Fundargerð 133. þingi, 36. fundi, boðaður 2006-11-24 23:59, stóð 16:22:26 til 18:24:25 gert 27 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

föstudaginn 24. nóv.,

að loknum 35. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:22]


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 22. mál (vaxtabætur). --- Þskj. 464.

Enginn tók til máls.

[16:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 465).


Umræður utan dagskrár.

Málefni Umhverfisstofnunar í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[16:24]

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Póst- og fjarskiptastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 397. mál. --- Þskj. 441.

[16:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. KBald o.fl., 381. mál (bílpróf 18 ára). --- Þskj. 418.

[16:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattlagning lífeyrisgreiðslna, fyrri umr.

Þáltill. EBS o.fl., 382. mál. --- Þskj. 419.

[17:27]

[17:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:24.

---------------