Dagskrá 133. þingi, 91. fundi, boðaður 2007-03-16 10:30, gert 17 8:31
[<-][->]

91. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 16. mars 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning varamanns í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður, í stað Björgvins E. V. Arngrímssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  2. Samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum, þáltill., 77. mál, þskj. 77, nál. 984, brtt. 1139. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum, þáltill., 78. mál, þskj. 78, nál. 985, brtt. 1140. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands, þáltill., 83. mál, þskj. 83, nál. 986, brtt. 1141. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd, þáltill., 84. mál, þskj. 84, nál. 987, brtt. 1142. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum, þáltill., 69. mál, þskj. 69, nál. 983, brtt. 1229. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Útflutningsaðstoð, stjfrv., 656. mál, þskj. 982, nál. 1193, brtt. 1194. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, stjfrv., 450. mál, þskj. 1112. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, stjfrv., 541. mál, þskj. 810 (með áorðn. breyt. á þskj. 992), brtt. 1199. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  10. Málefni aldraðra, stjfrv., 559. mál, þskj. 834. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  11. Sameignarfélög, stjfrv., 79. mál, þskj. 1082. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  12. Hafnalög, stjfrv., 366. mál, þskj. 1083, brtt. 1102. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  13. Orkustofnun, stjfrv., 367. mál, þskj. 953. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  14. Breyting á lögum á sviði Neytendastofu, stjfrv., 378. mál, þskj. 954, brtt. 995. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  15. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, stjfrv., 385. mál, þskj. 1084, brtt. 1143. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  16. Lokafjárlög 2005, stjfrv., 440. mál, þskj. 956 (sbr. 562). --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  17. Minning tveggja alda afmælis Jóns Sigurðssonar forseta, þáltill., 704. mál, þskj. 1200. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  18. Þjóðskjalasafn Íslands, stjfrv., 642. mál, þskj. 960, nál. 1195, brtt. 1196. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  19. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 459. mál, þskj. 624, nál. 1098, brtt. 1099. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  20. Almenn hegningarlög, stjfrv., 465. mál, þskj. 644. --- 3. umr.
  21. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, stjfrv., 466. mál, þskj. 645. --- 3. umr.
  22. Vísitala neysluverðs, stjfrv., 576. mál, þskj. 854. --- 3. umr.
  23. Lögmenn, stjfrv., 653. mál, þskj. 972. --- 3. umr.
  24. Breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl., stjfrv., 654. mál, þskj. 1216. --- 3. umr.
  25. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 464. mál, þskj. 1215, brtt. 1138 og 1256. --- 3. umr.
  26. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 669. mál, þskj. 1020, brtt. 1124. --- 3. umr.
  27. Varnir gegn landbroti, stjfrv., 637. mál, þskj. 1252. --- 3. umr.
  28. Skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn, stjfrv., 668. mál, þskj. 1019. --- 3. umr.
  29. Breyting á IV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 648. mál, þskj. 967, nál. 1177. --- Síðari umr.
  30. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 649. mál, þskj. 968, nál. 1224. --- Síðari umr.
  31. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 650. mál, þskj. 969, nál. 1225. --- Síðari umr.
  32. Samningar um gagnkvæma réttaraðstoð, stjtill., 652. mál, þskj. 971, nál. 1226. --- Síðari umr.
  33. Samningur um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja, stjtill., 640. mál, þskj. 951, nál. 1223. --- Síðari umr.
  34. Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Egyptalands, stjtill., 684. mál, þskj. 1067, nál. 1244. --- Síðari umr.
  35. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 701. mál, þskj. 1162. --- 2. umr.
  36. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, frv., 693. mál, þskj. 1097. --- 2. umr.
  37. Úrvinnslugjald, frv., 694. mál, þskj. 1105. --- 2. umr.
  38. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi, stjfrv., 643. mál, þskj. 961, nál. 1079. --- 2. umr.
  39. Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl., stjfrv., 644. mál, þskj. 962, nál. 1100, brtt. 1101. --- 2. umr.
  40. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 618. mál, þskj. 918, nál. 1091. --- 2. umr.
  41. Neytendavernd, stjfrv., 616. mál, þskj. 916, nál. 1106. --- 2. umr.
  42. Breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd, stjfrv., 617. mál, þskj. 917, nál. 1107. --- 2. umr.
  43. Starfstengdir eftirlaunasjóðir, stjfrv., 568. mál, þskj. 844, nál. 1130, brtt. 1131. --- 2. umr.
  44. Samkeppnislög, stjfrv., 522. mál, þskj. 788, nál. 1132, brtt. 1133. --- 2. umr.
  45. Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði, stjfrv., 523. mál, þskj. 789, nál. 1129. --- 2. umr.
  46. Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 591. mál, þskj. 876, nál. 1188. --- 2. umr.
  47. Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, stjfrv., 561. mál, þskj. 836, nál. 1207. --- 2. umr.
  48. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 279. mál, þskj. 292, nál. 1255. --- 2. umr.
  49. Opinber innkaup, stjfrv., 277. mál, þskj. 287, nál. 1053, brtt. 1054 og 1080. --- Frh. 2. umr.
  50. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 387. mál, þskj. 429, nál. 1125 og 1208, brtt. 1126 og 1204. --- 2. umr.
  51. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, stjfrv., 515. mál, þskj. 778, nál. 1010 og 1150, brtt. 1011. --- 2. umr.
  52. Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, stjfrv., 280. mál, þskj. 293, nál. 1119, brtt. 1120. --- 2. umr.
  53. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, stjfrv., 542. mál, þskj. 812, nál. 1189 og 1227, brtt. 1190 og 1219. --- 2. umr.
  54. Náttúruminjasafn Íslands, stjfrv., 281. mál, þskj. 294, nál. 1057, brtt. 1058. --- 2. umr.
  55. Æskulýðslög, stjfrv., 409. mál, þskj. 460, nál. 1074, brtt. 1075 og 1160. --- 2. umr.
  56. Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, stjfrv., 431. mál, þskj. 519, nál. 1030 og 1041. --- 2. umr.
  57. Námsgögn, stjfrv., 511. mál, þskj. 772, nál. 1065, brtt. 1066. --- 2. umr.
  58. Bókmenntasjóður, stjfrv., 513. mál, þskj. 776, nál. 1237, brtt. 1238. --- 2. umr.
  59. Málefni aldraðra, stjfrv., 560. mál, þskj. 835, nál. 1046. --- 2. umr.
  60. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 272. mál, þskj. 281, nál. 1117, brtt. 1118. --- 2. umr.
  61. Embætti landlæknis, stjfrv., 273. mál, þskj. 282, nál. 1128, brtt. 1134. --- 2. umr.
  62. Heyrnar- og talmeinastöð, stjfrv., 274. mál, þskj. 283, nál. 1109. --- 2. umr.
  63. Sóttvarnalög, stjfrv., 638. mál, þskj. 946, nál. 1145, brtt. 1146. --- 2. umr.
  64. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 530. mál, þskj. 799, nál. 1156, brtt. 1157. --- 2. umr.
  65. Uppbygging ferðaþjónustu á Melrakkasléttu, þáltill., 36. mál, þskj. 36, nál. 1178. --- Síðari umr.
  66. Fjarskipti, stjfrv., 436. mál, þskj. 547, nál. 1039, brtt. 1040. --- 2. umr.
  67. Vegalög, stjfrv., 437. mál, þskj. 548, nál. 1095, brtt. 1096 og 1135. --- 2. umr.
  68. Umferðarlög, stjfrv., 388. mál, þskj. 430, nál. 1047, brtt. 1048. --- 2. umr.
  69. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 588. mál, þskj. 873, nál. 1158, brtt. 1159. --- 2. umr.
  70. Íslensk alþjóðleg skipaskrá, stjfrv., 667. mál, þskj. 1013, nál. 1201, brtt. 1202. --- 2. umr.
  71. Samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010, stjtill., 574. mál, þskj. 852, nál. 1163, brtt. 1164. --- Síðari umr.
  72. Samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018, stjtill., 575. mál, þskj. 853, nál. 1165 og 1205, brtt. 1166. --- Síðari umr.
  73. Þingsköp Alþingis, frv., 706. mál, þskj. 1235. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  74. Íslenska friðargæslan, stjfrv., 443. mál, þskj. 566, nál. 1197 og 1247, brtt. 1198 og 1248. --- 2. umr.
  75. Réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl., stjfrv., 655. mál, þskj. 981, nál. 1191, brtt. 1192. --- 2. umr.
  76. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 432. mál, þskj. 520, nál. 1077, brtt. 1078. --- 2. umr.
  77. Almenn hegningarlög, stjfrv., 20. mál, þskj. 20, nál. 1151, brtt. 1152 og 1206. --- 2. umr.
  78. Dómstólar og meðferð einkamála, stjfrv., 496. mál, þskj. 750, nál. 1249, brtt. 1250. --- 2. umr.
  79. Vísinda- og tækniráð, stjfrv., 295. mál, þskj. 308, nál. 1245, brtt. 1246. --- 2. umr.
  80. Meginreglur umhverfisréttar, stjfrv., 566. mál, þskj. 842, nál. 1234. --- 2. umr.
  81. Losun gróðurhúsalofttegunda, stjfrv., 641. mál, þskj. 957, nál. 1240 og 1243, brtt. 1251. --- 2. umr.
  82. Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, þáltill., 42. mál, þskj. 42, nál. 1239. --- Síðari umr.
  83. Skipulögð leit að krabbameini í ristli, þáltill., 221. mál, þskj. 222, nál. 1241. --- Síðari umr.
  84. Sala áfengis og tóbaks, frv., 26. mál, þskj. 26, nál. 1254, brtt. 1258. --- 2. umr.
  85. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, þáltill., 41. mál, þskj. 41, nál. 1257. --- Síðari umr.
  86. Skattlagning kaupskipaútgerðar, stjfrv., 660. mál, þskj. 1002, nál. 1259. --- 2. umr.
  87. Tekjuskattur, stjfrv., 685. mál, þskj. 1068. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Staða fjármálastofnana (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Afbrigði um dagskrármál.