Fundargerð 132. þingi, 69. fundi, boðaður 2006-02-16 10:30, stóð 10:30:01 til 18:32:15 gert 17 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

fimmtudaginn 16. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Reykv. s.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Sveitarstjórnarmál, ein umr.

Skýrsla félmrh., 407. mál. --- Þskj. 570.

[10:31]

[11:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:06]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Aðbúnaður aldraðra sem bíða eftir útskrift á LSH.

[13:31]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Sveitarstjórnarmál, frh. einnar umr.

Skýrsla félmrh., 407. mál. --- Þskj. 570.

[14:04]

[16:05]

Útbýting þingskjala:

[17:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 18:32.

---------------