Fundargerð 133. þingi, 44. fundi, boðaður 2006-12-07 10:30, stóð 10:32:59 til 23:54:29 gert 8 7:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

fimmtudaginn 7. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:33]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Tvöföldun Suðurlandsvegar -- málefni aldraðra.

[10:33]

Málshefjandi var Hjálmar Árnason.


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanns um samgönguráðherra og Vegagerðina.

[10:54]

Málshefjandi var samgönguráðherra Sturla Böðvarsson.


Vörugjald, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki, frh. 1. umr.

Stjfrv., 416. mál (lækkun matarskatts). --- Þskj. 482.

[11:10]


Tollalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 419. mál (ökutæki á erlendum skráningarnúmerum, EES-reglur). --- Þskj. 494.

[11:11]


Tryggingagjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 420. mál (lækkun gjalds og jöfnun örorkubyrði lífeyrissjóða). --- Þskj. 495.

[11:12]


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 1. umr.

Stjfrv., 428. mál (aðgreining umönnunargreiðslna og fæðingarorlofsgreiðslna). --- Þskj. 516.

[11:12]


Ættleiðingarstyrkir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 517.

[11:13]


Þróunarsamvinna og þróunarhjálp.

Beiðni GÖg o.fl. um skýrslu, 417. mál. --- Þskj. 484.

[11:13]


Ríkisútvarpið ohf., 2. umr.

Stjfrv., 56. mál (heildarlög). --- Þskj. 56, nál. 500 og 558, brtt. 501.

[11:13]

[Fundarhlé. --- 12:28]

[13:31]

Útbýting þingskjala:

[13:32]

[15:08]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:05]

[20:00]

[20:54]

Útbýting þingskjala:

[21:23]

Útbýting þingskjala:

[21:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sinfóníuhljómsveit Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 57. mál (rekstraraðilar). --- Þskj. 57, nál. 502.

[23:28]

[23:28]

Útbýting þingskjala:

[23:54]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 23:54.

---------------