Dagskrá 133. þingi, 79. fundi, boðaður 2007-02-27 13:30, gert 2 12:9
[<-][->]

79. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 27. febr. 2007

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Þjóðskjalasafn Íslands, stjfrv., 642. mál, þskj. 960. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi, stjfrv., 643. mál, þskj. 961. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl., stjfrv., 644. mál, þskj. 962. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Úrvinnslugjald, stjfrv., 451. mál, þskj. 955. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Virðisaukaskattur, stjfrv., 558. mál, þskj. 833, nál. 963, brtt. 996. --- 2. umr.
  6. Sóttvarnalög, stjfrv., 638. mál, þskj. 946. --- 1. umr.
  7. Varnir gegn landbroti, stjfrv., 637. mál, þskj. 945. --- 1. umr.
  8. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 358. mál, þskj. 952. --- 3. umr.
  9. Orkustofnun, stjfrv., 367. mál, þskj. 953. --- 3. umr.
  10. Breyting á lögum á sviði Neytendastofu, stjfrv., 378. mál, þskj. 954, brtt. 995. --- 3. umr.
  11. Lokafjárlög 2005, stjfrv., 440. mál, þskj. 956 (sbr. 562). --- 3. umr.
  12. Samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum, þáltill., 69. mál, þskj. 69, nál. 983. --- Síðari umr.
  13. Samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum, þáltill., 77. mál, þskj. 77, nál. 984. --- Síðari umr.
  14. Kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum, þáltill., 78. mál, þskj. 78, nál. 985. --- Síðari umr.
  15. Útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands, þáltill., 83. mál, þskj. 83, nál. 986. --- Síðari umr.
  16. Sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd, þáltill., 84. mál, þskj. 84, nál. 987. --- Síðari umr.
  17. Sameignarfélög, stjfrv., 79. mál, þskj. 79, nál. 949, brtt. 950. --- 2. umr.
  18. Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, stjfrv., 450. mál, þskj. 591, nál. 993, brtt. 994. --- 2. umr.
  19. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, stjfrv., 541. mál, þskj. 810, nál. 991, brtt. 992. --- 2. umr.
  20. Mat á umhverfisáhrifum, frv., 38. mál, þskj. 38. --- 1. umr.
  21. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Fyrri umr.
  22. Fjárreiður ríkisins, frv., 52. mál, þskj. 52. --- 1. umr.
  23. Íslenska táknmálið, frv., 630. mál, þskj. 938. --- 1. umr.
  24. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, frv., 631. mál, þskj. 939. --- 1. umr.
  25. Flutningur á starfsemi Fiskistofu, þáltill., 635. mál, þskj. 943. --- Fyrri umr.
  26. Útboð jarðganga í Norðausturkjördæmi, þáltill., 634. mál, þskj. 942. --- Fyrri umr.
  27. Raforkuver, frv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.
  28. Strandsiglingar, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.
  29. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 55. mál, þskj. 55. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Hlutur kvenna í stjórnmálum, tvísköttunarsamningar o.fl. (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Málefni byggðarlaga utan landshlutakjarna (umræður utan dagskrár).