Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 1. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 422  —  1. mál.




Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 2007.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (BJJ, EOK, DrH, ÁMöl, BjarnB, GÓJ).



Skv. frv.
m.kr.

Breyting
m.kr.

Tillaga
m.kr.

Breytingar á sundurliðun 2:
    1.      Við 00-201 Alþingi
         a.     1.03 Fastanefndir          17,5     12,0     29,5
         b.     1.06 Almennur rekstur          721,2     12,0     733,2
         c.     1.07 Sérverkefni          31,6     20,4     52,0
         d.     5.20 Fasteignir          24,0     35,0     59,0
         e.     6.01 Tæki og búnaður          33,3     74,5     107,8
    2.     Við bætist nýr fjárlagaliður:
          00-205 Framkvæmdir á Alþingisreit
         6.50 Nýbygging          0,0     10,0     10,0
          Greitt úr ríkissjóði           0,0     10,0     10,0
    3.     Við 00-620 Ríkisendurskoðun
         1.01 Ríkisendurskoðun          423,4     10,0     433,4
    4.     Við 01-190 Ýmis verkefni
         a.     1.21 Öryggismálanefnd          0,0     16,0     16,0
         b.     1.92 Til starfsemi stjórnmálaflokka          0,0     130,0     130,0
    5.     Við 02-201 Háskóli Íslands
         1.01 Háskóli Íslands          6.876,0     308,8     7.184,8
         Greitt úr ríkissjóði          5.196,2     308,8     5.505,0
    6.     Við 02-209 Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum
              fræðum

         1.01 Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum
              fræðum          256,6     12,0     268,6
    7.     Við 02-210 Háskólinn á Akureyri
         a.     1.01 Háskólinn á Akureyri          1.195,0     78,0     1.273,0
         b.    Sértekjur          -118,9     -8,0     -126,9
         c.      Greitt úr ríkissjóði          1.016,4     70,0     1.086,4
    8.     Við 02-299 Háskóla- og rannsóknastarfsemi
         1.73 Reykjavíkurakademían          11,8     10,2     22,0
    9.     Við 02-319 Framhaldsskólar, almennt
         a.     1.33 Myndlistarskólinn Akureyri          13,2     1,1     14,3
         b.     1.35 Myndlistarskólinn í Kópavogi          4,9     1,1     6,0
         c.     1.90 Framhaldsskólar, óskipt          90,2     260,0     350,2
    10.     Við 02-367 Fjölbrautaskóli Snæfellinga
         1.01 Fjölbrautaskóli Snæfellinga          162,3     7,0     169,3
          Greitt úr ríkissjóði          153,4     7,0     160,4
    11.     Við 02-451 Símenntun og fjarkennsla
         a.     1.21 Símenntunarstöð á Vesturlandi          10,3     0,7     11,0
         b.     1.22 Fræðslumiðstöð Vestfjarða          10,3     0,7     11,0
         c.     1.23 Farskóli Norðurlands vestra          10,3     0,7     11,0
         d.     1.24 Símenntunarstöð Eyjafjarðar          10,3     0,7     11,0
         e.     1.25 Fræðslumiðstöð Þingeyinga          10,3     0,7     11,0
         f.     1.26 Fræðslunet Austurlands          10,3     0,7     11,0
         g.     1.27 Fræðslunet Suðurlands          10,3     0,7     11,0
         h.     1.28 Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum          10,3     0,7     11,0
         i.     1.29 Fræðslu- og símenntunarstöð Vestmannaeyja          10,3     0,7     11,0
         j.     1.30 Framvegis, miðstöð um símenntun í
                   Reykjavík          0,0     11,0     11,0
         k.     1.31 Fræða- og þekkingasetur          59,6     24,0     83,6
         l.     1.41 Íslenskukennsla fyrir útlendinga          19,6     100,0     119,6
    12.     Við 02-901 Fornleifavernd ríkisins
         1.01 Fornleifavernd ríkisins          59,3     1,0     60,3
    13.     Við 02-902 Þjóðminjasafn Íslands
         a.     1.01 Þjóðminjasafn Íslands          356,0     10,0     366,0
         b.     1.10 Byggða- og minjasöfn          16,6     46,5     63,1
    14.     Við 02-905 Landsbókasafn Íslands –
              Háskólabókasafn

         1.01 Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn          641,7     12,0     653,7
    15.     Við 02-909 Blindrabókasafn Íslands
         1.01 Blindrabókasafn Íslands          77,4     5,0     82,4
    16.     Við 02-919 Söfn, ýmis framlög
         a.     1.10 Listasafn ASÍ          0,0     5,5     5,5
         b.     1.11 Nýlistasafn          0,0     8,0     8,0
         c.     1.12 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar          7,3     0,7     8,0
         d.     1.90 Söfn, ýmis framlög          15,6     8,0     23,6
         e.     1.98 Söfn, ýmis framlög menntamálaráðuneytis          32,1     62,0     94,1
         f.     6.90 Söfn, ýmis stofnkostnaður          86,0     24,0     110,0
    17.     Við 02-969 Menningarstofnanir, viðhald og
              stofnkostnaður

         6.21 Endurbætur menningarstofnana          26,3     6,0     32,3
    18.     Við 02-974 Sinfóníuhljómsveit Íslands
         1.01 Sinfóníuhljómsveit Íslands          303,5     150,9     454,4
    19.     Við 02-979 Húsafriðunarnefnd
         a.     1.01 Húsafriðunarnefnd          22,5     10,0     32,5
         b.     6.10 Húsafriðunarsjóður          67,1     135,5     202,6
    20.     Við 02-981 Kvikmyndamiðstöð Íslands
         1.10 Kvikmyndasjóðir          392,4     123,0     515,4
    21.     Við 02-982 Listir, framlög
         a.     1.22 Starfsemi áhugaleikfélaga          17,8     5,0     22,8
         b.     1.24 Starfsemi atvinnuleikhópa          46,1     5,0     51,1
         c.     1.70 Heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun
                        Alþingis          43,2     4,8     48,0
         d.     1.90 Listir          41,5     9,4     50,9
    22.     Við 02-983 Ýmis fræðistörf
         a.     1.11 Styrkir til útgáfumála          14,0     9,5     23,5
         b.     1.23 Hið íslenska bókmenntafélag          5,7     14,3     20,0
         c.     1.52 Skriðuklaustur          14,5     7,0     21,5
         d.     1.53 Snorrastofa          11,1     6,0     17,1
    23.     Við 02-988 Æskulýðsmál
         a.     1.12 Ungmennafélag Íslands          65,6     34,4     100,0
         b.     1.13 Bandalag íslenskra skáta          16,0     9,0     25,0
         c.     1.14 Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni          0,0     4,0     4,0
         d.     1.17 Landssamband KFUM og KFUK          20,0     5,0     25,0
         e.     1.90 Æskulýðsmál          14,4     7,3     21,7
    24.     Við 02-989 Ýmis íþróttamál
         a.     1.14 Íþróttasamband fatlaðra          19,6     2,4     22,0
         b.     1.21 Skáksamband Íslands          11,7     5,3     17,0
         c.     1.25 Skákskóli Íslands          7,1     1,4     8,5
         d.     1.30 Bridgesamband Íslands          0,0     15,0     15,0
         e.     1.90 Ýmis íþróttamál          11,4     11,3     22,7
         f.     6.52 Skíðasvæðið í Tungudal við Skutulsfjörð          0,0     8,0     8,0
         g.     6.56 Skíðamannvirki í Skarðsdal, Siglufirði          0,0     8,0     8,0
         h.     6.57 Sparkvellir          0,0     25,0     25,0
    25.     Við 02-999 Ýmislegt
         a.     1.90 Ýmis framlög          68,4     33,7     102,1
         b.     6.90 Ýmis stofnkostnaðarframlög          144,9     76,3     221,2
    26.     Við 03-101 Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa
         1.01 Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa          916,3     16,0     932,3
    27.     Við 03-190 Ýmis verkefni
         a.     1.21 Starfsemi vegna Sameinuðu þjóðanna á
              Íslandi          2,3     0,4     2,7
         b.     1.23 Mannréttindamál          0,0     4,0     4,0
         c.     1.26 Nám í heimskautarétti          0,0     8,0     8,0
         d.     1.31 Nefnd um landgrunnsmörk Íslands          7,3     5,8     13,1
    28.     Við bætist nýr fjárlagaliður:
          03-215 Rekstur fyrrum varnarsvæða við
              Keflavíkurflugvöll

         1.01 Rekstur fyrrum varnarsvæða við
              Keflavíkurflugvöll          0,0     280,0     280,0
          Greitt úr ríkissjóði          0,0     280,0     280,0
    29.     Við 03-391 Þróunarmál og alþjóðleg
              hjálparstarfsemi

         1.90 Þróunarmál og hjálparstarfsemi, óskipt          404,6     -4,0     400,6
    30.     Við 03-401 Alþjóðastofnanir
         1.40 Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunin,
              OECD          18,8     15,2     34,0
    31.     Við 04-190 Ýmis verkefni
         a.     1.31 Skógræktarfélag Íslands          28,6     6,0     34,6
         b.     1.90 Ýmis verkefni          36,9     7,8     44,7
         c.     1.98 Ýmis framlög landbúnaðarráðuneytis          12,8     10,0     22,8
    32.     Við 04-221 Veiðimálastofnun
         1.01 Veiðimálastofnun          142,3     20,0     162,3
    33.     Við 04-262 Landbúnaðarháskóli Íslands
         1.01 Landbúnaðarháskóli Íslands          858,6     30,0     888,6
         Greitt úr ríkissjóði          573,8     30,0     603,8
    34.     Við 04-271 Hólaskóli á Hólum í Hjaltadal
         1.01 Hólaskóli á Hólum í Hjaltadal          316,3     4,0     320,3
          Greitt úr ríkissjóði          206,8     4,0     210,8
    35.     Við 04-311 Landgræðsla ríkisins
         1.01 Landgræðsla ríkisins          503,5     6,0     509,5
          Greitt úr ríkissjóði          501,9     6,0     507,9
    36.     Við 04-321 Skógrækt ríkisins
         1.01 Skógrækt ríkisins          249,5     24,0     273,5
          Greitt úr ríkissjóði          227,0     24,0     251,0
    37.     Við 04-331 Héraðsskógar
        a.    Heiti fjárlagaliðarins verði: 04-331 Héraðs- og
             Austurlandsskógar

         b.     1.01 Héraðs- og Austurlandsskógar          0,0     152,9     152,9
         c.     1.10 Skógræktarátak á Fljótsdalshéraði          107,0     -107,0     0,0
         d.     6.41 Gagnagrunnur um skógrækt          7,6     -7,6     0,0
         e.     Sértekjur          -2,4     2,4     0,0
         f.      Greitt úr ríkissjóði          112,2     40,7     152,9
    38.     Við bætist nýr fjárlagaliður:
          04-332 Suðurlandsskógar
         1.01 Suðurlandsskógar          0,0     125,5     125,5
          Greitt úr ríkissjóði          0,0     125,5     125,5
    39.     Við bætist nýr fjárlagaliður:
          04-334 Vesturlandsskógar
         1.01 Vesturlandsskógar          0,0     67,6     67,6
          Greitt úr ríkissjóði          0,0     67,6     67,6
    40.     Við bætist nýr fjárlagaliður:
          04-335 Skjólskógar á Vestfjörðum
         1.01 Skjólskógar á Vestfjörðum          0,0     50,9     50,9
          Greitt úr ríkissjóði          0,0     50,9     50,9
    41.     Við bætist nýr fjárlagaliður:
          04-336 Norðurlandsskógar
         1.01 Norðurlandsskógar          0,0     114,1     114,1
          Greitt úr ríkissjóði          0,0     114,1     114,1
    42.     Við 04-343 Landshlutabundin skógrækt
         a.     1.10 Suðurlandsskógar          129,7     -129,7     0,0
         b.     1.13 Vesturlandsskógar          69,7     -69,7     0,0
         c.     1.15 Skjólskógar, Vestfjörðum          50,9     -50,9     0,0
         d.     1.16 Norðurlandsskógar          114,1     -114,1     0,0
         e.     1.17 Austurlandsskógar          40,7     -40,7     0,0
         f.     Sértekjur          -6,3     6,3     0,0
    43.     Við 06-101 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti,
              aðalskrifstofa

         1.01 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti, aðalskrifstofa          310,4     10,0     320,4
    44.     Við 06-303 Ríkislögreglustjóri
         a.     Greitt úr ríkissjóði          1.075,0     -3,0     1.072,0
         
b.     Innheimt af ríkistekjum          6,1     3,0     9,1
    
45.     Við 06-305 Lögregluskóli ríkisins
         1.01 Lögregluskóli ríkisins          178,5     35,0     213,5
    46.     Við 06-310 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu
         a.      Greitt úr ríkissjóði          2.820,3     -8,2     2.812,1
         b.      Innheimt af ríkistekjum          16,7     8,2     24,9
    47.     Við 06-395 Landhelgisgæsla Íslands
         1.90 Landhelgisgæsla Íslands          1.901,0     230,0     2.131,0
    48.     Við 06-591 Fangelsisbyggingar
         6.10 Stofnframkvæmdir          159,6     23,5     183,1
    49.     Við 06-701 Þjóðkirkjan
         a.     1.12 Sérþjónustuprestur vegna áfengis- og
              vímuefnavandans          7,1     -7,1     0,0
         b.     1.15 Kirkjumiðstöðvar          2,2     -2,2     0,0
         c.     1.16 Langamýri í Skagafirði          1,7     -1,7     0,0
         d.     1.91 Skálholtsskóli          9,4     -9,4     0,0
         e.     6.25 Dómkirkjan í Reykjavík          5,1     3,0     8,1
         f.     6.28 Þingeyraklausturskirkja          0,0     4,0     4,0
    50.     Við 06-705 Kirkjumálasjóður
         1.10 Kirkjumálasjóður          207,5     55,8     263,3
    51.     Við 07-207 Varasjóður húsnæðismála
         6.21 Varasjóður húsnæðismála vegna félagslegra
              íbúða sveitarfélaga          57,0     3,0     60,0
    52.     Við 07-331 Vinnueftirlit ríkisins
         1.01 Vinnueftirlit ríkisins          413,6     40,0     453,6
          Greitt úr ríkissjóði          253,0     40,0     293,0
    53.     Við 07-700 Málefni fatlaðra
         1.90 Ýmis verkefni          176,2     90,0     266,2
    54.     Við 07-701 Málefni fatlaðra, Reykjavík
         1.01 Almennur rekstur          2.129,9     32,0     2.161,9
    55.     Við 07-707 Málefni fatlaðra, Austurlandi
         1.30 Verndaðir vinnustaðir          0,0     1,0     1,0
    56.     Við 07-801 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
         1.10 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, lögbundin
              framlög          8.770,0     -29,0     8.741,0
    57.     Við 07-980 Vinnumálastofnun
         1.01 Vinnumálastofnun          433,1     20,0     453,1
    58.     Við 07-982 Ábyrgðasjóður launa
         1.01 Ábyrgðasjóður launa vegna gjaldþrota          676,4     -150,0     526,4
          Innheimt af ríkistekjum          676,4     -150,0     526,4
    59.     Við 07-984 Atvinnuleysistryggingasjóður
         a.     1.11 Atvinnuleysisbætur          4.466,0     -820,0     3.646,0
         b.      Innheimt af ríkistekjum          4.470,0     -821,4     3.648,6
         c.      Viðskiptahreyfingar          0,0     1,4     1,4
    60.     Við 07-989 Fæðingarorlof
         a.     1.11 Fæðingarorlofssjóður          7.307,0     -200,0     7.107,0
         b.     1.13 Foreldrar utan vinnumarkaðar          463,0     30,0     493,0
         c.      Greitt úr ríkissjóði          463,0     30,0     493,0
         d.      Innheimt af ríkistekjum          7.359,0     -200,2     7.158,8
         e.      Viðskiptahreyfingar          0,0     0,2     0,2
    61.     Við 07-999 Félagsmál, ýmis starfsemi
         a.     1.34 Geysir, vinnumiðlun fyrir geðfatlaða          22,7     5,3     28,0
         b.     1.35 Félag heyrnarlausra          5,2     4,0     9,2
         c.     1.36 Félagið Geðhjálp          16,0     5,0     21,0
         d.     1.37 Strókur, vinnumiðlun fyrir geðfatlaða          5,0     5,0     10,0
         e.     1.41 Stígamót          26,6     5,0     31,6
         f.     1.47 Félagsþjónusta við nýbúa          3,2     4,0     7,2
         g.     1.49 Innflytjendaráð og móttaka flóttamanna          35,2     9,0     44,2
         h.     1.90 Ýmis framlög          56,1     18,7     74,8
    62.     Við 08-201 Tryggingastofnun ríkisins
         a.     1.01 Tryggingastofnun ríkisins          1.261,7     -40,0     1.221,7
         b.     Sértekjur          -165,3     40,0     -125,3
    63.     Við 08-203 Bætur samkvæmt lögum um félagslega
              aðstoð

         1.41 Heimilisuppbót          2.850,0     16,0     2.866,0
    64.     Við 08-204 Lífeyristryggingar
         1.21 Tekjutrygging ellilífeyrisþega          14.850,0     192,0     15.042,0
          Greitt úr ríkissjóði          18.699,4     192,0     18.891,4
    65.     Við 08-206 Sjúkratryggingar
         a.     1.11 Lækniskostnaður          3.749,0     50,0     3.799,0
         b.     1.91 Annað          211,0     40,0     251,0
    66.     Við 08-301 Landlæknir
         1.01 Landlæknir          231,9     2,5     234,4
          Greitt úr ríkissjóði          229,9     2,5     232,4
    67.     Við 08-305 Lýðheilsustöð
         a.     1.01 Lýðheilsustöð          195,4     3,9     199,3
         b.     1.90 Forvarnasjóður          88,8     37,3     126,1
         c.      Greitt úr ríkissjóði          208,0     3,9     211,9
         d.      Innheimt af ríkistekjum          76,1     37,3     113,4
    68.     Við 08-358 Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri
         1.01 Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri          3.606,0     100,0     3.706,0
    69.     Við 08-373 Landspítali – háskólasjúkrahús
         1.01 Landspítali – háskólasjúkrahús          31.490,0     1.023,4     32.513,4
          Greitt úr ríkissjóði          30.090,0     1.023,4     31.113,4
    70.     Við 08-379 Sjúkrahús, óskipt
         6.50 Stofnkostnaður          23,7     15,0     38,7
    71.     Við 08-399 Heilbrigðismál, ýmis starfsemi
         a.     1.33 Samband íslenskra berkla- og brjósthols-
              sjúklinga          0,0     7,0     7,0
         b.     1.34 Hjartaheill          4,0     5,0     9,0
         c.     1.58 Krýsuvíkurskóli, vist- og meðferðarheimili          51,1     10,0     61,1
         d.     1.90 Ýmis framlög          35,6     2,8     38,4
         e.     1.98 Ýmis framlög heilbrigðis- og
              tryggingamálaráðuneytis          10,6     8,7     19,3
    72.     Við 08-401 Öldrunarstofnanir, almennt
         a.     6.15 Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð, Eskifirði          45,5     -21,1     24,4
         b.     6.17 Hjúkrunarheimilið Naust, Þórshöfn          7,7     -7,7     0,0
         c.     6.27 Jaðar, Ólafsvík          0,0     20,0     20,0
         d.     6.38 Klausturhólar, Kirkjubæjarklaustri          16,6     0,9     17,5
    73.     Við 08-419 St. Jósefsspítali, Sólvangur
         a.     1.01 Hjúkrunarrými          400,9     -400,9     0,0
         b.     Sértekjur          -14,4     14,4     0,0
    74.     Við 08-441 Ás/Ásbyrgi, Hveragerði
         1.17 Geðrými          178,0     17,0     195,0
    75.     Við 08-492 Heilsustofnun Náttúrulækningafélags
               Íslands
         1.10 Endurhæfingardeild          197,4     5,0     202,4
    76.     Við 08-500 Heilsugæslustöðvar, almennt
         1.10 Heilsugæslustöðvar, almennt          457,1     -68,0     389,1
    77.     Við 08-501 Sjúkraflutningar
         a.     1.11 Sjúkraflutningar          565,5     -53,6     511,9
         b.     1.15 Sjúkraflug          109,8     6,3     116,1
    78.     Við 08-506 Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu
         1.01 Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu          4.127,0     44,6     4.171,6
    79.     Við 08-700 Heilbrigðisstofnanir
         a.     6.45 Heilbrigðisstofnunin Blönduósi          14,2     -0,6     13,6
         b.     6.55 Heilbrigðisstofnunin Siglufirði          38,0     50,5     88,5
         c.     6.61 Heilbrigðisstofnun Þingeyinga          0,0     32,0     32,0
         d.     6.77 Heilbrigðisstofnun Austurlands          93,1     -80,2     12,9
         e.     6.87 Heilbrigðisstofnun Suðurlands          95,0     11,2     106,2
         f.     6.91 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja          0,0     104,5     104,5
         g.     6.99 Bygging heilbrigðisstofnana, óskipt          104,5     -104,5     0,0
    80.     Við 08-781 Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum
         a.     1.01 Heilsugæslusvið          118,5     24,5     143,0
         b.     1.11 Sjúkrasvið          405,9     -24,5     381,4
    81.     Við 08-787 Heilbrigðisstofnun Suðurlands
         1.01 Heilsugæslusvið          738,8     62,6     801,4
    82.     Við 08-791 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
         1.01 Heilsugæslusvið          446,5     9,0     455,5
    83.     Við 08-795 St. Jósefsspítali, Sólvangur
         a.     1.21 Hjúkrunarrými          0,0     400,9     400,9
         b.     Sértekjur          0,0     -14,4     -14,4
    84.     Við 09-402 Fasteignamat ríkisins
         a.     1.01 Fasteignamat ríkisins          355,3     52,5     407,8
         b.     6.02 Landskrá fasteigna          0,0     100,0     100,0
         c.      Greitt úr ríkissjóði          181,7     -172,5     9,2
         d.      Innheimt af ríkistekjum          171,6     325,0     496,6
    85.     Við 09-721 Fjármagnstekjuskattur
         1.11 Fjármagnstekjuskattur          760,0     1.365,0     2.125,0
    86.     Við 09-984 Fasteignir ríkissjóðs
         5.21 Viðhald fasteigna          710,7     200,0     910,7
    87.     Við 09-989 Launa- og verðlagsmál
         a.     1.90 Launa- og verðlagsmál          500,0     -1.186,1     -686,1
         b.     Sértekjur          0,0     206,0     206,0
    88.     Við 10-190 Ýmis verkefni
         1.90 Ýmislegt          19,1     19,4     38,5
    89.     Við 10-211 Rekstur Vegagerðarinnar
         1.13 Styrkir til innanlandsflugs          151,8     95,0     246,8
          Greitt úr ríkissjóði          151,8     95,0     246,8
    90.     Við 10-335 Siglingastofnun Íslands
         1.11 Vaktstöð siglinga          204,6     10,8     215,4
          Greitt úr ríkissjóði          636,2     10,8     647,0
    91.     Við 10-336 Hafnabótasjóður
         a.     6.70 Hafnamannvirki          491,5     200,0     691,5
         b.     6.74 Lendingabætur          6,9     1,8     8,7
         c.      Greitt úr ríkissjóði          507,2     201,8     709,0
    92.     Við 10-471 Flugmálastjórn Íslands
         1.01 Flugmálastjórn Íslands          323,6     11,0     334,6
          Greitt úr ríkissjóði          121,7     11,0     132,7
    93.     Við 10-475 Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta
         1.01 Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta          1.080,0     -30,1     1.049,9
          Greitt úr ríkissjóði          752,4     -30,1     722,3
    94.     Við 10-651 Ferðamálastofa
         a.     1.05 Landkynningarskrifstofur erlendis          115,9     40,0     155,9
         b.     1.11 Ferðamálasamtök landshluta          25,0     20,0     45,0
         c.      Greitt úr ríkissjóði          281,5     60,0     341,5
    95.     Við 11-299 Iðja og iðnaður, framlög
         1.50 Nýsköpun og markaðsmál          4,0     21,0     25,0
          Greitt úr ríkissjóði          131,0     21,0     152,0
    96.     Við 11-399 Ýmis orkumál
         a.     1.13 Hafsbotnsrannsóknir          0,0     15,0     15,0
         b.     1.22 Vistvænir orkugjafar          26,1     25,0     51,1
    97.     Við 12-411 Samkeppniseftirlitið
         1.01 Samkeppniseftirlitið          196,2     17,0     213,2
    98.     Við 13-101 Hagstofa Íslands
         1.01 Hagstofa Íslands          578,0     35,0     613,0
    99.     Við 14-190 Ýmis verkefni
         a.     1.29 Rannsóknir á botndýrum á Íslandsmiðum          13,5     6,0     19,5
         b.     1.41 Skrifstofa um vernd gróður- og dýraríkis á
              norðlægum slóðum, CAFF          9,0     1,0     10,0
         c.     1.42 Skrifstofa Norðurskautsráðsins um varnir
              gegn mengun hafsins, PAME          8,9     1,0     9,9
         d.     1.90 Ýmis verkefni          14,1     4,9     19,0
    100.     Við 14-211 Umhverfisstofnun
         1.01 Umhverfisstofnun          708,0     16,0     724,0
          Greitt úr ríkissjóði          614,9     16,0     630,9
    101.     Við bætist nýr fjárlagaliður:
          14-212 Vatnajökulsþjóðgarður
         a.     1.01 Vatnajökulsþjóðgarður          0,0     69,0     69,0
         b.     6.41 Framkvæmdir          0,0     50,0     50,0
         c.      Greitt úr ríkissjóði          0,0     119,0     119,0
    102.     Við 14-310 Landmælingar Íslands
         1.01 Landmælingar Íslands          246,5     10,0     256,5
          Greitt úr ríkissjóði          202,3     10,0     212,3
    103.     Við 14-401 Náttúrufræðistofnun Íslands
         1.01 Náttúrufræðistofnun Íslands          360,1     10,0     370,1
    104.     Við 14-403 Náttúrustofur
         a.     1.10 Náttúrustofa Neskaupstað          8,8     7,0     15,8
         b.     1.11 Náttúrustofa Vestmannaeyjum          8,8     7,0     15,8
         c.     1.12 Náttúrustofa Bolungarvík          8,8     7,0     15,8
         d.     1.13 Náttúrustofa Stykkishólmi          8,8     7,0     15,8
         e.     1.14 Náttúrustofa Sauðárkróki          8,8     7,0     15,8
         f.     1.15 Náttúrustofa Sandgerði          8,8     7,0     15,8
         g.     1.16 Náttúrustofa Húsavík          8,8     7,0     15,8
    105.     Við 14-410 Veðurstofa Íslands
         1.01 Almenn starfsemi          564,2     19,1     583,3
    106.     Við 19-801 Vaxtagjöld ríkissjóðs
         a.     1.10 Vaxtagjöld ríkissjóðs          15.954,0     4.675,0     20.629,0
         b.      Greitt úr ríkissjóði          12.695,0     4.110,0     16.805,0
         c.      Viðskiptahreyfingar          3.259,0     565,0     3.824,0

SÉRSTÖK YFIRLIT I



1. Söfn, ýmis framlög (02-919-1.90). Þús. kr.
1.
Fiska- og náttúrugripasafn í Vestmannaeyjum
1.800
2.
Fjallabyggð, Náttúrugripasafn í Ólafsfirði
1.000
3.
Flateyjarbókasafn
1.000
4.
Hið íslenska reðursafn
800
5.
Iðnaðarsafnið á Akureyri
1.500
6.
Kvennasögusafn Íslands
2.000
7.
Langabúð á Djúpavogi
1.500
8.
Minjahúsið á Sauðárkróki
3.000
9.
Minjasafnið í Gröf í Hrunamannahreppi
1.000
10.
Safnasafnið, Svalbarðsströnd
4.000
11.
Strandmenningarverkefnið NORCE
5.000
12.
Tæknisafn Íslands
1.000
Samtals
23.600


2. Söfn, ýmis framlög menntamálaráðuneytis (02-919-1.98). Þús. kr.
1. Byggðasafnið í Görðum, Akranesi, Kútter Sigurfari samkvæmt
samningi

12.000
2.
Galdrasýning á Ströndum samkvæmt samningi
6.000
3.
Heklusetur, samkvæmt samningi
6.000
4.
Hrísbrú, fornleifarannsóknir og uppgröftur
8.000
5.
Hvalasafnið á Húsavík samkvæmt samningi
10.000
6.
Safnahús í Búðardal, samkvæmt samningi
10.000
7.
Sjóminjasafn í Reykjavík næstu þrjú ár samkvæmt samningi
10.000
8.
Vatnasafn í Amtsbókasafnshúsinu í Stykkishólmi
20.000
9.
Verkefni tengd heimsminjasamningi UNESCO
6.000
10. Styrkir á grundvelli umsókna til safna sem falla ekki undir verksvið
Safnasjóðs

4.900
11.
Óskipt
1.200
Samtals
94.100


3. Söfn, ýmis stofnkostnaður (02-919-6.90). Þús. kr.
1.
Búvéla- og búnaðarsögusafnið að Saurbæ
1.000
2.
Byggðasafnið Görðum
5.000
3.
Eyrbyggja, Sögumiðstöð í Grundarfirði, uppbygging
5.000
4.
Félag um bátaflota Gríms Karlssonar
3.000
5.
Grettisból á Laugarbakka, uppbygging
5.000
6.
Íslenska stríðsárasafnið á Reyðarfirði, uppbygging
4.000
7.
Minjasafnið á Hnjóti, umhverfi safnsins
2.000
8.
Minjasafnið Burstarfelli, þjónustu- og aðstöðuhús
3.000
9.
Safnhús í Neðstakaupstað á Ísafirði
6.000
10.
Saltfisksetur Íslands í Grindavík, uppbygging
5.000
11.
Samgönguminjasafnið að Stóragerði í Óslandshlíð í Skagafirði, uppbygging

5.000
12.
Samgönguminjasafnið Ystafelli, útisvæði
5.000
13.
Samgöngusafnið í Skógum, geymsluhús
5.000
14.
Sauðfjársetur á Ströndum, húsnæðiskaup og endurbætur
5.000
15.
Selasetur Íslands
5.000
16.
Síldarminjasafnið á Siglufirði, viðgerð á skipum
5.000
17.
Sjávarsafn í Ólafsvík
4.000
18.
Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar, uppbygging
4.000
19.
Sjóminjasafnið Ósvör
5.000
20.
Tækniminjasafn Austurlands, uppbygging
4.000
21.
Vatnasafn í Stykkishólmi
20.000
22.
Veiðisafnið á Stokkseyri, stækkun
2.000
23.
Viðgerðir á listasafni Samúels Jónssonar í Selárdal
2.000
Samtals
110.000


4. Listir (02-982-1.90). Þús. kr.
1.
Berjadagar, tónlistarhátíð á Tröllaskaga
1.000
2.
Dagskrá Tónlistarhússins Laugarborgar
1.000
3.
Ferðaleikhúsið
1.200
4.
Halaleikhópurinn
400
5.
Harmonikkufélag Vestfjarða
400
6.
Hveragerðisbær – Bjartar sumarnætur
500
7.
Íslensk grafík
700
8.
Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri
500
9.
Kómedíuleikhúsið
1.500
10.
Leikfélag Reykjavíkur
20.000
11.
Leikminjasafn Íslands
5.000
12.
Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar
2.500
13.
Listvinafélag Vestmannaeyja
500
14.
Listasumar í Súðavík
500
15.
Menningartengd ferðaþjónusta í Flóahreppi
1.000
16.
Músík í Mývatnssveit
500
17.
Pólýfónfélagið Reykjavík
1.000
18.
Samband íslenskra myndlistarmanna
4.000
19.
Sumartónleikar í Skálholtskirkju
3.000
20.
Útgáfa nútíma sjónabókar (munsturbókar)
4.700
21.
Þjóðlagahátíð á Siglufirði
1.000
Samtals
50.900


5. Styrkir til útgáfumála (02-983-1.11). Þús. kr.
1.
Bókaútgáfan Hólar, vísnaverkefni
3.300
2.
Byggðasaga Skagafjarðar
3.000
3.
Börn og bækur – IBBY á Íslandi
1.000
4.
Eyrbyggjar, útgáfa á menningar- og sögutengdu efni
500
5.
Færeysk orðabók
7.000
6.
Kvæðamannafélagið Iðunn
500
7.
Oddur Helgason, ættfræðirannsóknir
1.000
8.
Strandir, byggðasaga
1.000
9.
Úr torfbæjum inn í tækniöld
1.000
10.
Útgáfufélagið Guðrún
3.300
11.
Vinir Skaftafells og Jack Ives
1.900
Samtals
    
23.500


6. Norræn samvinna (02-984-1.90). Þús. kr.
1.
Norræna félagið á Íslandi
7.500
2.
Óskipt
5.500
Samtals
13.000


7. Æskulýðsmál (02-988-1.90). Þús. kr.
1.
AFS á Íslandi
1.000
2.
Hvítasunnukirkjan á Íslandi
3.500
3.
Hvítasunnukirkjan á Íslandi, uppbygging í Kirkjulækjarkoti
2.500
4.
KALAK, vinafélag Íslands og Grænlands
1.500
5.
Kirkjumiðstöðin við Vestmannsvatn
1.000
6.
Krossinn, unglingastarf
2.500
7.
Landssamband æskulýðsfélaga
4.500
8.
Royal Rangers, skátastarf í Reykjavík
2.000
9.
Snorraverkefnið
2.000
10.
Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar
1.200
Samtals
21.700


8. Ýmis íþróttamál (02-989-1.90). Þús. kr.
1.
Alþjóðaleikar ungmenna, ÍR
20.000
2.
Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra
500
3.
HSÍ, saga handknattleiksíþróttarinnar á Íslandi
700
4.
Sumarbúðirnar Ástjörn
1.500
Samtals
22.700


9. Ýmis framlög (02-999-1.90). Þús. kr.
1.
Akureyrarakademían
1.500
2.
Fiskvinnsluhús í Flatey, niðurrif
1.000
3.
Fornleifastofnun Íslands
4.000
4.
Frumkvöðlasetur Austurlands
2.500
5.
Handverk og hönnun ses.
15.000
6.
Heimili og skóli
2.000
7.
Heimili og skóli, verkefni fyrir nýja Íslendinga
1.000
8.
Heimilisiðnaðarfélag Íslands, norrænt heimili
2.500
9.
Holt í Önundarfirði
1.000
10.
Hús og fólk, Flateyri
1.000
11.
Íslandsdeild Spes
3.500
12.
Íslenskar æviskrár frá Landnámstíð til 2000
2.500
13.
Klúbbur matreiðslumeistara
3.000
14.
Kvenfélagasamband Íslands
5.000
15.
Kvenréttindafélag Íslands
2.400
16.
Leiðbeiningarstöð heimilanna
3.000
17.
Mats Wibe Lund sf., heimildamyndasafn
2.000
18.
Miðstöð munnlegrar sögu
2.000
19.
Músík og saga, munnleg geymd
2.000
20.
Nemanet
3.000
21.
Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri
1.200
22.
ÓB-ráðgjöf, verkefnið „hugsað um barn“
5.000
23.
Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum
2.000
24.
Rannsóknir og greining
4.000
25.
Rekstrarfélag Sarps sf.
4.000
26.
Snjáfjallasetur
2.000
27.
Sturlustofa í Dölum
700
28.
Surtseyjarfélagið
500
29.
Sögufélag
1.500
30.
Sögufélag Barðstrendinga, Ísfirðinga og Búnaðarsambands Vestfjarða
3.000
31.
Tónminjasetur Íslands
2.000
32.
Tölvuskráning á myndasafni um sjávarútveg
1.000
33.
Vestfirðir á miðöldum
5.000
34.
Zontaklúbbur Akureyrar
1.800
35.
Þjóðsagan um Gretti ehf.
4.500
36.
Þórbergssetur, rekstrarstyrkur
4.000
Samtals
102.100


10. Ýmis framlög menntamálaráðuneytis (02-999-1.98). Þús. kr.
1.
Átaksverkefni vegna lesblindu í skólum landsins
15.000
2.
Átaksverkefni í íslensku
5.000
3.
Styrkur til uppbyggingar Þórbergseturs
7.500
4.
Alþjóðasamningar – menningarmál
11.500
5.
Miðlun hljóð- og sjónminjaarfs
10.000
6.
Ýmis verkefni í upplýsingatækni – menningarmál
10.000
7.
Samningar og styrkir varðandi menningarmál á grundvelli umsókna
44.000
8.
Óskipt
3.600
Samtals
106.600


11. Ýmislegt, ýmis stofnkostnaðarframlög (02-999-6.90). Þús. kr.
1.
Bátarnir Sædís og Jóhanna, endursmíði og varðveisla
7.000
2.
Björgunarskútan María Júlía, endursmíði og varðveisla
3.000
3.
Draugasetrið, Stokkseyri
3.000
4.
Endurbygging félagsheimilisins Dagsbrúnar
500
5.
Flugsafn Íslands, innréttingar
5.000
6.
Fuglasafn Sigurgeirs í Mývatnssveit
4.000
7.
Gaddstaðir
10.000
8.
Garðarshólmi
5.000
9.
Gásir í Eyjafirði, lifandi miðaldakaupstaður, 1. áfangi
5.000
10.
Grettisból á Laugarbakka, uppbygging
5.000
11.
Hátæknisetur Íslands ses., uppbygging
2.000
12.
Heimskautsgerði á Raufarhöfn
10.000
13.
Hreindýrasetur í Skjöldólfsstaðaskóla á Jökuldal
1.000
14.
Húni II.
5.000
15.
Hvolpafossvirkjun í Gunnólfsá á Kleifum í Ólafsfirði, endurbygging
5.000
16.
Hönnunar- og listamiðstöðin Ártúnsbrekku ehf.
3.000
17.
Íþróttahús Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík, stækkun
10.000
18.
Jötunheimar, Siglufirði
300
19.
Kjarvalsstofa, undirbúningur að byggingu þjónustuhúss
5.000
20.
Landsmót UMFÍ í Kópavogi 2007
20.000
21.
Matarsetur
2.000
22.
Minnisvarði um drukknaða í Þorlákshöfn
1.000
23.
Minnisvarði, afmælisár Tómasar Sæmundssonar
2.000
24.
Moby Dick, hvalaskoðunarbátur, viðhald og lagfæringar
1.000
25.
Mótorbáturinn Lóa, endurbygging
2.000
26.
Möguleikhúsið við Hlemm, viðhald húsnæðis
2.000
27.
Selaskoðunarstaður á Illugastöðum á Vatnsnesi
5.000
28.
Sigurgeir ljósmyndari ehf., flokkun og skráning mynda
5.000
29.
Skaftfell, menningarmiðstöð, brunakerfi
400
30.
Skemmti- og dýragarður á Blönduósi
5.000
31.
Skíðasvæðið í Stafdal, Seyðisfirði, skíðaskáli
5.000
32.
Skíðasvæðið í Tindastól, uppbygging
5.000
33.
Skrímslasetur á Bíldudal
4.000
34.
Svartárkot, menning – náttúra
5.000
35.
Sýningarhald í Kaupvangi, Vopnafirði
2.000
36.
Textílsetur Íslands
5.000
37.
Töfragarðurinn Stokkseyri
1.500
38. Ungmennalandsmót 2007 á Höfn í Hornafirði, uppbygging
íþróttamannvirkja

25.000
39. Uppbygging áfangastaðar til minningar um Hrafna-Flóka í Fljótum í
Skagafirði

1.000
40.
Uppbygging torfbæjar vegna menningartengdrar ferðaþjónustu
1.500
41.
Vestmannaeyjabær, „handritin heim“, uppbygging gagnagrunns
5.000
42.
Vélbáturinn Ölver, endurbygging
3.000
43.
Viðgerð á styttu í Sjómannagarðinum í Ólafsvík
1.000
44.
Víkingar á Vestfjörðum, menningartengd ferðaþjónusta
5.000
45.
VÖR – Sjávarrannsóknarsetur við Breiðafjörð, uppbygging
12.000
46.
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar, stofnkostnaður við sýningu
6.000
Samtals
221.200


12. Ýmis verkefni (04-190-1.90). Þús. kr.
1.
Búnaðarsaga Íslands
1.500
2.
Framkvæmdasjóður Skrúðs
2.500
3.
Gróður fyrir fólk í Fjarðabyggð
3.000
4.
Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs
5.000
5.
Hólaskóli, gæðamat á ferðaþjónustu
3.000
6.
Hólaskóli, Líf í fersku vatni
1.500
7.
Landssamband veiðifélaga, silungsverkefni
1.000
8.
Landvernd
5.000
9.
Landvernd, eldfjallagarður og fólkvangur
700
10.
Lifandi landbúnaður, grasrótarhreyfing kvenna
1.000
11. Norðurlandsdeild Veiðimálastofnunar,
rannsóknir á ósasvæðum áa og vatna
2.500
12.
Rannsóknir á glerál
1.000
13.
Rannsóknir á landslagi undir jökli
3.000
14.
Skotta ehf./LMB ehf.
3.000
15.
Sláturfélag Austurlands, Austurlamb
500
16.
Sögusetur íslenska hestsins
5.000
17.
Útivistarsvæði í Tunguskógi, Rangárþingi eystra
1.000
18.
Vottunarstofan Tún
4.000
19.
Æðarræktarfélag Íslands
500
Samtals
44.700


13. Ýmis framlög landbúnaðarráðuneytis (04-190-1.98). Þús. kr.
1.
Kynbætur í fiskeldi
10.000
2.
Rannsóknarstarfsemi í landbúnaði
10.300
3.
Tilraunastöðin Stóra-Ármóti
2.000
4.
Landþurrkun
500
Samtals
22.800


14. Fyrirhleðslur (04-311-1.90). Þús. kr.
1.
Vesturland og Vestfirðir
4.000
2.
Norðurland
15.000
3.
Austurland
8.000
4.
Suðurland
31.000
Samtals
58.000


15. Ýmislegt (05-190-1.90). Þús. kr.
1.
Fræðasetrið í Sandgerði
1.000
2.
Laxfiskar ehf., atferlisvistfræði laxa í sjó
2.300
3.
Norðurlandsdeild Veiðimálastofnunar, rannsóknir á ósalúruveiðum
2.700
4.
Saga hvalveiða við Ísland
500
5.
Samtök íslenskra skelræktenda
1.500
Samtals
8.000


16. Ýmis framlög sjávarútvegsráðuneytis (05-190-1.98). Þús. kr.
1.
Rannsóknir á ræktunarsvæði kræklings og veiðisvæði kúfisks
3.000
2.
Íslenskur sérfræðingur í fiskimáladeild Evrópusambandsins
6.000
3.
Til að gæta íslenskra hagsmuna á alþjóðavettvangi m.a. vegna milliríkjasamninga

6.200
4.
Hafréttarstofnun
4.000
Samtals
19.200



17. Ýmis framlög (07-999-1.90). Þús. kr.
1.
ADHD-samtökin
2.000
2.
Alþjóðahúsið
3.500
3.
Barnaheill
1.000
4.
Blátt áfram, forvarnaverkefni
3.000
5.
Blindrafélagið
8.500
6.
Daufblindrafélag Íslands
1.000
7.
EKRON – starfsþjálfun
4.000
8.
Ellimálanefnd Þjóðkirkjunnar, sumarorlof eldri borgara
1.000
9.
Félag ábyrgra feðra
1.500
10.
Félag einstæðra foreldra
3.000
11.
Foreldra- og styrktarfélag Öskjuhlíðarskóla
6.000
12.
Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur
700
13.
Hafnarfjarðarbær, útvarp fyrir innflytjendur
200
14.
Hjálparstarf kirkjunnar
2.000
15.
Hlutverk – Samtök um vinnu og verkþjálfun
500
16.
Hósanna-hópurinn
200
17.
Kvennaráðgjöfin
800
18.
Landsbyggðin lifi
1.600
19.
Landssamband eldri borgara
1.200
20.
Landssamtökin Þroskahjálp
5.000
21.
Líknarfélagið Höndin
1.500
22.
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur
4.200
23.
Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð
700
24.
Regnbogabörn
3.000
25.
Samfés
500
26.
Samtök áhugafólks um spilafíkn
800
27.
Samtök gegn fátækt
200
28.
Samtökin 78
1.500
29.
Sjálfsbjörg
4.000
30.
Sjónarhóll
1.500
31.
Sorgin og lífið
500
32.
Systkinasmiðjan
500
33.
Umsjónarfélag einhverfra
1.200
34.
Vernd
1.500
35.
Vímulaus æska
6.500
Samtals
74.800


18. Ýmis framlög félagsmálaráðuneytis (07-999-1.98). Þús. kr.
1.
Húsaleiga Efri-Brú
9.000
2.
Nýjungar í meðferðarstarfi fyrir börn og unglinga
10.000
3.
Rannsóknarsetur í vinnu- og jafnréttismálum
5.000
4.
Sjónarhóll
15.000
5.
Verkefnið Karlar til ábyrgðar
6.500
6.
Endurskoðun á stofnanakerfi ráðuneytisins
3.500
7.
Samtökin 78
1.500
8.
Styrkir til verðandi kjörforeldra ættleiddra barna erlendis frá
5.000
9.
Óskipt
10.100
Samtals
65.600


19. Ýmis framlög (08-399-1.90). Þús. kr.
1.
Aðstandendur Alzheimer-sjúklinga
2.000
2.
AE-starfsendurhæfing ehf., hlutverkasetur
4.000
3.
Alnæmissamtökin
1.500
4.
Astma- og ofnæmisfélagið
2.000
5.
Beinvernd
500
6.
Bergmál, líknar- og vinafélag
500
7.
Blóðgjafafélag Íslands
500
8.
Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki
500
9.
Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir
1.000
10.
Gigtarfélag Íslands
2.500
11.
Heilaheill
800
12.
Heilsubærinn Bolungarvík
1.500
13.
Heimili og skóli, foreldrasamningur
1.700
14.
Hjartaheill, forvarnastarf, mælingar á blóðfitu og blóðþrýstingi
1.200
15.
Hjartaheill, útgáfustarfsemi
1.500
16.
Húsnæðisfélag SEM
2.000
17.
LAUF, Landssamtök áhugafólks um flogaveiki
1.200
18.
MS-félag Íslands, leiga á íbúð við Sléttuveg
1.000
19.
Parkinsonsamtökin á Íslandi
700
20.
PKU-félagið á Íslandi
500
21.
Samtök lungnasjúklinga
800
22.
Samtök psoriasis- og exemsjúklinga
2.500
23.
Samtök sykursjúkra
1.300
24.
Samtök um sárameðferð
200
25.
Samtökin Lífsvog
500
26.
Styrktarfélaga lamaðra og fatlaðra, sumardvöl í Reykjadal
5.000
27.
Tourette-samtökin
600
28. Vífill, félag einstaklinga með svefnháðar öndunartruflanir / kæfisvefn 400
Samtals
38.400


20. Ýmis framlög heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis (08-399-1.98). Þús. kr.
1.
Gæðastyrkir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis
2.500
2.
Athvarf fyrir geðsjúka á Akureyri
2.000
3.
Missoc-þátttökugjald
2.200
4.
Þátttaka í ýmsu alþjóðlegu starfi
2.500
5.
Gaulverjaskóli, meðferðarstarf
8.700
6.
Óskipt
1.400
Samtals
19.300


21. Gestastofur, söfn og markaðsstarf (10-190-1.42). Þús. kr.
1.
Ferðaþjónustan Grunnavík ehf.
1.000
2.
Gestastofa og hákarlasýning í Bjarnarhöfn
1.500
3.
Minja- og handverkshúsið Kört
3.000
4.
Snertilausnir ehf., Húsavík
4.000
Óskipt
3.200
Samtals
12.700


22. Ýmislegt (10-190-1.90). Þús. kr.
1.
Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga – Snjótöfrar
2.000
2.
Dimmuborgastofa
5.000
3.
Drangeyjarfélagið
1.000
4.
Ferðafélag Akureyrar, hálendismiðstöðin við Drekagil
5.000
5.
Ferðafélag Íslands, sæluhúsið í Hvítárnesi, endurbætur
5.000
6.
Ferðaklúbburinn 4x4
800
7.
Ferðamálafélag Dala og Reykhóla, menningartengd ferðaþjónusta
1.700
8.
Ferðamálafélag Dala og Reykhóla
1.000
9.
Grettislaug á Reykjum í Skagafirði
1.000
10.
Skráning örnefna í Siglufirði
500
11.
Hveravallafélagið
2.000
12.
Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi
3.000
13.
Náttúruskoðun á Skaga
500
14. Reykhólahreppur, samgöngustyrkur út í Skáleyjar og Flatey á
Breiðafirði

1.500
15.
Samtök um sögutengda ferðaþjónustu
2.000
16.
Súðavíkuhreppur, skráning örnefna í Álftafirði
500
17.
Söguslóðir Hrafnkelssögu
1.000
18.
Tálknabyggð ehf.
5.000
Samtals
38.500

23. Ýmis framlög samgönguráðuneytis (10-190-1.98). Þús. kr.
1.
Til markaðsstarfs og gestastofa
7.400
2.
Menningartengd ferðaþjónusta
10.000
3.
Samstarf ríkis og sveitarfélaga um menningarmál
10.000
4.
Óskipt
5.500
Samtals
32.900


24. Lendingabætur (10-336-6.74). Þús. kr.
1.
Búðir og Hellnar, Snæfellsbæ
600
2.
Haukabergsvaðall
100
3.
Hnúksnesbryggja
400
4.
Höfðaströnd í Grunnavíkurhreppi
300
5.
Ingólfsfjörður, Árneshreppi
1.000
6.
Látrar, Aðalvík
800
7.
Papey, Djúpavogshreppi
2.000
8.
Reykir, Reykjaströnd
1.000
9.
Rifós hf., Kelduhverfi
1.500
10.
Skálanes, Seyðisfirði
1.000
Samtals
8.700


25. Nýsköpun og markaðsmál (11-299-1.50). Þús. kr.
1.
Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, atvinnuþróun í N-Þingeyjarsýslu
5.000
2.
Árneshreppur á Ströndum, menningarlandslag
5.000
3.
Rannsóknastofa í hagnýtri örverufræði
8.000
4.
Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur, atvinnuþróunarmál
5.000
5. Tilraunaverkefni um eflingu lífsgæða og búsetu í sjávarþorpi á
Vestfjörðum

2.000
Samtals
25.000


26. Nýsköpun og markaðsmál, ýmis framlög iðnaðarráðuneytis
        (11-299-1.98).
Þús. kr.
1.
Samningar um hönnunarvettvang
5.000
2.
Nýskipan atvinnuþróunarstofnana
12.700
3.
Verkstjórnarfræðsla á Iðntæknistofnun
1.500
4.
Verkefni á sviði nýsköpunar- og atvinnuþróunarmála
7.500
5.
Aðkeypt sérfræðiþjónusta vegna tækninefndar
1.000
6.
Samstarfsverkefni um þekkingarsetur
7.000
Samtals
34.700


27. Ýmis verkefni iðnaðarráðuneytis (11-399-1.98). Þús. kr.
1.
Auðlindanefnd
7.200
2.
Úrskurðar- og samráðsnefnd um framkvæmd raforkulaga
2.400
3.
Kynningar- og útgáfukostnaður
1.000
4.
Loftslagsmál
1.000
5.
Hitaveitulög
1.000
6.
Þróunarmál
500
7.
Norræn verkefni
500
Samtals
13.600


28. Ýmis verkefni (14-190-1.90). Þús. kr.
1. Framkvæmdaráð Snæfellsness, vottun á sjálfbærri þróun í umhverfis-
og ferðamálum

6.000
2.
Fuglaathugunarstöð Suðausturlands
2.000
3.
Jarðgerðarvél í Fjallabyggð
4.000
4.
Refasetur í Súðavík
500
5.
Sjávarþorpið Suðureyri
3.000
6.
Skotveiðifélag Íslands, eyðing refs og minks og gæsarannsóknir
2.500
7.
Umhverfissamtökin Blái herinn
1.000
Samtals
19.000


29. Ýmis framlög umhverfisráðuneytis (14-190-1.98). Þús. kr.
1.
Skráningar- og viðskiptakerfi yfir útstreymisheimildir
15.000
2.
Frjáls félagasamtök
10.000
3.
Hoffellsstofa
10.000
4.
Prófessorsstaða við líffræðiskor Háskóla Íslands
8.300
5.
Staðardagskrá 21
5.000
6.
Sesseljuhús að Sólheimum í Grímsnesi
5.000
7.
Verndun hafsvæða norðursins gegn mengun frá Rússlandi
1.400
8.
Umhverfisfræðsluráð
1.100
9.
Byggingastaðlar
500
10.
Samstarf við Kína á sviði umhverfismála og jarðskjálftavöktunar
4.000
11.
Vistvæn innkaup
3.000
12.
Ýmis umhverfisverkefni
5.100
13.
Óskipt
5.600
Samtals
74.000


SÉRSTÖK YFIRLIT II



    Á lið 02-319-1.90 Framhaldsskólar, óskipt er 250 m.kr. fjárheimild sem skiptist á skóla samkvæmt eftirfarandi sundurliðun:

Skóli

Laun
Önnur
gjöld
Eigna-
kaup
02-301-101 Menntaskólinn í Reykjavík 0,0 0,0 3,0
02-302-101 Menntaskólinn á Akureyri 1,4 0,1 2,7
02-303-101 Menntaskólinn að Laugarvatni 4,1 1,6 1,4
02-304-101 Menntaskólinn við Hamrahlíð 11,0 2,2 5,0
02-305-101 Menntaskólinn við Sund 0,0 0,0 2,6
02-306-101 Menntaskólinn á Ísafirði 12,7 2,2 1,8
02-307-101 Menntaskólinn á Egilsstöðum 0,2 0,0 1,5
02-308-101 Menntaskólinn í Kópavogi 3,0 0,0 6,7
02-309-101 Kvennaskólinn í Reykjavík 0,0 0,0 2,0
02-350-101 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti -17,1 -4,7 6,9
02-351-101 Fjölbrautaskólinn Ármúla 7,8 0,4 4,9
02-352-101 Flensborgarskóli 0,1 -0,1 3,1
02-353-101 Fjölbrautaskóli Suðurnesja 3,0 -0,2 5,0
02-354-101 Fjölbrautaskóli Vesturlands 2,9 -0,2 3,8
02-355-101 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 4,0 1,3 1,7
02-356-101 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 1,6 0,0 2,4
02-357-101 Fjölbrautaskóli Suðurlands 3,0 0,0 4,8
02-358-101 Verkmenntaskóli Austurlands 5,7 1,9 2,3
02-359-101 Verkmenntaskólinn á Akureyri 18,6 5,2 10,2
02-360-101 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 0,1 0,0 2,6
02-361-101 Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu 4,9 1,7 1,3
02-362-101 Framhaldsskólinn á Húsavík 5,0 1,8 1,5
02-363-101 Framhaldsskólinn á Laugum 4,0 1,5 1,2
02-365-101 Borgarholtsskóli 5,1 0,0 10,1
02-367-101 Fjölbrautaskóli Snæfellinga 4,5 1,6 1,5
02-368-101 Menntaskóli Borgarfjarðar 0,0 0,0 0,0
02-369-101 Menntaskólinn Hraðbraut 0,0 1,1 0,0
02-505-101 Fjöltækniskóli Íslands 0,0 14,3 0,0
02-514-101 Iðnskólinn í Reykjavík 10,0 0,2 15,4
02-516-101 Iðnskólinn í Hafnarfirði 6,7 0,2 4,8
02-541-101 Hússtjórnarskólinn í Reykjavík 0,0 0,1 0,0
02-551-101 Hússtjórnarskólinn Hallormsstað 0,0 0,2 0,0
02-581-101 Verslunarskóli Íslands 0,0 5,1 0,0
102,3 37,5 110,2


SÉRSTÖK YFIRLIT III

Framlög vegna ákvörðunar Kjararáðs um 3% hækkun
embættismanna frá 1. júlí 2006.


    Fjárheimild að fjárhæð 220,0 m.kr. á liðnum 09-989 Launa- og verðlagsmál vegna ákvörðunar Kjararáðs um 3% hækkun embættismanna frá 1. júlí 2006 skiptist á viðfangsefni samkvæmt eftirfarandi sundurliðun:
Lykill Heiti Gjöld Tekjur Alls
00-101-1.01 Almennur rekstur 1,1 1,1
00-201-1.01 Alþingiskostnaður 9,1 9,1
00-201-1.03 Fastanefndir 0,1 0,1
00-201-1.04 Alþjóðasamstarf 0,1 0,1
00-201-1.06 Almennur rekstur 7,9 7,9
00-201-1.07 Sérverkefni 0,3 0,3
00-201-1.10 Rekstur fasteigna 0,3 0,3
00-301-1.01 Ríkisstjórn 6,1 6,1
00-401-1.01 Hæstiréttur 3,3 3,3
00-610-1.01 Umboðsmaður Alþingis 0,3 0,3
00-620-1.01 Ríkisendurskoðun 2,1 2,1
01-101-1.01 Forsætisráðuneyti, aðalskrifstofa 1,2 1,2
01-231-1.01 Norðurlandaskrifstofa forsætisráðuneytis 0,2 0,2
01-241-1.01 Umboðsmaður barna 0,3 0,3
01-251-1.01 Þjóðmenningarhúsið 0,5 0,5
01-271-1.01 Ríkislögmaður 0,3 0,3
02-101-1.01 Menntamálaráðuneyti, aðalskrifstofa 2,2 2,2
02-201-1.01 Háskóli Íslands 33,7 -7,3 26,4
02-202-1.01 Tilraunastöð Háskólans að Keldum 0,2 -0,1 0,1
02-209-1.01 Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 0,7 0,7
02-210-1.01 Háskólinn á Akureyri 2,2 -0,2 2,0
02-215-1.01 Kennaraháskóli Íslands 3,1 -0,2 2,9
02-223-1.01 Námsmatsstofnun 0,2 -0,1 0,1
02-225-1.01 Háskólinn á Bifröst 0,9 0,9
02-227-1.01 Háskólinn í Reykjavík 5,7 5,7
02-228-1.01 Listaháskóli Íslands 2,1 2,1
02-231-1.01 Rannsóknamiðstöð Íslands 0,2 0,2
02-234-1.11 Ritlauna- og rannsóknasjóður prófessora 3,7 3,7
02-301-1.01 Menntaskólinn í Reykjavík 0,3 0,3
02-302-1.01 Menntaskólinn á Akureyri 0,3 0,3
02-303-1.01 Menntaskólinn að Laugarvatni 0,3 0,3
02-304-1.01 Menntaskólinn við Hamrahlíð 0,3 0,3
02-305-1.01 Menntaskólinn við Sund 0,2 0,2
02-306-1.01 Menntaskólinn á Ísafirði 0,3 0,3
02-307-1.01 Menntaskólinn á Egilsstöðum 0,3 0,3
02-308-1.01 Menntaskólinn í Kópavogi 0,4 0,4
02-309-1.01 Kvennaskólinn í Reykjavík 0,2 0,2
02-350-1.01 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 0,3 0,3
02-351-1.01 Fjölbrautaskólinn Ármúla 0,3 0,3
02-352-1.01 Flensborgarskóli 0,3 0,3
02-353-1.01 Fjölbrautaskóli Suðurnesja 0,3 0,3
02-354-1.01 Fjölbrautaskóli Vesturlands 0,3 0,3
02-355-1.01 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 0,3 0,3
02-356-1.01 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 0,3 0,3
02-357-1.01 Fjölbrautaskóli Suðurlands 0,4 0,4
02-358-1.01 Verkmenntaskóli Austurlands 0,2 0,2
02-359-1.01 Verkmenntaskólinn á Akureyri 0,3 0,3
02-360-1.01 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 0,3 0,3
02-361-1.01 Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu 0,3 0,3
02-362-1.01 Framhaldsskólinn á Húsavík 0,3 0,3
02-363-1.01 Framhaldsskólinn á Laugum 0,2 0,2
02-365-1.01 Borgarholtsskóli 0,3 0,3
02-367-1.01 Fjölbrautaskóli Snæfellinga 0,7 0,7
02-369-1.01 Menntaskólinn Hraðbraut 0,1 0,1
02-430-1.01 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra
0,3

0,3
02-505-1.01 Fjöltækniskóli Íslands 0,2 0,2
02-514-1.01 Iðnskólinn í Reykjavík 0,3 0,3
02-516-1.01 Iðnskólinn í Hafnarfirði 0,4 0,4
02-581-1.01 Verslunarskóli Íslands 0,4 0,4
02-725-1.01 Námsgagnastofnun 0,3 0,3
02-901-1.01 Fornleifavernd ríkisins 0,3 0,3
02-902-1.01 Þjóðminjasafn Íslands 0,2 0,2
02-903-1.01 Þjóðskjalasafn Íslands 0,2 0,2
02-903-1.11 Héraðsskjalasöfn 0,1 0,1
02-905-1.01 Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn 0,3 0,3
02-906-1.01 Listasafn Einars Jónssonar 0,3 0,3
02-907-1.01 Listasafn Íslands 0,3 0,3
02-908-1.01 Kvikmyndasafn Íslands 0,2 0,2
02-909-1.01 Blindrabókasafn Íslands 0,2 0,2
02-972-1.01 Íslenski dansflokkurinn 0,2 0,2
02-973-1.01 Þjóðleikhúsið 0,3 0,3
02-979-1.01 Húsafriðunarnefnd 0,1 0,1
02-981-1.01 Kvikmyndamiðstöð Íslands 0,3 0,3
02-982-1.30 Íslenska óperan 0,1 0,1
02-985-1.90 Alþjóðleg samskipti 0,1 0,1
03-101-1.01 Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa 4,8 4,8
03-101-1.53 Þýðingamiðstöð 0,3 0,3
03-300-1.01 Sendiráð Íslands 6,2 6,2
03-390-1.01 Almennur rekstur 0,3 0,3
03-391-1.10 Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna 0,2 0,2
03-391-1.15 Sjávarútvegsskóli Sameinuðu þjóðanna 0,1 0,1
03-401-1.87 Íslensk friðargæsla 0,2 0,2
04-101-1.01 Landbúnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa 2,3 2,3
04-221-1.01 Veiðimálastofnun 0,2 -0,1 0,1
04-234-1.01 Landbúnaðarstofnun 5,0 5,0
04-262-1.01 Landbúnaðarháskóli Íslands 1,3 -0,4 0,9
04-271-1.01 Hólaskóli á Hólum í Hjaltadal 0,2 -0,1 0,1
04-293-1.01 Hagþjónusta landbúnaðarins 0,2 0,2
04-311-1.01 Landgræðsla ríkisins 0,2 0,2
04-321-1.01 Skógrækt ríkisins 0,2 -0,1 0,1
04-321-1.10 Rannsóknastöðin Mógilsá 0,1 0,1
05-101-1.01 Sjávarútvegsráðuneyti, aðalskrifstofa 1,5 1,5
05-202-1.01 Hafrannsóknastofnunin 0,3 -0,1 0,2
05-204-1.01 Fiskistofa 0,2 0,2
05-213-1.01 Verðlagsstofa skiptaverðs 0,3 0,3
05-901-1.01 Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna 0,3 0,3
06-101-1.01 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti, aðalskrifstofa 1,9 1,9
06-106-1.01 Þjóðskrá 0,2 0,2
06-201-1.01 Hæstiréttur 0,3 0,3
06-210-1.01 Héraðsdómstólar 13,0 13,0
06-251-1.01 Persónuvernd 0,2 0,2
06-301-1.05 Ríkissaksóknari 1,6 1,6
06-303-1.01 Ríkislögreglustjóri 1,0 1,0
06-305-1.01 Lögregluskóli ríkisins 0,4 0,4
06-310-1.01 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 1,5 1,5
06-312-1.01 Yfirstjórn 0,2 0,2
06-312-1.20 Löggæsla 0,2 0,2
06-312-1.30 Öryggisverkefni 0,1 0,1
06-312-1.40 Tollgæsla 0,2 0,2
06-395-1.90 Landhelgisgæsla Íslands 0,3 0,3
06-398-1.01 Útlendingastofnun 0,3 0,3
06-411-1.01 Sýslumaðurinn í Reykjavík 0,4 0,4
06-412-1.01 Yfirstjórn 0,1 0,1
06-412-1.20 Löggæsla 0,2 0,2
06-413-1.01 Yfirstjórn 0,2 0,2
06-413-1.20 Löggæsla 0,4 0,4
06-414-1.01 Yfirstjórn 0,2 0,2
06-414-1.20 Löggæsla 0,2 0,2
06-415-1.01 Sýslumaðurinn í Búðardal 0,2 0,2
06-416-1.01 Sýslumaðurinn á Patreksfirði 0,2 0,2
06-417-1.01 Sýslumaðurinn í Bolungarvík 0,1 0,1
06-418-1.01 Yfirstjórn 0,1 0,1
06-418-1.20 Löggæsla 0,7 0,7
06-419-1.01 Sýslumaðurinn á Hólmavík 0,1 0,1
06-420-1.01 Yfirstjórn 0,2 0,2
06-420-1.20 Löggæsla 0,2 0,2
06-421-1.01 Yfirstjórn 0,1 0,1
06-421-1.20 Löggæsla 0,3 0,3
06-422-1.01 Sýslumaðurinn á Siglufirði 0,3 0,3
06-424-1.01 Yfirstjórn 0,1 0,1
06-424-1.20 Löggæsla 0,6 0,6
06-425-1.01 Yfirstjórn 0,2 0,2
06-425-1.20 Löggæsla 0,2 0,2
06-426-1.01 Yfirstjórn 0,1 0,1
06-426-1.20 Löggæsla 0,2 0,2
06-426-1.40 Tollgæsla 0,1 0,1
06-428-1.01 Yfirstjórn 0,2 0,2
06-428-1.20 Löggæsla 0,5 0,5
06-429-1.01 Sýslumaðurinn á Höfn í Hornafirði 0,2 0,2
06-430-1.01 Yfirstjórn 0,2 0,2
06-431-1.01 Yfirstjórn 0,2 0,2
06-431-1.20 Löggæsla 0,4 0,4
06-432-1.01 Yfirstjórn 0,1 0,1
06-432-1.20 Löggæsla 0,2 0,2
06-432-1.40 Tollgæsla 0,1 0,1
06-433-1.01 Yfirstjórn 0,2 0,2
06-433-1.20 Löggæsla 0,2 0,2
06-434-1.01 Sýslumaðurinn í Reykjanesbæ 0,1 0,1
06-436-1.01 Sýslumaðurinn í Hafnarfirði 0,1 0,1
06-437-1.01 Sýslumaðurinn í Kópavogi 0,1 0,1
06-501-1.01 Fangelsismálastofnun ríkisins 1,0 1,0
06-701-1.01 Biskup Íslands 32,3 32,3
06-701-1.12 Sérþjónustuprestur vegna áfengis- og vímuefnavandans
0,1

0,1
06-701-1.91 Skálholtsskóli 0,1 0,1
07-101-1.01 Félagsmálaráðuneyti, aðalskrifstofa 1,5 1,5
07-302-1.01 Ríkissáttasemjari 0,5 0,5
07-313-1.01 Jafnréttisstofa 0,2 0,2
07-331-1.01 Vinnueftirlit ríkisins 0,2 0,2
07-400-1.20 Heimili fyrir börn og unglinga 0,5 0,5
07-400-1.50 Meðferðarstöð ríkisins 0,2 0,2
07-701-1.01 Almennur rekstur 0,4 0,4
07-702-1.01 Almennur rekstur 0,3 0,3
07-703-1.01 Almennur rekstur 0,2 0,2
07-704-1.01 Almennur rekstur 0,2 0,2
07-707-1.01 Almennur rekstur 0,3 0,3
07-708-1.01 Almennur rekstur 0,2 0,2
07-708-1.72 Skaftholt 0,1 0,1
07-708-1.86 Samningur við Vestmannaeyjabæ um þjónustu við fatlaða
0,1

0,1
07-722-1.70 Sólheimar í Grímsnesi 0,1 0,1
07-750-1.01 Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 0,4 0,4
07-980-1.01 Vinnumálastofnun 0,3 -0,2 0,1
08-101-1.01 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti, aðalskrifstofa
2,9

2,9
08-201-1.01 Tryggingastofnun ríkisins 0,3 0,3
08-301-1.01 Landlæknir 0,3 0,3
08-305-1.01 Lýðheilsustöð 0,1 0,1
08-324-1.01 Heyrnar- og talmeinastöð Íslands 0,3 0,3
08-326-1.01 Sjónstöð Íslands 0,6 0,6
08-327-1.01 Geislavarnir ríkisins 0,2 0,2
08-358-1.01 Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri 1,0 1,0
08-373-1.01 Landspítali - háskólasjúkrahús 1,8 1,8
08-506-1.01 Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu 0,7 0,7
08-522-1.01 Heilsugæslustöðin Borgarnesi 0,1 0,1
08-525-1.01 Heilsugæslustöðin Grundarfirði 0,1 0,1
08-551-1.01 Heilsugæslustöðin Ólafsfirði 0,1 0,1
08-552-1.01 Heilsugæslustöðin Dalvík 0,1 0,1
08-553-1.01 Samningur við Akureyrarbæ um heilsugæslu 0,2 0,2
08-711-1.11 Sjúkrasvið 0,3 0,3
08-721-1.01 Heilsugæslusvið 0,1 0,1
08-721-1.11 Sjúkrasvið 0,1 0,1
08-721-1.21 Hjúkrunarrými 0,1 0,1
08-725-1.11 Sjúkrasvið 0,2 0,2
08-741-1.01 Heilsugæslusvið 0,1 0,1
08-741-1.11 Sjúkrasvið 0,1 0,1
08-741-1.21 Hjúkrunarrými 0,1 0,1
08-745-1.21 Hjúkrunarrými 0,1 0,1
08-751-1.11 Sjúkrasvið 0,2 0,2
08-751-1.21 Hjúkrunarrými 0,1 0,1
08-755-1.11 Sjúkrasvið 0,1 0,1
08-755-1.21 Hjúkrunarrými 0,1 0,1
08-781-1.11 Sjúkrasvið 0,1 0,1
08-787-1.01 Heilsugæslusvið 0,3 0,3
08-787-1.11 Sjúkrasvið 0,2 0,2
08-787-1.21 Hjúkrunarrými 0,1 0,1
08-791-1.01 Heilsugæslusvið 0,1 0,1
08-791-1.11 Sjúkrasvið 0,3 0,3
08-791-1.21 Hjúkrunarrými 0,1 0,1
08-795-1.11 St. Jósefsspítali, Sólvangur 0,4 0,4
09-101-1.01 Fjármálaráðuneyti, aðalskrifstofa 2,0 2,0
09-103-1.01 Almennur rekstur 0,4 0,4
09-201-1.01 Almennur rekstur 0,3 0,3
09-202-1.01 Skattstofan í Reykjavík 0,4 0,4
09-203-1.01 Skattstofa Vesturlands 0,3 0,3
09-204-1.01 Skattstofa Vestfjarða 0,3 0,3
09-205-1.01 Skattstofa Norðurlands vestra 0,3 0,3
09-206-1.01 Skattstofa Norðurlands eystra 0,4 0,4
09-207-1.01 Skattstofa Austurlands 0,3 0,3
09-208-1.01 Skattstofa Suðurlands 0,3 0,3
09-209-1.01 Skattstofa Vestmannaeyja 0,3 0,3
09-211-1.01 Skattstofa Reykjaness 0,3 0,3
09-214-1.01 Yfirskattanefnd 1,2 1,2
09-215-1.01 Skattrannsóknarstjóri ríkisins 0,3 0,3
09-262-1.01 Tollstjórinn í Reykjavík 0,6 0,6
09-901-1.01 Framkvæmdasýsla ríkisins 0,2 -0,2 0,0
09-905-1.01 Ríkiskaup 0,2 -0,2
09-972-1.01 Lánasýsla ríkisins 0,4 0,4
09-984-1.01 Yfirstjórn 0,3 0,3
09-984-1.11 Rekstur fasteigna -0,3 -0,3
09-999-1.13 Kjarasamningar 0,1 0,1
09-999-1.15 Kjararannsóknir 0,1 0,1
09-999-1.45 Ýmsar nefndir 0,1 0,1
09-999-1.65 Kjararáð 0,1 0,1
10-101-1.01 Samgönguráðuneyti, aðalskrifstofa 2,2 2,2
10-335-1.01 Almennur rekstur 0,3 0,3
10-471-1.01 Flugmálastjórn Íslands 0,2 0,2
10-651-1.01 Ferðamálastofa 0,2 0,2
10-651-1.05 Landkynningarskrifstofur erlendis 0,2 0,2
11-101-1.01 Iðnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa 1,6 1,6
11-201-1.01 Iðntæknistofnun Íslands 0,3 -0,2 0,1
11-203-1.01 Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins 0,3 -0,2 0,1
11-301-1.01 Orkustofnun 0,1 0,1
11-411-1.10 Byggðastofnun 2,2 2,2
11-411-1.11 Atvinnuráðgjafar á landsbyggðinni 1,5 1,5
12-101-1.01 Viðskiptaráðuneyti, aðalskrifstofa 0,7 0,7
12-411-1.01 Samkeppniseftirlitið 0,3 0,3
12-421-1.01 Neytendastofa 0,4 0,4
13-101-1.01 Hagstofa Íslands 0,8 0,8
14-101-1.01 Umhverfisráðuneyti, aðalskrifstofa 1,8 1,8
14-202-1.01 Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn 0,1 0,1
14-211-1.01 Umhverfisstofnun 0,2 0,2
14-301-1.01 Skipulagsstofnun 0,3 0,3
14-310-1.01 Landmælingar Íslands 0,2 -0,1 0,1
14-401-1.01 Náttúrufræðistofnun Íslands 0,2 0,2
14-407-1.01 Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 0,1 0,1
14-410-1.01 Almenn starfsemi 0,1 0,1
14-410-1.70 Veðurþjónusta fyrir millilandaflug 0,1 -0,1
Samtals 230,2 -10,2 220,0


SÉRSTÖK YFIRLIT IV

Framlög vegna hækkunar byrjunarlauna starfsmanna SFR í umönnunarstörfum.


    Fjárheimild að fjárhæð 70,7 m.kr. á liðnum 09-989 Launa- og verðlagsmál vegna hækkunar byrjunarlauna starfsmanna SFR í umönnunarstörfum um þrjá launaflokka frá 1. maí 2006 skiptist á viðfangsefni samkvæmt eftirfarandi sundurliðun:

Lykill Heiti Alls
07-701-1.01 Almennur rekstur 9,7
07-702-1.01 Almennur rekstur 7,7
07-702-1.61 Dagvistun Keflavík 0,1
07-703-1.01 Almennur rekstur 1,0
07-703-1.30 Dagvist og verndaðir vinnustaðir 0,2
07-704-1.01 Almennur rekstur 0,9
07-705-1.86 Samningur við Byggðasamlag um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra
2,1
07-706-1.85 Samningur við héraðsnefnd Þingeyinga um þjónustu við fatlaða 0,1
07-706-1.86 Samningur við Akureyrarbæ um þjónustu við fatlaða 0,7
07-707-1.01 Almennur rekstur 1,0
07-707-1.86 Samningur við Sveitarfélagið Hornafjörð um þjónustu við fatlaða 0,1
07-708-1.01 Almennur rekstur 1,6
07-708-1.72 Skaftholt 0,3
07-708-1.86 Samningur við Vestmannaeyjabæ um þjónustu við fatlaða 0,5
07-711-1.01 Styrktarfélag vangefinna 2,1
07-720-1.70 Vistheimilið Skálatúni 1,2
07-722-1.70 Sólheimar í Grímsnesi 1,1
08-373-1.01 Landspítali - háskólasjúkrahús 28,6
08-386-1.10 Vistun ósakhæfra afbrotamanna 0,8
08-711-1.01 Heilsugæslusvið 0,2
08-711-1.11 Sjúkrasvið 1,1
08-711-1.21 Hjúkrunarrými 0,1
08-715-1.11 Sjúkrasvið 0,2
08-721-1.01 Heilsugæslusvið 0,1
08-721-1.11 Sjúkrasvið 0,1
08-721-1.21 Hjúkrunarrými 0,1
08-725-1.01 Heilsugæslusvið 0,2
08-725-1.11 Sjúkrasvið 0,3
08-725-1.21 Hjúkrunarrými 0,1
08-731-1.01 Heilsugæslusvið 0,1
08-731-1.21 Hjúkrunarrými 0,1
08-741-1.21 Hjúkrunarrými 0,1
08-745-1.01 Heilsugæslusvið 0,1
08-745-1.11 Sjúkrasvið 0,1
08-745-1.21 Hjúkrunarrými 0,1
08-751-1.01 Heilsugæslusvið 0,1
08-751-1.11 Sjúkrasvið 0,4
08-751-1.21 Hjúkrunarrými 0,3
08-755-1.11 Sjúkrasvið 0,1
08-755-1.21 Hjúkrunarrými 0,1
08-761-1.01 Heilsugæslusvið 0,4
08-761-1.11 Sjúkrasvið 0,7
08-761-1.21 Hjúkrunarrými 0,2
08-777-1.01 Heilsugæslusvið 0,6
08-777-1.11 Sjúkrasvið 0,7
08-777-1.21 Hjúkrunarrými 0,3
08-781-1.01 Heilsugæslusvið 0,2
08-781-1.11 Sjúkrasvið 0,8
08-781-1.21 Hjúkrunarrými 0,2
08-787-1.01 Heilsugæslusvið 0,4
08-787-1.11 Sjúkrasvið 0,4
08-787-1.21 Hjúkrunarrými 0,1
08-791-1.01 Heilsugæslusvið 0,3
08-791-1.11 Sjúkrasvið 0,6
08-791-1.21 Hjúkrunarrými 0,1
08-795-1.11 St. Jósefsspítali, Sólvangur 0,8
Samtals 70,7

SÉRSTÖK YFIRLIT V

Breytingar fjárheimilda vegna lækkunar almennrar
verðlagsforsendu frumvarpsins úr 4,5% í 3%.


    Lækkun fjárheimildar sem samtals nemur 1.070,8 m.kr. á á liðnum 09-989 Launa- og verðlagsmál vegna lækkunar á almennri verðlagsforsendu frumvarpsins úr 4,5% í 3% skiptist á viðfangsefni samkvæmt eftirfarandi sundurliðun:

Lykill Heiti Gjöld Tekjur Alls
00-101-1.01 Almennur rekstur -0,7 -0,7
00-101-1.81 Opinberar heimsóknir -0,4 -0,4
00-201-1.01 Alþingiskostnaður -2,0 -2,0
00-201-1.03 Fastanefndir -0,1 -0,1
00-201-1.06 Almennur rekstur -2,9 0,1 -2,8
00-201-1.07 Sérverkefni -0,2 -0,2
00-201-1.10 Rekstur fasteigna -2,1 -2,1
00-301-1.01 Ríkisstjórn 0,3 0,3
00-401-1.01 Hæstiréttur 0,1 0,1
00-610-1.01 Umboðsmaður Alþingis -0,4 -0,4
00-620-1.01 Ríkisendurskoðun -1,3 0,3 -1,0
01-101-1.01 Forsætisráðuneyti, aðalskrifstofa -1,5 -1,5
01-190-1.15 Útboðs- og einkavæðingarverkefni -0,2 -0,2
01-190-1.18 Stjórnarskrárnefnd -0,1 -0,1
01-201-1.01 Fasteignir forsætisráðuneytis -0,3 -0,3
01-231-1.01 Norðurlandaskrifstofa forsætisráðuneytis -0,1 -0,1
01-241-1.01 Umboðsmaður barna -0,1 -0,1
01-251-1.01 Þjóðmenningarhúsið -0,3 0,1 -0,2
01-255-1.01 Minningarsafn um Halldór Laxness á Gljúfrasteini -0,1 -0,1
01-261-1.01 Óbyggðanefnd -0,5 -0,5
01-271-1.01 Ríkislögmaður -0,2 -0,2
01-902-1.01 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum -0,3 0,2 -0,1
02-101-1.01 Menntamálaráðuneyti, aðalskrifstofa -1,9 -1,9
02-201-1.01 Háskóli Íslands -28,8 6,7 -22,1
02-202-1.01 Tilraunastöð Háskólans að Keldum -1,5 0,7 -0,8
02-203-1.01 Raunvísindastofnun Háskólans -3,5 1,7 -1,8
02-209-1.01 Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum -0,5 0,3 -0,2
02-210-1.01 Háskólinn á Akureyri -5,7 0,6 -5,1
02-215-1.01 Kennaraháskóli Íslands -5,6 0,4 -5,2
02-223-1.01 Námsmatsstofnun -0,7 0,2 -0,5
02-225-1.01 Háskólinn á Bifröst -1,0 -1,0
02-227-1.01 Háskólinn í Reykjavík -6,7 -6,7
02-228-1.01 Listaháskóli Íslands -2,2 -2,2
02-231-1.01 Rannsóknamiðstöð Íslands -1,1 0,1 -1,0
02-234-1.11 Ritlauna- og rannsóknasjóður prófessora 0,1 0,1
02-299-1.80 Vísindastarfsemi -0,2 -0,2
02-299-1.90 Háskólastarfsemi -0,8 -0,8
02-301-1.01 Menntaskólinn í Reykjavík -1,2 0,1 -1,1
02-302-1.01 Menntaskólinn á Akureyri -1,3 0,1 -1,2
02-303-1.01 Menntaskólinn að Laugarvatni -0,5 0,2 -0,3
02-304-1.01 Menntaskólinn við Hamrahlíð -1,7 0,4 -1,3
02-305-1.01 Menntaskólinn við Sund -1,0 0,3 -0,7
02-306-1.01 Menntaskólinn á Ísafirði -0,5 0,2 -0,3
02-307-1.01 Menntaskólinn á Egilsstöðum -0,8 0,3 -0,5
02-308-1.01 Menntaskólinn í Kópavogi -1,9 0,8 -1,1
02-309-1.01 Kvennaskólinn í Reykjavík -0,7 0,3 -0,4
02-316-1.05 Fasteignir skóla -0,6 -0,6
02-319-1.11 Sameiginleg þjónusta -1,3 -1,3
02-319-1.14 Sérkennsla -0,1 -0,1
02-319-1.15 Prófkostnaður -1,0 -1,0
02-319-1.16 Nýjungar í skólastarfi -0,1 -0,1
02-319-1.18 Námsefnisgerð -0,3 -0,3
02-319-1.28 Mat á skólastarfi -0,2 -0,2
02-350-1.01 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti -2,6 1,1 -1,5
02-351-1.01 Fjölbrautaskólinn Ármúla -1,9 1,2 -0,7
02-352-1.01 Flensborgarskóli -1,2 0,1 -1,1
02-353-1.01 Fjölbrautaskóli Suðurnesja -1,6 0,3 -1,3
02-354-1.01 Fjölbrautaskóli Vesturlands -1,1 0,3 -0,8
02-355-1.01 Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum -0,5 0,1 -0,4
02-356-1.01 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra -1,0 0,3 -0,7
02-357-1.01 Fjölbrautaskóli Suðurlands -1,8 0,6 -1,2
02-358-1.01 Verkmenntaskóli Austurlands -0,5 0,3 -0,2
02-359-1.01 Verkmenntaskólinn á Akureyri -2,7 0,7 -2,0
02-360-1.01 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ -1,0 0,3 -0,7
02-361-1.01 Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu -0,4 0,2 -0,2
02-362-1.01 Framhaldsskólinn á Húsavík -0,5 0,1 -0,4
02-363-1.01 Framhaldsskólinn á Laugum -0,5 0,1 -0,4
02-365-1.01 Borgarholtsskóli -2,1 0,7 -1,4
02-367-1.01 Fjölbrautaskóli Snæfellinga -0,8 0,1 -0,7
02-368-1.01 Menntaskóli Borgarfjarðar -0,1 -0,1
02-369-1.01 Menntaskólinn Hraðbraut -0,4 -0,4
02-430-1.01 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra -0,2 0,1 -0,1
02-441-1.01 Fullorðinsfræðsla fatlaðra -0,4 -0,4
02-451-1.10 Fræðslumiðstöð atvinnulífsins -4,3 -4,3
02-451-1.11 Símenntun og fjarkennsla -0,1 -0,1
02-451-1.13 FS-net, símenntunarstöðvar -0,2 -0,2
02-451-1.21 Símenntunarstöð á Vesturlandi -0,1 -0,1
02-451-1.22 Fræðslumiðstöð Vestfjarða -0,1 -0,1
02-451-1.23 Farskóli Norðurlands vestra -0,1 -0,1
02-451-1.24 Símenntunarstöð Eyjafjarðar -0,1 -0,1
02-451-1.25 Fræðslumiðstöð Þingeyinga -0,1 -0,1
02-451-1.26 Fræðslunet Austurlands -0,1 -0,1
02-451-1.27 Fræðslunet Suðurlands -0,1 -0,1
02-451-1.28 Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum -0,1 -0,1
02-451-1.29 Fræðslu- og símenntunarstöð Vestmannaeyja -0,1 -0,1
02-505-1.01 Fjöltækniskóli Íslands -1,0 -1,0
02-514-1.01 Iðnskólinn í Reykjavík -3,4 1,2 -2,2
02-516-1.01 Iðnskólinn í Hafnarfirði -2,1 0,5 -1,6
02-541-1.01 Hússtjórnarskólinn í Reykjavík -0,1 -0,1
02-581-1.01 Verslunarskóli Íslands -3,4 -3,4
02-720-1.37 Endurmenntun -0,1 -0,1
02-720-1.70 Greiðslur til samtaka höfundarréttarhafa fyrir ljósritun á höfundarréttarvernduðu efni -0,6 -0,6
02-720-1.82 Þróunarstarf í grunnskólum -0,1 -0,1
02-725-1.01 Námsgagnastofnun -4,1 0,2 -3,9
02-884-1.01 Jöfnun á námskostnaði -7,3 -7,3
02-884-1.10 Skólaakstur -0,7 -0,7
02-901-1.01 Fornleifavernd ríkisins -0,3 0,1 -0,2
02-902-1.01 Þjóðminjasafn Íslands -2,0 0,7 -1,3
02-902-1.10 Byggða- og minjasöfn -0,2 -0,2
02-903-1.01 Þjóðskjalasafn Íslands -0,5 0,2 -0,3
02-905-1.01 Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn -3,5 1,4 -2,1
02-906-1.01 Listasafn Einars Jónssonar
02-907-1.01 Listasafn Íslands -0,9 0,1 -0,8
02-908-1.01 Kvikmyndasafn Íslands -0,4 -0,4
02-909-1.01 Blindrabókasafn Íslands -0,4 -0,4
02-918-1.10 Safnasjóður -1,0 -1,0
02-919-1.90 Söfn, ýmis framlög -0,3 -0,3
02-919-1.98 Söfn, ýmis framlög menntamálaráðuneytis -0,5 -0,5
02-972-1.01 Íslenski dansflokkurinn -0,5 0,2 -0,3
02-973-1.01 Þjóðleikhúsið -3,5 2,9 -0,6
02-974-1.01 Sinfóníuhljómsveit Íslands -1,4 -1,4
02-979-1.01 Húsafriðunarnefnd -0,2 -0,2
02-981-1.01 Kvikmyndamiðstöð Íslands -0,3 -0,3
02-982-1.90 Listir -0,6 -0,6
02-982-1.91 Menningarstofnanir, óskipt -0,2 -0,2
02-983-1.11 Styrkir til útgáfumála -0,2 -0,2
02-983-1.20 Iðnsaga Íslands -0,1 -0,1
02-983-1.21 Tónlistarsaga Íslands -0,1 -0,1
02-983-1.53 Snorrastofa -0,1 -0,1
02-985-1.90 Alþjóðleg samskipti -0,4 -0,4
02-988-1.90 Æskulýðsmál -0,2 -0,2
02-989-1.90 Ýmis íþróttamál -0,2 -0,2
02-999-1.90 Ýmis framlög -0,9 -0,9
02-999-1.98 Ýmis framlög menntamálaráðuneytis -1,2 -1,2
03-101-1.01 Utanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa -5,2 0,1 -5,1
03-101-1.53 Þýðingamiðstöð -0,2 -0,2
03-190-1.24 Samningur um eftirlit með tæknilegum viðskiptahindrunum -0,1 -0,1
03-300-1.01 Sendiráð Íslands 0,7 0,7
03-390-1.01 Almennur rekstur -0,6 -0,6
03-391-1.10 Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna -0,7 -0,7
03-391-1.15 Sjávarútvegsskóli Sameinuðu þjóðanna -0,5 -0,5
03-401-1.87 Íslensk friðargæsla -2,3 -2,3
04-101-1.01 Landbúnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa -0,9 0,2 -0,7
04-190-1.90 Ýmis verkefni -0,5 -0,5
04-190-1.98 Ýmis framlög landbúnaðarráðuneytis -0,1 -0,1
04-221-1.01 Veiðimálastofnun -0,6 0,4 -0,2
04-234-1.01 Landbúnaðarstofnun -4,0 0,3 -3,7
04-262-1.01 Landbúnaðarháskóli Íslands -4,8 1,5 -3,3
04-271-1.01 Hólaskóli á Hólum í Hjaltadal -1,2 0,5 -0,7
04-293-1.01 Hagþjónusta landbúnaðarins -0,1 -0,1
04-311-1.01 Landgræðsla ríkisins -3,6 1,0 -2,6
04-311-1.90 Fyrirhleðslur -0,6 0,1 -0,5
04-321-1.01 Skógrækt ríkisins -1,0 0,6 -0,4
04-321-1.10 Rannsóknastöðin Mógilsá -0,5 0,3 -0,2
04-331-1.10 Skógræktarátak á Fljótsdalshéraði -1,2 -1,2
04-343-1.10 Suðurlandsskógar -1,3 0,1 -1,2
04-343-1.13 Vesturlandsskógar -0,7 -0,7
04-343-1.15 Skjólskógar, Vestfjörðum -0,4 -0,4
04-343-1.16 Norðurlandsskógar -1,1 -1,1
04-343-1.17 Austurlandsskógar -0,5 -0,5
04-801-1.01 Beinar greiðslur til bænda -71,9 -71,9
04-801-1.02 Lífeyrissjóður bænda -3,1 -3,1
04-801-1.05 Kynbóta- og þróunarstarfsemi -2,1 -2,1
04-801-1.06 Gripagreiðslur -8,3 -8,3
04-801-1.07 Óframleiðslutengdur stuðningur -0,4 -0,4
04-805-1.01 Beinar greiðslur til bænda -34,9 -34,9
04-805-1.02 Lífeyrissjóður bænda -1,8 -1,8
04-805-1.03 Jöfnunargreiðslur -1,7 -1,7
04-805-1.04 Álagsgreiðslur vegna gæðastýringar -13,3 -13,3
04-805-1.05 Niðurgreiðslur á ull -6,2 -6,2
04-805-1.10 Þjónustu- og þróunarkostnaður -6,7 -6,7
04-805-1.35 Fagmennska í sauðfjárrækt -1,0 -1,0
04-807-1.01 Beinar greiðslur til bænda -3,5 -3,5
04-807-1.05 Niðurgreiðsla á lýsingu í ylrækt -1,7 -1,7
04-807-1.08 Framlög til kynninga-, rannsókna-, þróunar- og endurmenntunarverkefna í ylrækt
-0,4

-0,4
05-101-1.01 Sjávarútvegsráðuneyti, aðalskrifstofa -1,1 0,1 -1,0
05-190-1.32 Starfsmenntun, markaðsöflun, kynning og tilraunir
-0,5

-0,5
05-190-1.90 Ýmislegt -0,1 -0,1
05-190-1.98 Ýmis framlög sjávarútvegsráðuneytisins -0,1 -0,1
05-202-1.01 Hafrannsóknastofnunin -10,7 3,2 -7,5
05-204-1.01 Fiskistofa -4,9 0,2 -4,7
05-206-1.01 Matvælarannsóknir -3,5 -3,5
05-213-1.01 Verðlagsstofa skiptaverðs -0,1 -0,1
05-272-1.01 Bygging rannsóknastofnana sjávarútvegsins -0,2 0,2
05-901-1.01 Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna
-0,2

-0,2
06-101-1.01 Dóms- og kirkjumálaráðuneyti, aðalskrifstofa
-1,2

-1,2
06-103-1.10 Útgáfa lagasafns -0,1 0,1
06-104-1.01 Tölvumiðstöð dóms- og kirkjumálaráðuneytis
-0,8

2,4

1,6
06-106-1.01 Þjóðskrá -1,5 -1,5
06-111-1.10 Kosningar -0,9 -0,9
06-190-1.10 Fastanefndir -0,4 0,3 -0,1
06-190-1.25 Tilkynningaskylda íslenskra skipa -0,1 -0,1
06-190-1.26 Almannavarna- og björgunarskóli á Gufuskálum
-0,1

-0,1
06-190-1.27 Slysavarnafélagið Landsbjörg -1,2 -1,2
06-190-1.51 Innheimta meðlaga -0,1 -0,1
06-201-1.01 Hæstiréttur -0,6 -0,6
06-210-1.01 Héraðsdómstólar -1,6 -1,6
06-231-1.10 Málskostnaður í opinberum málum -6,8 1,7 -5,1
06-232-1.10 Opinber réttaraðstoð -2,1 -2,1
06-251-1.01 Persónuvernd -0,4 0,2 -0,2
06-301-1.05 Ríkissaksóknari -0,2 -0,2
06-303-1.01 Ríkislögreglustjóri -4,3 -4,3
06-303-1.11 Rekstur lögreglubifreiða -2,5 4,1 1,6
06-305-1.01 Lögregluskóli ríkisins -0,9 -0,9
06-310-1.01 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu -5,6 0,2 -5,4
06-312-1.01 Yfirstjórn -0,4 0,1 -0,3
06-312-1.20 Löggæsla -0,9 2,4 1,5
06-312-1.30 Öryggisverkefni -0,1 2,3 2,2
06-312-1.40 Tollgæsla 0,5 0,5
06-341-1.25 Átak í löggæslu vegna fíkniefnamála -0,2 -0,2
06-390-1.10 Ýmis löggæslukostnaður -1,0 -1,0
06-390-1.18 Viðbótartryggingar lögreglumanna -0,3 -0,3
06-395-1.90 Landhelgisgæsla Íslands -12,1 0,5 -11,6
06-395-5.41 Viðhald skipa og flugfarkosta -2,0 -2,0
06-397-1.01 Schengen-samstarf -1,2 -1,2
06-398-1.01 Útlendingastofnun -1,1 -1,1
06-411-1.01 Sýslumaðurinn í Reykjavík -0,9 -0,9
06-412-1.01 Yfirstjórn -0,2 -0,2
06-412-1.20 Löggæsla -0,1 0,1
06-413-1.01 Yfirstjórn -0,1 -0,1
06-413-1.20 Löggæsla -0,4 0,1 -0,3
06-414-1.01 Yfirstjórn -0,1 -0,1
06-414-1.20 Löggæsla -0,1 -0,1
06-415-1.01 Sýslumaðurinn í Búðardal -0,1 -0,1
06-416-1.01 Sýslumaðurinn á Patreksfirði -0,2 -0,2
06-417-1.01 Sýslumaðurinn í Bolungarvík -0,1 -0,1
06-418-1.01 Yfirstjórn -0,1 -0,1
06-418-1.20 Löggæsla -0,6 0,1 -0,5
06-420-1.01 Yfirstjórn -0,1 -0,1
06-420-1.05 Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar -0,1 -0,1
06-420-1.20 Löggæsla -0,3 -0,3
06-421-1.01 Yfirstjórn -0,1 -0,1
06-421-1.20 Löggæsla -0,1 -0,1
06-422-1.01 Sýslumaðurinn á Siglufirði -0,2 -0,2
06-424-1.01 Yfirstjórn -0,4 -0,4
06-424-1.20 Löggæsla -0,6 -0,6
06-425-1.01 Yfirstjórn -0,2 -0,2
06-425-1.20 Löggæsla -0,2 -0,2
06-426-1.01 Yfirstjórn -0,2 -0,2
06-426-1.20 Löggæsla -0,3 0,1 -0,2
06-428-1.01 Yfirstjórn -0,3 -0,3
06-428-1.20 Löggæsla -0,4 -0,4
06-430-1.01 Yfirstjórn -0,1 -0,1
06-431-1.01 Yfirstjórn -0,2 -0,2
06-431-1.20 Löggæsla -0,3 -0,3
06-432-1.01 Yfirstjórn -0,2 -0,2
06-432-1.20 Löggæsla -0,2 0,1 -0,1
06-432-1.40 Tollgæsla 0,1 0,1
06-433-1.01 Yfirstjórn -0,3 0,1 -0,2
06-433-1.20 Löggæsla -0,4 0,1 -0,3
06-434-1.01 Sýslumaðurinn í Reykjanesbæ -0,7 0,5 -0,2
06-436-1.01 Sýslumaðurinn í Hafnarfirði -0,7 0,1 -0,6
06-437-1.01 Sýslumaðurinn í Kópavogi -0,7 -0,7
06-490-1.10 Ýmis sameiginlegur kostnaður -0,2 -0,2
06-490-1.30 Kostnaður skv. lögum nr. 88/1991, um aukatekjur ríkissjóðs
-2,0

-2,0
06-501-1.01 Fangelsismálastofnun ríkisins -3,3 0,4 -2,9
06-701-1.01 Biskup Íslands -1,3 1,0 -0,3
06-733-1.11 Kirkjugarðar -6,8 -6,8
07-101-1.01 Félagsmálaráðuneyti, aðalskrifstofa -1,1 0,5 -0,6
07-190-1.10 Fastanefndir -0,1 -0,1
07-190-1.23 Framkvæmdaáætlun um jafnréttismál -0,1 -0,1
07-190-1.90 Ýmislegt -0,2 -0,2
07-302-1.01 Ríkissáttasemjari -0,5 -0,5
07-313-1.01 Jafnréttisstofa -0,3 -0,3
07-331-1.01 Vinnueftirlit ríkisins -1,8 0,6 -1,2
07-400-1.01 Almennur rekstur -0,9 -0,9
07-400-1.20 Heimili fyrir börn og unglinga -1,4 -1,4
07-400-1.50 Meðferðarstöð ríkisins -0,3 -0,3
07-700-1.01 Stjórnarnefnd málefna fatlaðra -0,2 -0,2
07-700-1.90 Ýmis verkefni -0,3 -0,3
07-701-1.01 Almennur rekstur -3,0 -3,0
07-702-1.01 Almennur rekstur -2,0 0,1 -1,9
07-703-1.01 Almennur rekstur -0,2 -0,2
07-703-1.30 Dagvist og verndaðir vinnustaðir -0,2 0,2
07-704-1.01 Almennur rekstur -0,4 -0,4
07-705-1.86 Samningur við Byggðasamlag um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra
-0,1

-0,1
07-706-1.86 Samningur við Akureyrarbæ um þjónustu við fatlaða
-0,5

-0,5
07-707-1.01 Almennur rekstur -0,3 -0,3
07-708-1.01 Almennur rekstur -0,5 -0,5
07-708-1.86 Samningur við Vestmannaeyjabæ um þjónustu við fatlaða
-0,1

-0,1
07-711-1.01 Styrktarfélag vangefinna -1,2 -1,2
07-720-1.70 Vistheimilið Skálatúni -0,6 -0,6
07-722-1.70 Sólheimar í Grímsnesi -0,6 -0,6
07-750-1.01 Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins -0,8 0,1 -0,7
07-980-1.01 Vinnumálastofnun -1,7 1,1 -0,6
07-981-1.13 Kjararannsóknarnefnd -0,2 -0,2
07-981-1.90 Ýmislegt -0,1 -0,1
07-984-1.15 Umsýslukostnaður Vinnumálastofnunar -0,3 -0,3
07-984-1.16 Hlutdeild í rekstri svæðisvinnumiðlana Vinnumálastofnunar
-0,8

-0,8
07-984-1.51 Rekstur úthlutunarnefnda -0,3 -0,3
07-985-1.10 Félagsmálaskóli alþýðu -0,1 -0,1
07-989-1.01 Umsýslukostnaður Vinnumálastofnunar -0,2 -0,2
07-999-1.10 Kostnaður skv. 15. gr. laga nr. 40/1991, um félagsþjónustu sveitarfélaga
-0,1

-0,1
07-999-1.34 Geysir, vinnumiðlun fyrir geðfatlaða -0,1 -0,1
07-999-1.40 Kvennaathvarf í Reykjavík -0,1 -0,1
07-999-1.41 Stígamót -0,1 -0,1
07-999-1.43 Krossgötur, endurhæfingarheimili -0,1 -0,1
07-999-1.44 Byrgið, líknarfélag -0,1 -0,1
07-999-1.48 Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum -0,1 -0,1
07-999-1.49 Innflytjendaráð og móttaka flóttamanna -0,5 -0,5
07-999-1.60 Ráðgjafastofa um fjármál heimilanna -0,1 -0,1
07-999-1.90 Ýmis framlög -0,8 -0,8
07-999-1.98 Ýmis framlög félagsmálaráðuneytis -0,6 -0,6
08-101-1.01 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti, aðalskrifstofa
-1,9

-1,9
08-201-1.01 Tryggingastofnun ríkisins -6,5 2,4 -4,1
08-203-1.31 Endurhæfingarlífeyrir -22,1 -22,1
08-204-1.31 Örorkustyrkur -3,5 -3,5
08-204-1.35 Barnalífeyrir -45,9 -45,9
08-206-1.15 Lyf -13,2 -13,2
08-206-1.21 Hjálpartæki -13,1 -13,1
08-206-1.25 Hjúkrun í heimahúsum 2,4 2,4
08-206-1.41 Sjúkraflutningar og ferðir innan lands -4,1 -4,1
08-206-1.55 Sjúkradagpeningar 11,1 11,1
08-301-1.01 Landlæknir -1,0 -1,0
08-305-1.01 Lýðheilsustöð -0,8 -0,8
08-324-1.01 Heyrnar- og talmeinastöð Íslands -0,6 -0,6
08-326-1.01 Sjónstöð Íslands -0,8 -0,8
08-327-1.01 Geislavarnir ríkisins -0,4 0,1 -0,3
08-340-1.10 Endurhæfingarstöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
-0,6

-0,6
08-340-1.15 Samningur um sjúkraþjálfun fyrir fatlaða -0,1 -0,1
08-340-1.20 Sjálfsbjörg Akureyri -0,1 -0,1
08-340-1.30 Sumardvalarheimili í Reykjadal -0,1 -0,1
08-340-1.40 Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga, Reykjavík
-0,1

-0,1
08-358-1.01 Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri -11,2 2,9 -8,3
08-373-1.01 Landspítali - háskólasjúkrahús -129,9 26,2 -103,7
08-384-1.01 Rjóður, hvíldarheimili fyrir börn -0,4 -0,4
08-386-1.10 Vistun ósakhæfra afbrotamanna -0,4 -0,4
08-388-1.10 Samtök áhugamanna um áfengisvandamálið -2,9 -2,9
08-397-1.01 Lyfjastofnun -0,6 0,1 -0,5
08-399-1.10 Samninganefnd heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins
-0,3

-0,3
08-399-1.16 Lyfjagreiðslunefnd -0,1 -0,1
08-399-1.30 Krabbameinsfélag Íslands, krabbameinsskráning
-0,2

-0,2
08-399-1.35 Hjartavernd, rannsóknarstöð -0,3 -0,3
08-399-1.42 Kostnaður samkvæmt lögum um farsóttir, sóttvarnir og ónæmi
-0,2

-0,2
08-399-1.55 Niðurgreiðsla hjálpartækja vegna heyrnar- og talmeina
-1,8

-1,8
08-399-1.58 Krýsuvíkurskóli, vist- og meðferðarheimili -0,2 -0,2
08-399-1.90 Ýmis framlög -0,5 -0,5
08-399-1.98 Ýmis framlög heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis
-0,1

-0,1
08-401-1.01 Hjúkrunarheimili, almennt -0,7 -0,7
08-401-1.09 Ný hjúkrunarrými -1,1 -1,1
08-401-1.13 Óskipt framlag til minni öldrunarstofnana -1,7 -1,7
08-405-1.01 Hjúkrunarrými -5,4 -5,4
08-405-1.11 Dvalarrými -1,5 -1,5
08-406-1.01 Hjúkrunarrými -3,6 -3,6
08-406-1.11 Dvalarrými -0,8 -0,8
08-406-1.15 Dagvist -0,1 -0,1
08-407-1.01 Hjúkrunarrými -4,2 -4,2
08-407-1.11 Dvalarrými -0,7 -0,7
08-408-1.01 Hjúkrunarrými -1,6 -1,6
08-408-1.15 Dagvist -0,1 -0,1
08-409-1.01 Hjúkrunarrými -2,5 -2,5
08-410-1.01 Hjúkrunarrými -3,8 -3,8
08-410-1.15 Dagvist -0,3 -0,3
08-411-1.01 Hjúkrunarrými -0,9 -0,9
08-412-1.01 Hjúkrunarrými -1,7 -1,7
08-412-1.71 Endurhæfingardeild -0,3 -0,3
08-413-1.01 Hjúkrunarrými -2,0 -2,0
08-414-1.01 Hjúkrunarrými -0,6 -0,6
08-414-1.11 Dvalarrými -0,1 -0,1
08-415-1.01 Hjúkrunarrými -0,4 -0,4
08-416-1.01 Hjúkrunarrými -0,4 -0,4
08-416-1.11 Dvalarrými -0,1 -0,1
08-416-1.15 Dagvist -0,1 -0,1
08-417-1.01 Hjúkrunarrými -0,3 -0,3
08-417-1.11 Dvalarrými -0,1 -0,1
08-418-1.01 Hjúkrunarrými -0,6 -0,6
08-418-1.11 Dvalarrými -0,1 -0,1
08-419-1.01 Hjúkrunarrými -1,4 -1,4
08-421-1.01 Hjúkrunarrými -0,8 -0,8
08-423-1.01 Hjúkrunarrými -1,0 -1,0
08-423-1.11 Dvalarrými -0,4 -0,4
08-423-1.15 Dagvist -0,1 -0,1
08-424-1.01 Hjúkrunarrými -0,4 -0,4
08-424-1.11 Dvalarrými -0,4 -0,4
08-425-1.01 Hjúkrunarrými -0,3 -0,3
08-425-1.11 Dvalarrými -0,1 -0,1
08-426-1.01 Hjúkrunarrými -0,3 -0,3
08-427-1.01 Hjúkrunarrými -0,2 -0,2
08-427-1.11 Dvalarrými -0,1 -0,1
08-428-1.01 Hjúkrunarrými -0,6 -0,6
08-429-1.01 Hjúkrunarrými -0,3 -0,3
08-433-1.01 Hjúkrunarrými -0,5 -0,5
08-433-1.11 Dvalarrými -0,3 -0,3
08-433-1.15 Dagvist -0,1 -0,1
08-434-1.01 Hjúkrunarrými -3,7 -3,7
08-434-1.11 Dvalarrými -0,8 -0,8
08-434-1.15 Dagvist -0,1 -0,1
08-436-1.01 Hjúkrunarrými -0,2 -0,2
08-436-1.11 Dvalarrými -0,1 -0,1
08-437-1.01 Hjúkrunarrými -0,5 -0,5
08-437-1.11 Dvalarrými -0,2 -0,2
08-437-1.15 Dagvist -0,1 -0,1
08-437-1.81 Sjúkrarými og fæðingar -0,3 -0,3
08-438-1.01 Hjúkrunarrými -0,4 -0,4
08-438-1.11 Dvalarrými -0,1 -0,1
08-439-1.01 Hjúkrunarrými -0,2 -0,2
08-440-1.01 Hjúkrunarrými -0,9 -0,9
08-440-1.11 Dvalarrými -0,2 -0,2
08-441-1.01 Hjúkrunarrými -0,5 -0,5
08-441-1.11 Dvalarrými -0,9 -0,9
08-441-1.17 Geðrými -0,9 -0,9
08-442-1.01 Hjúkrunarrými -0,7 -0,7
08-442-1.11 Dvalarrými -0,1 -0,1
08-443-1.01 Hjúkrunarrými -0,9 -0,9
08-444-1.01 Hjúkrunarrými -1,2 -1,2
08-447-1.01 Hjúkrunarrými -4,1 -4,1
08-460-1.11 Dvalarrými aldraðra, önnur -2,8 -2,8
08-470-1.10 Vesturhlíð, Reykjavík -0,1 -0,1
08-472-1.10 Hlíðabær, Reykjavík -0,2 -0,2
08-473-1.10 Lindargata, Reykjavík -0,2 -0,2
08-474-1.10 Dagvist og endurhæfingarstöð MS- sjúklinga
-0,4

-0,4
08-475-1.10 Múlabær, Reykjavík -0,3 -0,3
08-476-1.10 Fríðuhús, Reykjavík -0,1 -0,1
08-477-1.10 Dagvistun aldraðra, aðrar -1,3 -1,3
08-478-1.10 Vistheimilið Bjarg -0,3 -0,3
08-479-1.10 Hlaðgerðarkot -0,3 -0,3
08-491-1.10 Reykjalundur, Mosfellsbæ -4,3 -4,3
08-492-1.10 Endurhæfingardeild -0,9 -0,9
08-492-1.15 Almenn deild -1,2 -1,2
08-493-1.10 Sjálfsbjörg, hjúkrunar- og endurhæfingarstofnun -1,7 0,2 -1,5
08-494-1.10 Hlein -0,4 -0,4
08-500-1.13 Afnotagjöld og þjónusta við sjúkraskrárkerfi heilsugæslustöðva
-0,7


-0,7
08-501-1.12 Útvegun og rekstur sjúkrabifreiða -1,3 -1,3
08-501-1.15 Sjúkraflug -1,5 -1,5
08-506-1.01 Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu -14,1 -14,1
08-515-1.01 Heilsugæslustöðin Lágmúla -0,5 -0,5
08-517-1.01 Læknavaktin -0,7 -0,7
08-522-1.01 Heilsugæslustöðin Borgarnesi -0,3 -0,3
08-524-1.01 Heilsugæslustöðin Ólafsvík -0,3 -0,3
08-525-1.01 Heilsugæslustöðin Grundarfirði -0,2 -0,2
08-526-1.01 Heilsugæslustöðin Búðardal -0,3 -0,3
08-551-1.01 Heilsugæslustöðin Ólafsfirði -0,2 -0,2
08-552-1.01 Heilsugæslustöðin Dalvík -0,3 -0,3
08-553-1.01 Samningur við Akureyrarbæ um heilsugæslu -1,6 -1,6
08-568-1.01 Samningur við Sveitarfélagið Hornafjörð um heilsugæslu
-0,5

-0,5
08-588-1.01 Heilsugæslustöðin í Salahverfi í Kópavogi -0,2 -0,2
08-711-1.01 Heilsugæslusvið -0,5 -0,5
08-711-1.11 Sjúkrasvið -2,7 0,8 -1,9
08-711-1.21 Hjúkrunarrými -0,5 0,1 -0,4
08-715-1.01 Heilsugæslusvið -0,3 -0,3
08-715-1.11 Sjúkrasvið -0,5 0,1 -0,4
08-715-1.21 Hjúkrunarrými -0,1 -0,1
08-721-1.01 Heilsugæslusvið -0,3 -0,3
08-721-1.21 Hjúkrunarrými -0,1 -0,1
08-725-1.01 Heilsugæslusvið -0,6 -0,6
08-725-1.11 Sjúkrasvið -1,2 0,5 -0,7
08-725-1.21 Hjúkrunarrými -0,6 0,2 -0,4
08-731-1.01 Heilsugæslusvið -0,2 -0,2
08-731-1.21 Hjúkrunarrými -0,2 -0,2
08-735-1.01 Heilsugæslusvið -0,2 -0,2
08-735-1.21 Hjúkrunarrými -0,3 -0,3
08-741-1.01 Heilsugæslusvið -0,2 -0,2
08-741-1.11 Sjúkrasvið -0,1 -0,1
08-741-1.21 Hjúkrunarrými -0,3 -0,3
08-745-1.01 Heilsugæslusvið -0,2 -0,2
08-745-1.11 Sjúkrasvið -0,1 -0,1
08-745-1.21 Hjúkrunarrými -0,7 0,1 -0,6
08-751-1.01 Heilsugæslusvið -0,5 -0,5
08-751-1.11 Sjúkrasvið -0,2 0,2
08-751-1.21 Hjúkrunarrými -1,1 0,2 -0,9
08-755-1.01 Heilsugæslusvið -0,2 -0,2
08-755-1.11 Sjúkrasvið -0,2 0,1 -0,1
08-755-1.21 Hjúkrunarrými -0,5 0,1 -0,4
08-761-1.01 Heilsugæslusvið -1,1 -1,1
08-761-1.11 Sjúkrasvið -0,8 0,4 -0,4
08-761-1.21 Hjúkrunarrými -0,5 0,1 -0,4
08-777-1.01 Heilsugæslusvið -1,7 -1,7
08-777-1.11 Sjúkrasvið -1,6 0,4 -1,2
08-777-1.21 Hjúkrunarrými -1,1 0,3 -0,8
08-781-1.01 Heilsugæslusvið -0,4 -0,4
08-781-1.11 Sjúkrasvið -0,8 0,2 -0,6
08-781-1.21 Hjúkrunarrými -0,3 0,1 -0,2
08-787-1.01 Heilsugæslusvið -2,2 -2,2
08-787-1.11 Sjúkrasvið -1,3 0,5 -0,8
08-787-1.21 Hjúkrunarrými -0,5 0,2 -0,3
08-791-1.01 Heilsugæslusvið -1,4 -1,4
08-791-1.11 Sjúkrasvið -2,1 0,7 -1,4
08-791-1.21 Hjúkrunarrými -0,4 0,1 -0,3
08-795-1.11 St. Jósefsspítali, Sólvangur -2,4 1,1 -1,3
09-101-1.01 Fjármálaráðuneyti, aðalskrifstofa -2,3 0,1 -2,2
09-103-1.01 Almennur rekstur -1,4 -1,4
09-103-1.43 Tekjubókhaldskerfi -4,2 -4,2
09-103-1.47 Fjárhags- og starfsmannakerfi ríkisins -5,9 -5,9
09-201-1.01 Almennur rekstur -1,6 0,1 -1,5
09-201-1.10 Sameiginleg útgjöld ríkisskattstjóra og skattstofa
-2,0

-2,0
09-201-1.41 Skattvinnslukerfi -3,4 -3,4
09-202-1.01 Skattstofan í Reykjavík -0,6 -0,6
09-203-1.01 Skattstofa Vesturlands -0,1 -0,1
09-204-1.01 Skattstofa Vestfjarða -0,1 -0,1
09-205-1.01 Skattstofa Norðurlands vestra -0,1 -0,1
09-206-1.01 Skattstofa Norðurlands eystra -0,1 -0,1
09-207-1.01 Skattstofa Austurlands -0,1 -0,1
09-208-1.01 Skattstofa Suðurlands -0,2 -0,2
09-209-1.01 Skattstofa Vestmannaeyja -0,1 -0,1
09-211-1.01 Skattstofa Reykjaness -0,2 -0,2
09-212-1.01 Ýmis sameiginleg útgjöld -0,2 -0,2
09-212-1.30 Þungaskattur -0,3 -0,3
09-214-1.01 Yfirskattanefnd -0,3 -0,3
09-215-1.01 Skattrannsóknarstjóri ríkisins -0,4 -0,4
09-250-1.10 Ýmis innheimtukostnaður -7,8 3,3 -4,5
09-262-1.01 Tollstjórinn í Reykjavík -2,6 0,1 -2,5
09-262-1.45 Tollafgreiðslukerfi -2,4 -2,4
09-402-1.01 Fasteignamat ríkisins -2,2 -2,2
09-901-1.01 Framkvæmdasýsla ríkisins -0,5 0,5
09-905-1.01 Ríkiskaup -20,3 20,3
09-972-1.01 Lánasýsla ríkisins -0,6 0,1 -0,5
09-980-1.01 Rekstur húsnæðis -1,3 1,3
09-980-1.05 Rekstur tölvukerfis -0,1 0,4 0,3
09-984-1.01 Yfirstjórn -0,1 -0,1
09-984-1.11 Rekstur fasteigna -9,6 27,3 17,7
09-984-5.21 Viðhald fasteigna -10,2 -10,2
09-999-1.10 Símakostnaður og burðargjöld fyrir Stjórnarráðið
-0,4

-0,4
09-999-1.12 Greiðslur til samtaka höfundarréttarhafa fyrir ljósritun á höfundarréttarvernduðu efni
-0,1

-0,1
09-999-1.13 Kjarasamningar -0,1 -0,1
09-999-1.14 Tryggingabætur samkvæmt kjarasamningum -0,6 -0,6
09-999-1.60 Dómkröfur -2,1 -2,1
09-999-1.90 Ýmis verkefni -0,8 -0,8
10-101-1.01 Samgönguráðuneyti, aðalskrifstofa -1,4 -1,4
10-190-1.19 Útgáfa ökuskírteina -0,2 -0,2
10-190-1.23 Slysavarnaskóli sjómanna -0,2 -0,2
10-190-1.25 Staðsetningarkerfi -0,1 -0,1
10-190-1.34 Flugskóli Íslands -0,3 -0,3
10-190-1.42 Gestastofur, söfn og markaðsstarf -0,1 -0,1
10-190-1.90 Ýmislegt -0,3 -0,3
10-190-1.98 Ýmis framlög samgönguráðuneytis -0,4 -0,4
10-211-1.01 Almennur rekstur -7,4 -7,4
10-211-1.02 Innheimtukostnaður vegna markaðra tekna -0,9 -0,9
10-211-1.05 Umdæmi og rekstrardeildir -52,9 52,9
10-211-1.07 Þjónusta -45,1 -45,1
10-211-1.11 Styrkir til ferja og sérleyfishafa -9,6 -9,6
10-211-1.13 Styrkir til innanlandsflugs -2,1 -2,1
10-211-1.21 Rannsóknir -1,7 -1,7
10-212-5.10 Viðhald -45,3 -45,3
10-212-6.10 Framkvæmdir -88,4 -88,4
10-251-1.01 Umferðarstofa -3,8 1,1 -2,7
10-281-1.01 Rannsóknanefnd umferðarslysa 0,1 0,1
10-335-1.01 Almennur rekstur -2,4 2,1 -0,3
10-335-1.11 Vaktstöð siglinga -2,9 -2,9
10-335-6.80 Sjóvarnargarðar -1,6 -1,6
10-336-1.01 Almennur rekstur -0,2 -0,2
10-336-6.70 Hafnamannvirki -7,1 -7,1
10-336-6.74 Lendingabætur -0,1 -0,1
10-336-6.76 Ferjubryggjur -0,1 -0,1
10-381-1.01 Rannsóknanefnd sjóslysa -0,3 -0,3
10-471-1.01 Flugmálastjórn Íslands -1,9 0,9 -1,0
10-475-1.01 Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta -15,5 -15,5
10-475-5.41 Viðhald -1,9 -1,9
10-475-6.41 Framkvæmdir -5,3 -5,3
10-481-1.01 Rannsóknanefnd flugslysa -0,2 -0,2
10-512-1.01 Póst- og fjarskiptastofnunin -1,4 -1,4
10-651-1.01 Ferðamálastofa -0,2 0,1 -0,1
10-651-1.21 Fjölsóttir ferðamannastaðir -0,9 -0,9
11-101-1.01 Iðnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa -0,5 -0,5
11-201-1.01 Iðntæknistofnun Íslands -2,8 1,7 -1,1
11-203-1.01 Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins -1,4 0,9 -0,5
11-240-1.01 Iðnaðarrannsóknir og stóriðja -0,1 -0,1
11-299-1.21 Kostnaður vegna samnings við ÍSAL -0,1 -0,1
11-299-1.30 Alþjóðlegt samstarf -0,1 -0,1
11-299-1.98 Nýsköpun og markaðsmál, ýmis framlög iðnaðarráðuneytis
-0,2

-0,2
11-301-1.01 Orkustofnun -5,5 2,6 -2,9
11-371-1.01 Rekstur Orkusjóðs -0,4 -0,4
11-373-1.11 Niðurgreiðslur á hitun íbúðarhúsnæðis -15,9 -15,9
11-401-1.10 Byggðaáætlun -5,8 -5,8
11-411-1.10 Byggðastofnun -0,8 -0,8
11-411-1.11 Atvinnuráðgjafar á landsbyggðinni -0,6 -0,6
12-101-1.01 Viðskiptaráðuneyti, aðalskrifstofa -0,5 -0,5
12-411-1.01 Samkeppniseftirlitið -0,8 -0,8
12-421-1.01 Neytendastofa -1,5 0,1 -1,4
13-101-1.01 Hagstofa Íslands -2,1 0,2 -1,9
14-101-1.01 Umhverfisráðuneyti, aðalskrifstofa -1,3 -1,3
14-190-1.10 Fastanefndir -0,1 -0,1
14-190-1.12 Samvinnunefnd um miðhálendið -0,1 -0,1
14-190-1.41 Skrifstofa um vernd gróður- og dýraríkis á norðlægum slóðum, CAFF
-0,1

-0,1
14-190-1.42 Skrifstofa Norðurskautsráðsins um varnir gegn mengun hafsins, PAME
-0,1

-0,1
14-190-1.61 Úrskurðarnefnd um skipulags- og byggingarmál
-0,2

-0,2
14-190-1.90 Ýmis verkefni -0,2 -0,2
14-190-1.98 Ýmis framlög umhverfisráðuneytis -0,9 -0,9
14-202-1.01 Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn -0,1 -0,1
14-211-1.01 Umhverfisstofnun -4,2 1,8 -2,4
14-211-1.11 Endurgreiðslur til sveitarfélaga vegna veiða á ref og mink
-0,2

-0,2
14-301-1.01 Skipulagsstofnun -0,5 0,2 -0,3
14-310-1.01 Landmælingar Íslands -1,4 0,2 -1,2
14-321-1.01 Brunamálastofnun ríkisins -0,8 0,1 -0,7
14-401-1.01 Náttúrufræðistofnun Íslands -2,1 0,7 -1,4
14-407-1.01 Stofnun Vilhjálms Stefánssonar -0,2 -0,2
14-410-1.01 Almenn starfsemi -2,5 0,8 -1,7
14-410-1.70 Veðurþjónusta fyrir millilandaflug -0,7 0,7
Samtals -1.287,0 216,2 -1.070,8