Fundargerð 132. þingi, 91. fundi, boðaður 2006-03-22 12:00, stóð 12:00:00 til 15:31:15 gert 22 16:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

miðvikudaginn 22. mars,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[12:01]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykv. s.


Fæðingarorlofssjóður.

Fsp. ÁRJ, 424. mál. --- Þskj. 641.

[12:01]

Umræðu lokið.


Þýðingar kjarasamninga á erlend tungumál.

Fsp. VF, 617. mál. --- Þskj. 902.

[12:23]

Umræðu lokið.


Kadmínmengun.

Fsp. PBj, 572. mál. --- Þskj. 827.

[12:37]

Umræðu lokið.


Merking matvæla.

Fsp. ÍGP, 633. mál. --- Þskj. 931.

[12:50]

Umræðu lokið.


Heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu.

Fsp. ÁRJ, 485. mál. --- Þskj. 716.

[13:07]

Umræðu lokið.


Sjúkrahústengd heimaþjónusta fyrir aldraða.

Fsp. ÁRJ, 484. mál. --- Þskj. 715.

[13:22]

Umræðu lokið.


Áfengisráðgjafar.

Fsp. VF, 535. mál. --- Þskj. 782.

[13:37]

Umræðu lokið.


Eftirlit með staðsetningu sjúkraflugvéla.

Fsp. MÞH, 544. mál. --- Þskj. 791.

[13:51]

Umræðu lokið.


Hreyfing sem valkostur í heilbrigðisþjónustu.

Fsp. ÁRJ, 560. mál. --- Þskj. 814.

[14:08]

Umræðu lokið.


Endurskoðun laga um málefni aldraðra.

Fsp. ÁRJ, 580. mál. --- Þskj. 842.

[14:26]

Umræðu lokið.

[14:42]

Útbýting þingskjala:


Lækkun raforkuverðs.

Fsp. GAK, 618. mál. --- Þskj. 903.

[14:43]

Umræðu lokið.


Álver og stórvirkjanir á Norðurlandi.

Fsp. JBjarn, 626. mál. --- Þskj. 919.

[15:01]

Umræðu lokið.

[15:18]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:31.

---------------