Dagskrá 133. þingi, 84. fundi, boðaður 2007-03-08 10:30, gert 9 7:49
[<-][->]

84. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 8. mars 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, stjtill., 670. mál, þskj. 1021. --- Fyrri umr.
  2. Staða og þróun jafnréttismála frá 2004, skýrsla, 671. mál, þskj. 1022. --- Ein umr.
  3. Skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn, stjfrv., 668. mál, þskj. 1019. --- 1. umr.
  4. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 669. mál, þskj. 1020. --- 1. umr.
  5. Íslensk alþjóðleg skipaskrá, stjfrv., 667. mál, þskj. 1013. --- 1. umr.
  6. Hafnalög, stjfrv., 366. mál, þskj. 398, nál. 997, brtt. 998. --- 2. umr.
  7. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, stjfrv., 385. mál, þskj. 427, nál. 906, brtt. 907. --- 2. umr.
  8. Sameignarfélög, stjfrv., 79. mál, þskj. 79, nál. 949, brtt. 950. --- 2. umr.
  9. Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, stjfrv., 450. mál, þskj. 591, nál. 993, brtt. 994. --- 2. umr.
  10. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 358. mál, þskj. 952. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Tilhögun þingfundar.