Fundargerð 133. þingi, 53. fundi, boðaður 2007-01-17 10:30, stóð 10:30:49 til 01:32:00 gert 18 9:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

miðvikudaginn 17. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Forseti las bréf þess efnis að Helga Þorbergsdóttir tæki sæti Drífu Hjartardóttur, 2. þm. Suðurk.

Helga Þorbergsdóttir, 2. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Athugasemdir um störf þingsins.

Svör við fyrirspurnum, þingstörfin fram undan o.fl.

[10:31]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Um fundarstjórn.

Beiðni um utandagskrárumræðu o.fl.

[10:55]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Ríkisútvarpið ohf., frh. 3. umr.

Stjfrv., 56. mál (heildarlög). --- Þskj. 606, till. til rökst. dagskrár í þskj. 558, frhnál. 706 og 707, brtt. 708.

[11:41]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:59]


Um fundarstjórn.

Ummæli forseta í hádegisfréttum.

[13:30]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Ríkisútvarpið ohf., frh. 3. umr.

Stjfrv., 56. mál (heildarlög). --- Þskj. 606, till. til rökst. dagskrár í þskj. 558, frhnál. 706 og 707, brtt. 708.

[14:27]

[15:03]

Útbýting þingskjala:

[16:01]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:02]

[18:02]

[Fundarhlé. --- 19:26]

[19:59]

[21:09]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 00:41]

[01:27]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 01:32.

---------------