Dagskrá 133. þingi, 65. fundi, boðaður 2007-02-05 15:00, gert 8 10:6
[<-][->]

65. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 5. febr. 2007

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. þingskapa.
    1. Stefna í loftslagsmálum.,
    2. Málefni Byrgisins og ráðherraábyrgð.,
    3. Bæklingur um málefni aldraðra.,
    4. Skýrsla Hagstofunnar um tekjudreifingu.,
  2. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 432. mál, þskj. 520. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 459. mál, þskj. 624. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Sala áfengis og tóbaks, frv., 26. mál, þskj. 26. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Aukin þjónusta við ungbarnafjölskyldur, þáltill., 73. mál, þskj. 73. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, þáltill., 19. mál, þskj. 19. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Textun, frv., 30. mál, þskj. 30. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Almannatryggingar, frv., 54. mál, þskj. 54. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Trjáræktarsetur sjávarbyggða, þáltill., 51. mál, þskj. 51. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, frv., 37. mál, þskj. 37. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  12. Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða, þáltill., 368. mál, þskj. 400. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  13. Umferðarlög, frv., 178. mál, þskj. 178. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  14. Íslenska friðargæslan, stjfrv., 443. mál, þskj. 566. --- 1. umr.
  15. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 430. mál, þskj. 518. --- Fyrri umr.
  16. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 449. mál, þskj. 577. --- Fyrri umr.
  17. Siglingavernd, stjfrv., 238. mál, þskj. 241, nál. 794, brtt. 795. --- 2. umr.
  18. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 530. mál, þskj. 799. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Fyrirspurnir til ráðherra (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Leynisamningar með varnarsamningnum 1951 (umræður utan dagskrár).