Fundargerð 132. þingi, 45. fundi, boðaður 2006-01-18 12:00, stóð 12:00:01 til 16:10:37 gert 18 16:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

miðvikudaginn 18. jan.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Afturköllun þingmáls.

[12:01]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 240 væri kölluð aftur.


Athugasemdir um störf þingsins.

Gögn með frumvarpi um Ríkisútvarpið.

[12:02]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Eldsneytisflutningar til Keflavíkurflugvallar.

Fsp. MÞH, 261. mál. --- Þskj. 274.

[12:24]

Umræðu lokið.


Viðhald vegarins á milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur.

Fsp. AKG, 275. mál. --- Þskj. 289.

[12:42]

Umræðu lokið.


Eldi á villtum þorskseiðum.

Fsp. ÖS, 185. mál. --- Þskj. 185.

[13:01]

Umræðu lokið.


Jafnstöðuafli.

Fsp. KHG, 316. mál. --- Þskj. 343.

[13:21]

Umræðu lokið.


Rækjustofninn í Arnarfirði.

Fsp. SigurjÞ, 354. mál. --- Þskj. 388.

[13:40]

Umræðu lokið.


Staða íslensks skipaiðnaðar.

Fsp. SigurjÞ, 323. mál. --- Þskj. 355.

[13:57]

Umræðu lokið.


Atvinnumál á Ísafirði.

Fsp. KHG, 339. mál. --- Þskj. 373.

[14:16]

Umræðu lokið.


Mál Ölgerðarinnar gegn umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur.

Fsp. SigurjÞ, 296. mál. --- Þskj. 315.

[14:34]

Umræðu lokið.


Sjófuglar.

Fsp. MÁ, 338. mál. --- Þskj. 372.

[14:45]

Umræðu lokið.


Undirbúningur nýrrar fangelsisbyggingar.

Fsp. KolH, 199. mál. --- Þskj. 199.

[15:00]

Umræðu lokið.


Kynferðisafbrotamál.

Fsp. JóhS, 271. mál. --- Þskj. 285.

[15:15]

Umræðu lokið.


Afleysingar presta.

Fsp. AKG, 308. mál. --- Þskj. 328.

[15:32]

Umræðu lokið.


Háskólanám sem stundað er í fjarnámi.

Fsp. BjörgvS, 183. mál. --- Þskj. 183.

[15:40]

Umræðu lokið.


Fræðsla í grunn- og framhaldsskólum um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum.

Fsp. ÁÓÁ, 216. mál. --- Þskj. 216.

[15:55]

Umræðu lokið.

[16:07]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Lengd fyrirspurnatíma.

[16:08]

Málshefjandi var menntamálaráðherra Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

Út af dagskrá voru tekin 14. og 16.--20. mál.

Fundi slitið kl. 16:10.

---------------