Dagskrá 133. þingi, 74. fundi, boðaður 2007-02-20 13:30, gert 6 14:15
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 20. febr. 2007

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010, stjtill., 574. mál, þskj. 852. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 588. mál, þskj. 873. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 571. mál, þskj. 849. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 572. mál, þskj. 850. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 573. mál, þskj. 851. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Málefni aldraðra, stjfrv., 559. mál, þskj. 834. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Málefni aldraðra, stjfrv., 560. mál, þskj. 835. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Vísitala neysluverðs, stjfrv., 576. mál, þskj. 854. --- 1. umr.
  9. Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 591. mál, þskj. 876. --- 1. umr.
  10. Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins, stjfrv., 570. mál, þskj. 846. --- 1. umr.
  11. Tollkvótar við innflutning landbúnaðarafurða, stjfrv., 621. mál, þskj. 921. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  12. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 618. mál, þskj. 918. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  13. Neytendavernd, stjfrv., 616. mál, þskj. 916. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd, stjfrv., 617. mál, þskj. 917. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  15. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 358. mál, þskj. 389, nál. 886. --- 2. umr.
  16. Orkustofnun, stjfrv., 367. mál, þskj. 399, nál. 879, brtt. 880. --- 2. umr.
  17. Breyting á lögum á sviði Neytendastofu, stjfrv., 378. mál, þskj. 415, nál. 887, brtt. 888. --- 2. umr.
  18. Úrvinnslugjald, stjfrv., 451. mál, þskj. 592, nál. 928, brtt. 929. --- 2. umr.
  19. Lokafjárlög 2005, stjfrv., 440. mál, þskj. 562, nál. 883, brtt. 884 og 885. --- 2. umr.
  20. Samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali, þáltill., 80. mál, þskj. 80. --- Fyrri umr.
  21. Tekjuskattur, frv., 66. mál, þskj. 66. --- 1. umr.
  22. Tekjuskattur, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.
  23. Áhrif rafsegulsviðs farsíma og rafsegulbylgna á mannslíkamann, þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Fyrri umr.
  24. Umferðarlög, frv., 96. mál, þskj. 96. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Afbrigði um dagskrármál.