Fundargerð 132. þingi, 73. fundi, boðaður 2006-02-22 23:59, stóð 13:51:06 til 16:09:51 gert 22 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

miðvikudaginn 22. febr.,

að loknum 72. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Útvarpslög, 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 79. mál (íslenskt tal eða texti á íslensku). --- Þskj. 79.

[13:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, fyrri umr.

Þáltill. ÞSveinb o.fl., 137. mál. --- Þskj. 137.

[14:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sívinnsla við skil skattframtala, fyrri umr.

Þáltill. VF o.fl., 142. mál. --- Þskj. 142.

[14:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru, fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 162. mál. --- Þskj. 162.

[14:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 171. mál (erlendir starfsmenn). --- Þskj. 171.

[15:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:37]


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. HHj o.fl., 55. mál (samráð við Alþingi um stuðning við stríð). --- Þskj. 55.

[15:56]


Háskólar, frh. 1. umr.

Frv. KolH og SJS, 59. mál (jafnrétti til náms, skólagjöld). --- Þskj. 59.

[15:57]


Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, frh. fyrri umr.

Þáltill. BJJ o.fl., 139. mál. --- Þskj. 139.

[15:58]


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 62. mál (tímabundið atvinnuleyfi o.fl.). --- Þskj. 62.

[15:58]


Mat á mannaflaþörf í atvinnugreinum, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 67. mál. --- Þskj. 67.

[15:59]


Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 73. mál (aðstoð í kjörklefa). --- Þskj. 73.

[16:00]


Kosningar til sveitarstjórna, frh. 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 75. mál (aðstoð í kjörklefa). --- Þskj. 75.

[16:00]


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. KHG, 143. mál (yfirstjórn hafrannsókna, heildaraflamark). --- Þskj. 143.

[16:01]


Átaksverkefni í ferðamálum í Norðvesturkjördæmi, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn, 65. mál. --- Þskj. 65.

[16:01]


Upplýsingalög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 80. mál (nefndir, ráð og stjórnir). --- Þskj. 80.

[16:02]


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 1. umr.

Frv. BjörgvS o.fl., 76. mál (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.). --- Þskj. 76.

[16:02]


Verðbréfaviðskipti, frh. 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 77. mál (hagsmunir smárra fjárfesta). --- Þskj. 77.

[16:03]


Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 72. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 72.

[16:03]


Starfslok og taka lífeyris, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 81. mál. --- Þskj. 81.

[16:04]


Varðveisla Hólavallagarðs, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 83. mál. --- Þskj. 83.

[16:04]


Lega þjóðvegar nr. 1, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 84. mál. --- Þskj. 84.

[16:05]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. JÁ o.fl., 85. mál (vistvæn veiðarfæri). --- Þskj. 85.

[16:05]


Útvarpslög, frh. 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 79. mál (íslenskt tal eða texti á íslensku). --- Þskj. 79.

[16:05]


Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞSveinb o.fl., 137. mál. --- Þskj. 137.

[16:06]


Sívinnsla við skil skattframtala, frh. fyrri umr.

Þáltill. VF o.fl., 142. mál. --- Þskj. 142.

[16:06]


Takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 162. mál. --- Þskj. 162.

[16:07]


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 171. mál (erlendir starfsmenn). --- Þskj. 171.

[16:08]

[16:08]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 19. mál.

Fundi slitið kl. 16:09.

---------------