Fundargerð 133. þingi, 62. fundi, boðaður 2007-01-30 13:30, stóð 13:30:59 til 18:25:46 gert 31 8:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

þriðjudaginn 30. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 9. þm. Reykv. n.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 415. mál (afsal til Landsvirkjunar). --- Þskj. 472.

[13:31]


Vátryggingarsamningar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 387. mál (upplýsingaöflun vátryggingafélaga). --- Þskj. 429.

[13:33]


Verslunaratvinna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 414. mál (eigendasaga myndverka o.fl.). --- Þskj. 471.

[13:34]


Hlutafélög o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 516. mál (EES-reglur). --- Þskj. 779.

[13:34]


Samkeppnislög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 522. mál (viðurlög við efnahagsbrotum). --- Þskj. 788.

[13:34]


Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 523. mál (viðurlög við efnahagsbrotum). --- Þskj. 789.

[13:35]


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, frh. 1. umr.

Stjfrv., 515. mál (rannsóknir á kolvetnisauðlindum). --- Þskj. 778.

[13:35]


Umræður utan dagskrár.

Efnahagsmál.

[13:36]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Lokafjárlög 2005, 1. umr.

Stjfrv., 440. mál. --- Þskj. 562.

[14:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 436. mál (öryggi í fjarskiptum og aukin neytendavernd). --- Þskj. 547.

[14:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, 1. umr.

Stjfrv., 437. mál (heildarlög). --- Þskj. 548.

[15:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 53. mál (barnabætur). --- Þskj. 53.

[17:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög o.fl., 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 39. mál (mansal, fórnarlambavernd). --- Þskj. 39.

[18:10]

[18:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13.--20. mál.

Fundi slitið kl. 18:25.

---------------