Fundargerð 132. þingi, 12. fundi, boðaður 2005-10-20 10:30, stóð 10:30:02 til 13:00:13 gert 21 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

fimmtudaginn 20. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram þennan dag; hin fyrri í upphafi fundar að beiðni hv. 4. þm. Suðvest. og hin síðari um kl. hálftvö að beiðni hv. 4. þm. Suðurk.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Viðræður um framtíð varnarliðsins.

[10:33]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Umræður utan dagskrár.

Þróun matvælaverðs.

[10:45]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. SF o.fl., 19. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 19.

[11:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 31. mál (hlutfall fjármagnstekjuskatts). --- Þskj. 31.

[12:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, fyrri umr.

Þáltill. JBjart o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[12:25]

[12:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3. og 5.--7. mál.

Fundi slitið kl. 13:00.

---------------