Fundargerð 132. þingi, 117. fundi, boðaður 2006-05-30 13:30, stóð 13:30:01 til 21:12:37 gert 31 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

þriðjudaginn 30. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:32]

Forsætisráðherra Halldór Ásgrímsson las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda 30. maí 2006.


Afsal þingmennsku.

[13:33]

Forseti las bréf frá Gunnari Birgissyni þar sem hann afsalar sér þingmennsku. Við sæti hans tekur Sigurrós Þorgrímsdóttir.


Afturköllun breytingartillögu.

[13:35]

Forseti tilkynnti að breytingartillaga á þskj. 1201 væri kölluð aftur.

[13:35]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Störf iðnaðarnefndar.

[13:35]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Um fundarstjórn.

Störf iðnaðarnefndar, þinghaldið fram undan o.fl.

[14:08]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Ríkisútvarpið hf., 3. umr.

Stjfrv., 401. mál (heildarlög). --- Þskj. 1196, frhnál. 1232 og 1251, brtt. 1233.

[14:45]

[Fundarhlé. --- 19:32]

[20:00]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--6. mál.

Fundi slitið kl. 21:12.

---------------