Fundargerð 133. þingi, 75. fundi, boðaður 2007-02-21 12:00, stóð 12:00:00 til 15:15:58 gert 21 16:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

miðvikudaginn 21. febr.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[12:00]

Forseti tilkynnti tvær umræður utan dagskrár; í upphafi fundar að beiðni hv. 7. þm. Reykv. n. og kl. hálffjögur að beiðni hv. 1. þm. Suðurk.


Umræður utan dagskrár.

Þróun kaupmáttar hjá almenningi.

[12:01]

Málshefjandi var Guðjón Ólafur Jónsson.


Barna- og unglingageðdeildin.

Fsp. ÁRJ, 171. mál. --- Þskj. 171.

[12:32]

Umræðu lokið.


Slysavarnir aldraðra.

Fsp. ÁRJ, 269. mál. --- Þskj. 278.

[12:50]

Umræðu lokið.


Rekstur dvalar- og hjúkrunarrýma.

Fsp. SigurjÞ, 315. mál. --- Þskj. 337.

[13:05]

Umræðu lokið.


Eftirlit með gasbúnaði í hjólhýsum.

Fsp. SigurjÞ, 344. mál. --- Þskj. 373.

[13:23]

Umræðu lokið.


Lánatryggingarsjóður kvenna.

Fsp. AKG, 578. mál. --- Þskj. 860.

[13:32]

Umræðu lokið.


Stuðningur við atvinnurekstur kvenna.

Fsp. AKG, 579. mál. --- Þskj. 861.

[13:41]

Umræðu lokið.


Starfsemi Samkeppniseftirlitsins.

Fsp. AKG, 564. mál. --- Þskj. 839.

[13:52]

Umræðu lokið.


Lesblinda.

Fsp. BjörgvS, 490. mál. --- Þskj. 742.

[14:04]

Umræðu lokið.


Norræni blaðamannaskólinn.

Fsp. MÁ, 577. mál. --- Þskj. 859.

[14:18]

Umræðu lokið.


Tæknisafn Íslands.

Fsp. BjörgvS, 593. mál. --- Þskj. 882.

[14:33]

Umræðu lokið.


Merkingar á erfðabreyttum matvælum.

Fsp. KJúl, 589. mál. --- Þskj. 874.

[14:47]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:59]

Fundi slitið kl. 15:15.

---------------