Fundargerð 132. þingi, 109. fundi, boðaður 2006-04-26 12:00, stóð 12:00:01 til 15:30:49 gert 26 15:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

miðvikudaginn 26. apríl,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Tilkynning um embættismenn sérnefndar.

[12:01]

Forseti gat þess að borist hefði tilkynning um að Birgir Ármannsson hefði verið kjörinn formaður sérnefndar um stjórnarskrármál og Guðjón Ólafur Jónsson varaformaður.


Tilkynning um dagskrá.

[12:01]

Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Suðurk.

[12:02]

Útbýting þingskjala:


Aðstoðarmenn og ráðgjafar ráðherra.

Fsp. JGunn, 517. mál. --- Þskj. 754.

[12:02]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 12:14]


Samkeppnisstaða fiskverkenda.

Fsp. SigurjÞ, 587. mál. --- Þskj. 862.

[12:32]

Umræðu lokið.


Meðferð mála hjá Samkeppniseftirlitinu.

Fsp. SigurjÞ, 627. mál. --- Þskj. 920.

[12:47]

Umræðu lokið.


Ívilnanir til álvera á landsbyggðinni.

Fsp. JBjarn, 631. mál. --- Þskj. 929.

[12:59]

Umræðu lokið.


Samkeppnisstaða ríkisbanka á húsnæðismarkaði.

Fsp. GÞÞ, 590. mál. --- Þskj. 866.

[13:15]

Umræðu lokið.


Merkingar á erfðabreyttum matvælum.

Fsp. KJúl, 606. mál. --- Þskj. 890.

[13:30]

Umræðu lokið.


Malarnáma í Esjubergi.

Fsp. MÞH, 658. mál. --- Þskj. 965.

[13:42]

Umræðu lokið.


Ljósmengun.

Fsp. MÁ, 672. mál. --- Þskj. 984.

[13:52]

Umræðu lokið.


Umferðaröryggi á Kjalarnesi.

Fsp. BÁ, 680. mál. --- Þskj. 996.

[14:05]

Umræðu lokið.


ILO-samþykkt um uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda.

Fsp. VF, 756. mál. --- Þskj. 1105.

[14:25]

Umræðu lokið.


Innflutningur á erfðabreyttu fóðri.

Fsp. ÞBack, 697. mál. --- Þskj. 1027.

[14:36]

Umræðu lokið.


Sjúkraliðar.

Fsp. ÖJ, 661. mál. --- Þskj. 969.

[14:50]

Umræðu lokið.


Hjúkrunarheimili og öldrunarþjónusta.

Fsp. BjörgvS, 765. mál. --- Þskj. 1114.

[15:03]

Umræðu lokið.

[15:19]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 15:19]

Út af dagskrá voru tekin 12.--13. mál.

Fundi slitið kl. 15:30.

---------------