Fundargerð 133. þingi, 14. fundi, boðaður 2006-10-18 13:30, stóð 13:30:01 til 15:28:20 gert 19 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

miðvikudaginn 18. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Reykv. s.

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Störf hjá Ratsjárstofnun.

Fsp. SigurjÞ, 181. mál. --- Þskj. 182.

[13:32]

Umræðu lokið.


Flugmálastjórn Íslands.

Fsp. ÞórdS, 215. mál. --- Þskj. 216.

[13:50]

Umræðu lokið.


Fötluð grunnskólabörn.

Fsp. JóhS, 103. mál. --- Þskj. 103.

[14:02]

Umræðu lokið.


Framkvæmdaáætlun um launajafnrétti kynjanna.

Fsp. JóhS, 205. mál. --- Þskj. 206.

[14:17]

Umræðu lokið.


Rannsóknarboranir á háhitasvæðum.

Fsp. KolH, 160. mál. --- Þskj. 160.

[14:33]

Umræðu lokið.


Nám í fótaaðgerðafræði.

Fsp. AKG, 182. mál. --- Þskj. 183.

[14:45]

Umræðu lokið.


Framhaldsskóli í Mosfellsbæ.

Fsp. VF, 120. mál. --- Þskj. 120.

[15:02]

Umræðu lokið.


Staðbundið háskólanám á landsbyggðinni.

Fsp. BjörgvS, 157. mál. --- Þskj. 157.

[15:12]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 9.--10. mál.

Fundi slitið kl. 15:28.

---------------