Fundargerð 133. þingi, 33. fundi, boðaður 2006-11-22 23:59, stóð 12:08:45 til 19:06:58 gert 23 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

miðvikudaginn 22. nóv.,

að loknum 32. fundi.

Dagskrá:


Kjarnorkuvinnslustöðin í Sellafield.

Fsp. SigurjÞ, 141. mál. --- Þskj. 141.

[12:10]

Umræðu lokið.


Aðgerðir gegn skattsvikum.

Fsp. JóhS, 106. mál. --- Þskj. 106.

[12:20]

Umræðu lokið.


Ófaglært starfsfólk í heilbrigðisþjónustu.

Fsp. SigurjÞ, 240. mál. --- Þskj. 243.

[12:33]

Umræðu lokið.


Stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs.

Fsp. BjörgvS, 153. mál. --- Þskj. 153.

[12:42]

Umræðu lokið.


Skilgreining vega og utanvegaaksturs.

Fsp. DJ, 333. mál. --- Þskj. 356.

[12:55]

Umræðu lokið.


Kjör framkvæmdastjóra norrænu ráðherranefndarinnar.

Fsp. MÞH, 305. mál. --- Þskj. 322.

[13:09]

Umræðu lokið.


Mislæg gatnamót á mótum Þingvallavegar og Vesturlandsvegar.

Fsp. VF, 121. mál. --- Þskj. 121.

[13:23]

Umræðu lokið.


Suðurlandsvegur.

Fsp. JGunn og BjörgvS, 137. mál. --- Þskj. 137.

[13:38]

Umræðu lokið.

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Hjólreiðabrautir.

Fsp. KBald, 379. mál. --- Þskj. 416.

[14:00]

Umræðu lokið.


Starfslok starfsmanna varnarliðsins.

Fsp. JGunn, 136. mál. --- Þskj. 136.

[14:16]

Umræðu lokið.


Sprengjuleit.

Fsp. JGunn, 206. mál. --- Þskj. 207.

[14:28]

Umræðu lokið.


Sakaferill erlends vinnuafls.

Fsp. MÞH, 304. mál. --- Þskj. 321.

[14:40]

Umræðu lokið.


Skólagjöld í opinberum háskólum.

Fsp. BjörgvS, 152. mál. --- Þskj. 152.

[14:50]

Umræðu lokið.


Stuðningur atvinnulífsins við háskóla.

Fsp. SæS, 217. mál. --- Þskj. 218.

[15:04]

Umræðu lokið.


Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga.

Fsp. JóhS, 223. mál. --- Þskj. 224.

[15:20]

Umræðu lokið.

[15:34]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Miðstöð mæðraverndar.

[15:34]

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.

[16:04]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 16:05]

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Afkoma lunda og annarra sjófugla.

Fsp. SigurjÞ, 202. mál. --- Þskj. 203.

[18:01]

Umræðu lokið.


Hrefna og botnfiskur.

Fsp. SigurjÞ, 229. mál. --- Þskj. 232.

[18:13]

Umræðu lokið.

[18:26]

Útbýting þingskjala:


Rannsóknir á ýsustofni.

Fsp. MÞH, 252. mál. --- Þskj. 255.

[18:26]

Umræðu lokið.


Vísindaveiðar á hval.

Fsp. MÞH, 283. mál. --- Þskj. 296.

[18:40]

Umræðu lokið.


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr.

Fsp. ÞBack, 298. mál. --- Þskj. 311.

[18:53]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 16. mál.

Fundi slitið kl. 19:06.

---------------