Fundargerð 132. þingi, 113. fundi, boðaður 2006-05-02 13:30, stóð 13:30:01 til 00:47:57 gert 3 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

þriðjudaginn 2. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]


Athugasemdir um störf þingsins.

Útskriftarvandi LSH.

[13:35]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 793. mál (gengishagnaður). --- Þskj. 1212.

[14:01]

[15:52]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 794. mál (framlenging á lækkun olíugjalds). --- Þskj. 1213.

[16:35]

[18:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[19:09]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

[19:27]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:27]


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[20:01]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 734. mál. --- Þskj. 1070.

[20:16]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 20:46]

[20:57]

Útbýting þingskjala:


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 792. mál (samningar við sérgreinalækna). --- Þskj. 1210.

[20:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--21. mál.

Fundi slitið kl. 00:47.

---------------