Fundargerð 132. þingi, 28. fundi, boðaður 2005-11-23 12:00, stóð 12:00:00 til 15:39:29 gert 24 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

miðvikudaginn 23. nóv.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

[12:01]

Útbýting þingskjala:


Skattamál í tengslum við Kárahnjúkavirkjun.

Fsp. SJS, 318. mál. --- Þskj. 345.

[12:01]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Að bera af sér sakir.

[12:14]


Staða framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun.

Fsp. HlH, 120. mál. --- Þskj. 120.

[12:19]

Umræðu lokið.


Svörun í þjónustusíma.

Fsp. JBjarn, 247. mál. --- Þskj. 247.

[12:35]

Umræðu lokið.


Tryggingavernd torfæruhjóla.

Fsp. SF, 302. mál. --- Þskj. 322.

[12:46]

Umræðu lokið.


Móttaka ferðamanna við Kárahnjúka.

Fsp. GHall, 101. mál. --- Þskj. 101.

[12:55]

Umræðu lokið.


Gleraugnakostnaður barna.

Fsp. JóhS, 95. mál. --- Þskj. 95.

[13:06]

Umræðu lokið.


Viðbygging við sjúkrahúsið á Selfossi.

Fsp. MF, 133. mál. --- Þskj. 133.

[13:19]

Umræðu lokið.


Ráðstöfun hjúkrunarrýma.

Fsp. ÁRJ, 153. mál. --- Þskj. 153.

[13:28]

Umræðu lokið.


Íslenskir friðargæsluliðar eða hermenn í Afganistan.

Fsp. SJS, 161. mál. --- Þskj. 161.

[13:41]

Umræðu lokið.


Kjarabætur til vistfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum.

Fsp. ÁRJ, 159. mál. --- Þskj. 159.

[13:56]

Umræðu lokið.

[14:15]

Útbýting þingskjala:


Sjúkraflug til Ísafjarðar.

Fsp. AKG, 274. mál. --- Þskj. 288.

[14:15]

Umræðu lokið.


Tæknifrjóvganir.

Fsp. ÁÓÁ og ÁRJ, 276. mál. --- Þskj. 290.

[14:28]

Umræðu lokið.


Athugasemdir mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.

Fsp. KolH, 273. mál. --- Þskj. 287.

[14:47]

Umræðu lokið.


Löggæsla á skemmtunum í Skagafirði.

Fsp. SigurjÞ, 277. mál. --- Þskj. 292.

[14:57]

Umræðu lokið.


Kynbundið ofbeldi.

Fsp. KolH, 195. mál. --- Þskj. 195.

[15:10]

Umræðu lokið.


Sönnunarbyrði samkvæmt jafnréttislögum.

Fsp. MÁ, 280. mál. --- Þskj. 295.

[15:27]

Umræðu lokið.

[15:38]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 14. mál.

Fundi slitið kl. 15:39.

---------------