Dagskrá 132. þingi, 102. fundi, boðaður 2006-04-10 15:00, gert 11 7:56
[<-][->]

102. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 10. apríl 2006

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, stjfrv., 731. mál, þskj. 1067. --- 1. umr.
  2. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 730. mál, þskj. 1066. --- 1. umr.
  3. Skráning losunar gróðurhúsalofttegunda, stjfrv., 713. mál, þskj. 1049. --- 1. umr.
  4. Landmælingar og grunnkortagerð, stjfrv., 668. mál, þskj. 978. --- 1. umr.
  5. Úrvinnslugjald, stjfrv., 714. mál, þskj. 1050. --- 1. umr.
  6. Norðurlandasamningur um almannaskráningu, stjtill., 609. mál, þskj. 893. --- Fyrri umr.
  7. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, stjtill., 610. mál, þskj. 894. --- Fyrri umr.
  8. Samningur um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, stjtill., 662. mál, þskj. 970. --- Fyrri umr.
  9. Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Suður-Kóreu, stjtill., 671. mál, þskj. 981. --- Fyrri umr.
  10. Samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja, stjfrv., 682. mál, þskj. 998. --- 1. umr.
  11. Fullgilding Hoyvíkur-samningsins, stjtill., 683. mál, þskj. 999. --- Fyrri umr.
  12. Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 685. mál, þskj. 1002. --- Fyrri umr.
  13. Breyting á IV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 686. mál, þskj. 1003. --- Fyrri umr.
  14. Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 687. mál, þskj. 1004. --- Fyrri umr.
  15. Samningur um tölvubrot, stjtill., 692. mál, þskj. 1022. --- Fyrri umr.
  16. Íslenska friðargæslan, stjfrv., 634. mál, þskj. 933. --- 1. umr.
  17. Landhelgisgæsla Íslands, stjfrv., 694. mál, þskj. 1024. --- 1. umr.
  18. Framsal sakamanna, stjfrv., 667. mál, þskj. 977. --- 1. umr.
  19. Starfsemi innri markaðarins í tengslum við frjálsa vöruflutninga innan Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 669. mál, þskj. 979. --- 1. umr.
  20. Dómstólar og meðferð einkamála, stjfrv., 670. mál, þskj. 980. --- 1. umr.
  21. Fullnusta refsidóma, stjfrv., 675. mál, þskj. 991. --- 1. umr.
  22. Almenn hegningarlög, stjfrv., 712. mál, þskj. 1048. --- 1. umr.
  23. Happdrætti Háskóla Íslands, stjfrv., 748. mál, þskj. 1085. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Staðan í hjúkrunarmálum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Þátttaka ráðherra í umræðu (um fundarstjórn).
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Framhald þingfundar (um fundarstjórn).