Fundargerð 132. þingi, 70. fundi, boðaður 2006-02-20 15:00, stóð 15:00:00 til 19:47:55 gert 21 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

mánudaginn 20. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Pétur Bjarnason tæki sæti Guðjóns A. Kristjánssonar, 5. þm. Norðvest.


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Norðvest.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Sala Búnaðarbankans.

[15:03]

Spyrjandi var Sigurjón Þórðarson.


Kaupendur Búnaðarbankans.

[15:11]

Spyrjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Styrkir til ættleiðingar.

[15:20]

Spyrjandi var Jónína Bjartmarz.


Skuldbreytingar hjá Íbúðalánasjóði.

[15:24]

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Um fundarstjórn.

Athugasemd forseta í óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:33]

Málshefjadi var Sigurjón Þórðarson.


Umræður utan dagskrár.

Áætlun og aðgerðir um varnir gegn fuglaflensu.

[15:35]

Málshefjadi var Jón Bjarnason.


Raforkumálefni, ein umr.

Skýrsla iðnrh., 348. mál. --- Þskj. 382.

[16:07]

[17:08]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 19:47.

---------------