Fundargerð 133. þingi, 18. fundi, boðaður 2006-11-01 13:30, stóð 13:30:03 til 16:19:17 gert 1 16:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

miðvikudaginn 1. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Forseti las bréf þess efnis að Adolf H. Berndsen tæki sæti Sturlu Böðvarssonar, 1. þm. Norðvest.


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Suðvest.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Kaup ríkisins á hlut Reykjavíkur og Akureyrar í Landsvirkjun.

[13:31]

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Fæðingarorlofsgreiðslur og umönnunarbætur.

Fsp. JóhS, 104. mál. --- Þskj. 104.

[13:52]

Umræðu lokið.


Miðaldra og eldra fólk á vinnumarkaði.

Fsp. JóhS, 204. mál. --- Þskj. 205.

[14:03]

Umræðu lokið.


Starfsmannaleigur.

Fsp. VF, 142. mál. --- Þskj. 142.

[14:17]

Umræðu lokið.


Flutningur verkefna frá ríki til sveitarfélaga.

Fsp. BjörgvS, 151. mál. --- Þskj. 151.

[14:36]

Umræðu lokið.


Vaxtarsamningar.

Fsp. JGunn, 135. mál. --- Þskj. 135.

[14:56]

Umræðu lokið.


Útræðisréttur strandjarða.

Fsp. SigurjÞ, 140. mál. --- Þskj. 140.

[15:11]

Umræðu lokið.


Raforkuverð til garðyrkjubænda.

Fsp. BjörgvS, 150. mál. --- Þskj. 150.

[15:24]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Vopnaburður lögreglumanna.

[15:40]

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Skipan áfrýjunarstigs dómsmála.

Fsp. EirJ, 268. mál. --- Þskj. 277.

[16:07]

Umræðu lokið.

[16:18]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8. og 10.--13. mál.

Fundi slitið kl. 16:19.

---------------