Dagskrá 133. þingi, 66. fundi, boðaður 2007-02-06 13:30, gert 21 9:31
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 6. febr. 2007

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Íslenska friðargæslan, stjfrv., 443. mál, þskj. 566. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 430. mál, þskj. 518. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 449. mál, þskj. 577. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Siglingavernd, stjfrv., 238. mál, þskj. 241, nál. 794, brtt. 795. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 530. mál, þskj. 799. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, stjfrv., 450. mál, þskj. 591. --- 1. umr.
  7. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, stjfrv., 541. mál, þskj. 810. --- 1. umr.
  8. Bókmenntasjóður, stjfrv., 513. mál, þskj. 776. --- 1. umr.
  9. Rammaáætlun um náttúruvernd, þáltill., 18. mál, þskj. 18. --- Fyrri umr.
  10. Strandsiglingar, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.
  11. Stjórn fiskveiða, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.
  12. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, þáltill., 41. mál, þskj. 41. --- Fyrri umr.
  13. Staðbundnir fjölmiðlar, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.
  14. Mat á umhverfisáhrifum, frv., 38. mál, þskj. 38. --- 1. umr.
  15. Áfengislög, frv., 44. mál, þskj. 44. --- 1. umr.
  16. Virðisaukaskattur, frv., 45. mál, þskj. 45. --- 1. umr.
  17. Vegagerð um Stórasand, þáltill., 59. mál, þskj. 59. --- Fyrri umr.
  18. Skilgreining á háskólastigi, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Fyrri umr.
  19. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 72. mál, þskj. 72. --- 1. umr.
  20. Gjaldfrjáls leikskóli, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr.
  21. Afnám stimpilgjalda, þáltill., 50. mál, þskj. 50. --- Fyrri umr.
  22. Tekjuskattur, frv., 90. mál, þskj. 90. --- 1. umr.
  23. Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, þáltill., 42. mál, þskj. 42. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Úttekt á upptökuheimilum (athugasemdir um störf þingsins).