Fundargerð 133. þingi, 7. fundi, boðaður 2006-10-05 10:00, stóð 10:00:01 til 19:36:58 gert 6 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

fimmtudaginn 5. okt.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Kosning embættismanna fastanefnda.

[10:01]

Forseti gat þess að eftirfarandi tilkynningar um kosningu embættismanna fastanefnda hefðu borist:

Allsherjarnefnd: Bjarni Benediktsson formaður og Guðjón Ólafur Jónsson varaformaður.

Efnahags- og viðskiptanefnd: Pétur H. Blöndal formaður og Sæunn Stefánsdóttir varaformaður.

Félagsmálanefnd: Dagný Jónsdóttir formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Fjárlaganefnd: Birkir J. Jónsson formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Heilbrigðis- og trygginganefnd: Guðjón Ólafur Jónsson formaður og Ásta Möller varaformaður.

Iðnaðarnefnd: Hjálmar Árnason formaður og Sigríður A. Þórðardóttir varaformaður.

Landbúnaðarnefnd: Drífa Hjartardóttir formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Menntamálanefnd: Sigurður Kári Kristjánsson formaður og Dagný Jónsdóttir varaformaður.

Samgöngunefnd: Guðmundur Hallvarðsson formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Sjávarútvegsnefnd: Guðjón Hjörleifsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Umhverfisnefnd: Guðlaugur Þór Þórðarson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Utanríkismálanefnd: Halldór Blöndal formaður og Jón Kristjánsson varaformaður.

[10:02]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Vaxandi ójöfnuður á Íslandi.

[10:03]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Fjárlög 2007, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[10:36]

[Fundarhlé. --- 13:16]

[13:45]

[17:13]

Útbýting þingskjala:

[18:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:36.

---------------