Dagskrá 132. þingi, 113. fundi, boðaður 2006-05-02 13:30, gert 16 16:11
[<-][->]

113. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 2. maí 2006

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Tekjuskattur, stjfrv., 793. mál, þskj. 1212. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  2. Olíugjald og kílómetragjald o.fl., stjfrv., 794. mál, þskj. 1213. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, stjfrv., 734. mál, þskj. 1070. --- 1. umr.
  4. Almannatryggingar, stjfrv., 792. mál, þskj. 1210. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 353. mál, þskj. 1124. --- 3. umr.
  6. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 448. mál, þskj. 1125, brtt. 1122. --- 3. umr.
  7. Verkefnasjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 382. mál, þskj. 442. --- 3. umr.
  8. Uppboðsmarkaðir sjávarafla, stjfrv., 616. mál, þskj. 1126. --- 3. umr.
  9. Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, þáltill., 297. mál, þskj. 318, nál. 1141. --- Síðari umr.
  10. Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, þáltill., 298. mál, þskj. 319, nál. 1142. --- Síðari umr.
  11. Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, þáltill., 299. mál, þskj. 320, nál. 1143. --- Síðari umr.
  12. Stofnun og fjármögnun vestnorrænna rithöfundanámskeiða, þáltill., 541. mál, þskj. 788, nál. 1014. --- Síðari umr.
  13. Samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofninum í Norður-Atlantshafi, þáltill., 542. mál, þskj. 789, nál. 1144. --- Síðari umr.
  14. Samstarf Vestur-Norðurlanda um baráttu fyrir sjálfbærri nýtingu náttúruauðæfa og umhverfisvernd, þáltill., 543. mál, þskj. 790, nál. 1145. --- Síðari umr.
  15. Lokafjárlög 2004, stjfrv., 575. mál, þskj. 833, nál. 1123. --- 2. umr.
  16. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 622. mál, þskj. 915, nál. 1203. --- 2. umr.
  17. Virðisaukaskattur, stjfrv., 624. mál, þskj. 917, nál. 1199. --- 2. umr.
  18. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 403. mál, þskj. 519, nál. 1204. --- 2. umr.
  19. Hlutafélög, stjfrv., 404. mál, þskj. 520, nál. 1086 og 1164, brtt. 1087 og 1165. --- 2. umr.
  20. Hlutafélög, stjfrv., 444. mál, þskj. 666, nál. 1183, brtt. 1184. --- 2. umr.
  21. Einkahlutafélög, stjfrv., 445. mál, þskj. 667, nál. 1185, brtt. 1186. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Útskriftarvandi LSH (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Framhald þingfundar (um fundarstjórn).
  3. Dagskrá fundarins (um fundarstjórn).
  4. Afbrigði um dagskrármál.