Dagskrá 133. þingi, 22. fundi, boðaður 2006-11-07 13:30, gert 8 13:40
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 7. nóv. 2006

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Tekjuskattur, stjfrv., 22. mál, þskj. 22. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Lífeyrissjóðir, stjfrv., 233. mál, þskj. 236. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Opinber innkaup, stjfrv., 277. mál, þskj. 287. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 276. mál, þskj. 286. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 95. mál, þskj. 95. --- 1. umr.
  6. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 266. mál, þskj. 275. --- 1. umr.
  7. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 93. mál, þskj. 93. --- 1. umr.
  8. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 279. mál, þskj. 292. --- 1. umr.
  9. Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, stjfrv., 280. mál, þskj. 293. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lækkun virðisaukaskatts á geisladiskum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Fjölgun útlendinga á Íslandi (umræður utan dagskrár).