Fundargerð 133. þingi, 81. fundi, boðaður 2007-02-28 23:59, stóð 14:46:57 til 16:23:00 gert 28 16:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

miðvikudaginn 28. febr.,

að loknum 80. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tollkvótar við innflutning landbúnaðarafurða, 2. umr.

Stjfrv., 621. mál (aukin heimild). --- Þskj. 921, nál. 999, brtt. 1000.

[14:47]

[15:19]

Útbýting þingskjala:

[16:11]


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 558. mál (afreikningshlutföll og uppgjörstímabil). --- Þskj. 833, nál. 963, brtt. 996.

[16:14]


Sóttvarnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 638. mál (stjórnsýsluleg staða sóttvarnalæknis o.fl.). --- Þskj. 946.

[16:21]


Íslenska táknmálið, frh. 1. umr.

Frv. SigurlS o.fl., 630. mál (heildarlög). --- Þskj. 938.

[16:21]


Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, frh. 1. umr.

Frv. SigurlS o.fl., 631. mál. --- Þskj. 939.

[16:21]


Flutningur á starfsemi Fiskistofu, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓlE, 635. mál. --- Þskj. 943.

[16:22]

Fundi slitið kl. 16:23.

---------------