Fundargerð 133. þingi, 17. fundi, boðaður 2006-10-31 13:30, stóð 13:30:01 til 18:06:01 gert 1 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

þriðjudaginn 31. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Guðjón Guðmundsson tæki sæti Einars K. Guðfinnssonar, 4. þm. Norðvest.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti tilkynnti að 7., 8. og 12. mál yrðu ekki tekin fyrir á fundinum.


Úttekt á hækkun rafmagnsverðs, fyrri umr.

Þáltill. SigurjÞ o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[13:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 9. mál (upplýsingaskylda, málshöfðunarréttur). --- Þskj. 9.

[15:01]

[15:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Láglendisvegir, fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 15. mál (öryggi og stytting leiða). --- Þskj. 15.

[16:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:08]

Útbýting þingskjala:


Iðnaðarmálagjald, 1. umr.

Frv. PHB, 16. mál. --- Þskj. 16.

[17:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisútvarpið, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 24. mál (stjórn, afnotagjöld). --- Þskj. 24.

[17:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--4., 7.--8. og 10.--13. mál.

Fundi slitið kl. 18:06.

---------------