Dagskrá 133. þingi, 44. fundi, boðaður 2006-12-07 10:30, gert 12 9:5
[<-][->]

44. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. des. 2006

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Vörugjald og virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki, stjfrv., 416. mál, þskj. 482. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Tollalög, stjfrv., 419. mál, þskj. 494. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Tryggingagjald, stjfrv., 420. mál, þskj. 495. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 428. mál, þskj. 516. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Ættleiðingarstyrkir, stjfrv., 429. mál, þskj. 517. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Þróunarsamvinna og þróunarhjálp, beiðni um skýrslu, 417. mál, þskj. 484. Hvort leyfð skuli.
  7. Ríkisútvarpið ohf., stjfrv., 56. mál, þskj. 56, nál. 500 og 558, brtt. 501. --- 2. umr.
  8. Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjfrv., 57. mál, þskj. 57, nál. 502. --- 2. umr.
  9. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, frv., 435. mál, þskj. 536. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tvöföldun Suðurlandsvegar -- málefni aldraðra (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Ummæli þingmanns um samgönguráðherra og Vegagerðina (um fundarstjórn).