).
  4. Útreikningur bóta hjá Tryggingastofnun ríkisins (umræður utan dagskrár).