Dagskrá 133. þingi, 64. fundi, boðaður 2007-02-01 10:30, gert 2 7:56
[<-][->]

64. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 1. febr. 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Lokafjárlög 2005, stjfrv., 440. mál, þskj. 562. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Fjarskipti, stjfrv., 436. mál, þskj. 547. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Vegalög, stjfrv., 437. mál, þskj. 548. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Tekjuskattur, frv., 53. mál, þskj. 53. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Almenn hegningarlög o.fl., frv., 39. mál, þskj. 39. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 432. mál, þskj. 520. --- 1. umr.
  7. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 459. mál, þskj. 624. --- 1. umr.
  8. Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Fyrri umr.
  9. Sala áfengis og tóbaks, frv., 26. mál, þskj. 26. --- 1. umr.
  10. Staðbundnir fjölmiðlar, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.
  11. Aukin þjónusta við ungbarnafjölskyldur, þáltill., 73. mál, þskj. 73. --- Fyrri umr.
  12. Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, þáltill., 19. mál, þskj. 19. --- Fyrri umr.
  13. Textun, frv., 30. mál, þskj. 30. --- 1. umr.
  14. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, þáltill., 41. mál, þskj. 41. --- Fyrri umr.
  15. Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, þáltill., 42. mál, þskj. 42. --- Fyrri umr.
  16. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 72. mál, þskj. 72. --- 1. umr.
  17. Almannatryggingar, frv., 54. mál, þskj. 54. --- 1. umr.
  18. Stjórn fiskveiða, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.
  19. Trjáræktarsetur sjávarbyggða, þáltill., 51. mál, þskj. 51. --- Fyrri umr.
  20. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, frv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.
  21. Sveitarstjórnarlög, frv., 75. mál, þskj. 75. --- 1. umr.
  22. Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða, þáltill., 368. mál, þskj. 400. --- Fyrri umr.
  23. Afnám stimpilgjalda, þáltill., 50. mál, þskj. 50. --- Fyrri umr.
  24. Vegagerð um Stórasand, þáltill., 59. mál, þskj. 59. --- Fyrri umr.
  25. Skilgreining á háskólastigi, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Fyrri umr.
  26. Samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali, þáltill., 80. mál, þskj. 80. --- Fyrri umr.
  27. Strandsiglingar, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.
  28. Umferðarlög, frv., 178. mál, þskj. 178. --- 1. umr.
  29. Tekjuskattur, frv., 90. mál, þskj. 90. --- 1. umr.
  30. Fjárreiður ríkisins, frv., 52. mál, þskj. 52. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Uppsagnir fangavarða -- samgönguáætlun (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Leiga aflaheimilda (umræður utan dagskrár).