Dagskrá 133. þingi, 24. fundi, boðaður 2006-11-09 10:30, gert 13 13:1
[<-][->]

24. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 9. nóv. 2006

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 95. mál, þskj. 95. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 266. mál, þskj. 275. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 93. mál, þskj. 93. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 279. mál, þskj. 292. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, stjfrv., 280. mál, þskj. 293. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2005.
  7. Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2005.
  8. Almannatryggingar og málefni aldraðra, stjfrv., 330. mál, þskj. 353. --- 1. umr.
  9. Breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar, stjfrv., 232. mál, þskj. 235. --- 1. umr.
  10. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 236. mál, þskj. 239. --- 1. umr.
  11. Upplýsingar og samráð í fyrirtækjum, stjfrv., 231. mál, þskj. 234. --- 1. umr.
  12. Færanleg sjúkrastöð í Palestínu, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
  13. Afnám verðtryggingar lána, þáltill., 10. mál, þskj. 10. --- Fyrri umr.
  14. Stjórnarskipunarlög, frv., 12. mál, þskj. 12. --- Frh. 1. umr.
  15. Aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
  16. Staðbundnir fjölmiðlar, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ástandið í Palestínu (athugasemdir um störf þingsins).