Dagskrá 133. þingi, 95. fundi, boðaður 2007-03-17 23:59, gert 20 15:3
[<-][->]

95. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 17. mars 2007

að loknum 94. fundi.

---------

  1. Þingsköp Alþingis, frv., 706. mál, þskj. 1385. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl., stjfrv., 655. mál, þskj. 1389. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Vísinda- og tækniráð, stjfrv., 295. mál, þskj. 1391. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Skattlagning kaupskipaútgerðar, stjfrv., 660. mál, þskj. 1395. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Náttúruvernd, stjfrv., 639. mál, þskj. 1403. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Vatnajökulsþjóðgarður, stjfrv., 395. mál, þskj. 1396. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 686. mál, þskj. 1069. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Hlutafélög o.fl., stjfrv., 516. mál, þskj. 1397. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Umferðarlög, frv., 195. mál, þskj. 1398. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Lögheimili og brunavarnir, frv., 707. mál, þskj. 1282. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  11. Íslenska friðargæslan, stjfrv., 443. mál, þskj. 1399. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  12. Umferðarlög, frv., 178. mál, þskj. 1400. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  13. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, frv., 71. mál, þskj. 71. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  14. Störf án staðsetningar á vegum ríkisins, þáltill., 43. mál, þskj. 43, nál. 1335. --- Síðari umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.