Dagskrá 133. þingi, 39. fundi, boðaður 2006-12-04 15:00, gert 5 7:55
[<-][->]

39. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. des. 2006

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Forsendur fyrir stuðningi við innrásina í Írak.
    2. Stuðningur við innrásina í Írak.
    3. Boð lyfjafyrirtækja.
    4. Tvöföldun Suðurlandsvegar.
  2. Fjáraukalög 2006, stjfrv., 47. mál, þskj. 393, frhnál. 477 og 483, brtt. 478 og 479. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., stjfrv., 376. mál, þskj. 410. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, stjfrv., 408. mál, þskj. 458. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Þjóðhátíðarsjóður, stjtill., 356. mál, þskj. 386. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Hafnalög, stjfrv., 366. mál, þskj. 398. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, stjfrv., 385. mál, þskj. 427. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Umferðarlög, stjfrv., 388. mál, þskj. 430. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl., stjfrv., 377. mál, þskj. 411. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Vörugjald, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki, stjfrv., 416. mál, þskj. 482. --- 1. umr.
  11. Tollalög, stjfrv., 419. mál, þskj. 494. --- 1. umr.
  12. Tryggingagjald, stjfrv., 420. mál, þskj. 495. --- 1. umr.
  13. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 387. mál, þskj. 429. --- 1. umr.
  14. Vatnajökulsþjóðgarður, stjfrv., 395. mál, þskj. 439. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirspurnir til ráðherra (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.