Fundargerð 133. þingi, 72. fundi, boðaður 2007-02-15 10:30, stóð 10:30:07 til 22:48:45 gert 16 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

fimmtudaginn 15. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Forseti las bréf þess efnis að Ólafur Níels Eiríksson tæki sæti Birkis J. Jónssonar, 9. þm. Norðaust.

Ólafur Níels Eiríksson, 9. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Forseti tilkynnti að tvær umræður utan dagskrár færu fram á fundinum; hin fyrri, að beiðni hv. 8. þm. Suðvest., yrði að loknum atkvæðagreiðslum og hin síðari, að beiðni hv. 2. þm. Reykv. s., yrði kl. hálftvö.

[10:35]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli þingmanns um útlendinga.

[10:35]

Málshefjandi var Guðjón Ólafur Jónsson.


Siglingavernd, frh. 3. umr.

Stjfrv., 238. mál (EES-reglur). --- Þskj. 829, brtt. 858.

[10:46]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 904).


Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 542. mál (gildissvið laganna, fyrirkomulag rannsókna o.fl.). --- Þskj. 812.

[10:47]


Meginreglur umhverfisréttar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 566. mál (heildarlög). --- Þskj. 842.

[10:48]


Umræður utan dagskrár.

Skýrsla um aðgang að opinberum gögnum um öryggismál Íslands 1945--1991.

[10:48]

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018, fyrri umr.

Stjtill., 575. mál. --- Þskj. 853.

[11:19]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:54]

[13:29]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Rannsókn á bankakostnaði og samkeppnishindrunum.

[13:29]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018, frh. fyrri umr.

Stjtill., 575. mál. --- Þskj. 853.

[14:02]

[17:35]

Útbýting þingskjala:

[19:32]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:34]

[20:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 22:48.

---------------