Fundargerð 132. þingi, 95. fundi, boðaður 2006-03-29 12:00, stóð 12:00:01 til 15:38:19 gert 30 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

miðvikudaginn 29. mars,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Endurnýjun sæstrengs.

Fsp. BjörgvS, 509. mál. --- Þskj. 746.

[12:00]

Umræðu lokið.


Tilkynning um dagskrá.

[12:17]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Norðaust.


Um fundarstjórn.

Ummæli samgönguráðherra í fyrirspurn.

[12:18]

Málshefjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Endurnýjun Herjólfs.

Fsp. MÞH, 513. mál. --- Þskj. 750.

[12:20]

Umræðu lokið.


Aðstaða farþega á Egilsstaðaflugvelli.

Fsp. HlH, 518. mál. --- Þskj. 757.

[12:40]

Umræðu lokið.


Lenging flugbrautarinnar á Akureyri.

Fsp. HlH, 519. mál. --- Þskj. 758.

[13:02]

Umræðu lokið.


Gildistími ökuskírteina.

Fsp. JGunn, 548. mál. --- Þskj. 796.

[13:22]

Umræðu lokið.


Stefna ríkisstjórnarinnar í málefnum Háskólans á Akureyri.

Fsp. SJS, 317. mál. --- Þskj. 344.

[13:33]

Umræðu lokið.


Skoðun kvikmynda og bann við ofbeldiskvikmyndum.

Fsp. JóhS, 531. mál. --- Þskj. 778.

[14:00]

Umræðu lokið.


Háskóli Íslands.

Fsp. BjörgvS, 578. mál. --- Þskj. 840.

[14:12]

Umræðu lokið.


Mat á listnámi.

Fsp. KolH, 592. mál. --- Þskj. 872.

[14:32]

Umræðu lokið.


Jarðskjálftaupplýsingar í Ríkisútvarpinu.

Fsp. MÞH, 603. mál. --- Þskj. 887.

[14:39]

Umræðu lokið.


Kvennaskólinn á Blönduósi.

Fsp. JBjarn, 605. mál. --- Þskj. 889.

[14:49]

Umræðu lokið.


Efni frá svæðisdeildum á vef Ríkisútvarpsins.

Fsp. KLM, 625. mál. --- Þskj. 918.

[15:02]

Umræðu lokið.


Gamla héraðsskólahúsið á Laugarvatni.

Fsp. ÍGP, 632. mál. --- Þskj. 930.

[15:09]

Umræðu lokið.

[15:22]

Útbýting þingskjala:


Flutningur verkefna í heilbrigðisþjónustu út á land.

Fsp. JEP, 648. mál. --- Þskj. 955.

[15:22]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 14.--20. og 22.--27. mál.

Fundi slitið kl. 15:38.

---------------