Fundargerð 132. þingi, 82. fundi, boðaður 2006-03-10 10:00, stóð 10:00:00 til 16:09:02 gert 13 8:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

föstudaginn 10. mars,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Framhald umræðu um frumvarp til vatnalaga.

[10:02]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um vatnatilskipun ESB.

[10:28]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Vatnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 268. mál (heildarlög). --- Þskj. 281, nál. 858 og 864, brtt. 859.

[12:30]

[Fundarhlé. --- 13:17]

[13:45]

[16:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 16:09.

---------------