Fundargerð 132. þingi, 110. fundi, boðaður 2006-04-26 23:59, stóð 15:30:51 til 16:05:11 gert 26 16:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

miðvikudaginn 26. apríl,

að loknum 109. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umræður utan dagskrár.

Staða garðplöntuframleiðenda.

[15:31]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Atvinnuleysistryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 742. mál (heildarlög). --- Þskj. 1078.

[16:01]


Vinnumarkaðsaðgerðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 788. mál (heildarlög). --- Þskj. 1194.

[16:03]


Upplýsingar og samráð í fyrirtækjum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 743. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1079.

[16:04]

Fundi slitið kl. 16:05.

---------------