Fundargerð 132. þingi, 61. fundi, boðaður 2006-02-08 12:00, stóð 12:00:13 til 15:30:46 gert 8 16:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

miðvikudaginn 8. febr.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[12:01]

Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Reykv. n.

[12:01]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Lög um fæðingarorlof -- undirbúningur að fjölmiðlafrumvarpi.

[12:02]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Embætti útvarpsstjóra.

Fsp. KHG, 283. mál. --- Þskj. 298.

[12:29]

Umræðu lokið.


Samningur um menningarmál.

Fsp. KLM, 428. mál. --- Þskj. 645.

[12:46]

Umræðu lokið.


Fjarskiptasafn Landssímans.

Fsp. KolH, 429. mál. --- Þskj. 646.

[13:02]

Umræðu lokið.


Réttur sjúklinga við val á meðferð.

Fsp. KolH, 430. mál. --- Þskj. 647.

[13:13]

Umræðu lokið.


Málefni listmeðferðarfræðinga.

Fsp. KolH, 440. mál. --- Þskj. 661.

[13:28]

Umræðu lokið.


Öldrunargeðdeild á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi.

Fsp. ÁRJ og GÖg, 481. mál. --- Þskj. 711.

[13:38]

Umræðu lokið.

[13:52]

Útbýting þingskjals:


Umhverfisvænar kröfur til fiskiskipaflotans.

Fsp. ÁRJ, 451. mál. --- Þskj. 675.

[13:52]

Umræðu lokið.


Aukning umferðar.

Fsp. BjörgvS, 472. mál. --- Þskj. 700.

[14:09]

Umræðu lokið.


Suðurlandsvegur.

Fsp. BjörgvS, 473. mál. --- Þskj. 701.

[14:28]

Umræðu lokið.


Rekstur vöruhótela.

Fsp. JÁ, 492. mál. --- Þskj. 724.

[14:44]

Umræðu lokið.


Menntun leikskólakennara.

Fsp. KJúl, 437. mál. --- Þskj. 658.

[15:00]

Umræðu lokið.

[15:13]

Útbýting þingskjala:


Fyrirframgreiðslur námslána.

Fsp. KJúl, 438. mál. --- Þskj. 659.

[15:13]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:27]

Út af dagskrá voru tekin 6., 7. og 15. mál.

Fundi slitið kl. 15:30.

---------------