Fundargerð 132. þingi, 34. fundi, boðaður 2005-12-05 15:00, stóð 15:00:00 til 19:22:05 gert 6 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

mánudaginn 5. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minning Páls Hallgrímssonar.

[15:03]

Forseti minntist Páls Hallgrímssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 3. des. sl.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:07]

Forseti las bréf þess efnis að Lára Margrét Ragnarsdóttir tæki sæti Geirs H. Haardes, 1. þm. Reykv. suður.

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:08]

Forseti tilkynnti að að loknum næsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 7. þm. Reykv. suður.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Skýrsla um stöðu öryrkja.

[15:08]

Spyrjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Vaxtaákvörðun Seðlabankans.

[15:17]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Textun innlends sjónvarpsefnis.

[15:26]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Markaðsráðandi staða á matvælamarkaði.

[15:32]

Spyrjandi var Ásta Möller.


Umræður utan dagskrár.

Stefna stjórnvalda í alþjóðasamstarfi gegn vá af völdum loftslagsbreytinga.

[15:41]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Greiðslur til foreldra langveikra barna, 1. umr.

Stjfrv., 389. mál. --- Þskj. 471.

[16:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun íslenskra fræða -- Árnastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 363.

[17:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:44]

Útbýting þingskjala:


Innflutningur dýra, 1. umr.

Stjfrv., 390. mál (afnám opinberrar verðskrár fyrir einangrunarstöðvar). --- Þskj. 472.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samráðsskylda stjórnvalda við samtök fatlaðra, fyrri umr.

Þáltill. GuðmM o.fl., 385. mál. --- Þskj. 454.

[18:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Túnis, síðari umr.

Stjtill., 284. mál. --- Þskj. 299, nál. 464.

[19:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 285. mál (upplýsingar um umhverfismál). --- Þskj. 300, nál. 465.

[19:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 286. mál (rafbúnaðarúrgangur). --- Þskj. 301, nál. 466.

[19:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 287. mál (evrópsk samvinnufélög). --- Þskj. 302, nál. 467.

[19:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála, 2. umr.

Frv. allshn., 295. mál (birting dóms). --- Þskj. 314.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:22.

---------------