Fundargerð 132. þingi, 72. fundi, boðaður 2006-02-22 12:00, stóð 12:00:01 til 13:51:02 gert 22 16:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

miðvikudaginn 22. febr.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

[12:00]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Hræringar í fjármála- og efnahagslífinu.

[12:00]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Umræður utan dagskrár.

Staða útlendinga hér á landi.

[12:30]

Málshefjandi var Hjálmar Árnason.

[13:00]

Útbýting þingskjala:


Málefni heilabilaðra.

Fsp. BjörgvS, 370. mál. --- Þskj. 426.

[13:00]

Umræðu lokið.


Dagpeningar til foreldra langveikra barna.

Fsp. SandF, 523. mál. --- Þskj. 765.

[13:15]

Umræðu lokið.


Innflutningur á landbúnaðarvörum.

Fsp. ÞBack, 524. mál. --- Þskj. 766.

[13:34]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 1.--3. mál.

Fundi slitið kl. 13:51.

---------------