Fundargerð 133. þingi, 9. fundi, boðaður 2006-10-10 13:30, stóð 13:30:01 til 17:50:00 gert 11 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

þriðjudaginn 10. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn.

[13:33]

Málshefjandi var Ásta Möller.


Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[13:57]


Kjör einstæðra og forsjárlausra foreldra.

Beiðni JóhS o.fl. um skýrslu, 85. mál. --- Þskj. 85.

[13:57]


Fjáraukalög 2006, 1. umr.

Stjfrv., 47. mál. --- Þskj. 47.

[13:58]

[16:14]

Útbýting þingskjala:

[16:54]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameignarfélög, 1. umr.

Stjfrv., 79. mál. --- Þskj. 79.

[17:23]

[17:44]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:50.

---------------