Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 575. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 1166  —  575. mál.




Breytingartillögur



við till. til þál. um samgönguáætlun fyrir árin 2007–2018.

Frá meiri hluta samgöngunefndar (GHall, HjÁ, GHj, SÞorg, JónK, GAK).



     1.      Kafli 3.2 Siglingamál orðist svo:

Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr. 1. tímabil
2007–2010
2. tímabil
2011–2014
3. tímabil
2015–2018
Tekjur og framlög
Markaðar tekjur
    Vitagjald 608 660 660
Framlag úr ríkissjóði 8.526 4.744 4.744
Aðrar ríkistekjur
    Vottorð 8 4 4
    Skoðunargjöld skipa 4 4 4
Sértekjur 564 548 548
Tekjur og framlög alls 9.710 5.960 5.960
Frá Hafnabótasjóði 22
Til ráðstöfunar alls 9.732 5.960 5.960
Sérstök fjáröflun 1.600
Gjöld
Rekstrargjöld
    Hafnamál 93 108 108
    Hafnir, líkantilraunir og grunnkort 93 100 100
    Rekstur Hafnabótasjóðs 44 44 44
    Siglingavernd 72 84 84
    Skipamál 248 248 248
    Vitar og leiðsögukerfi 542 560 560
    Vaktstöð siglinga 852 852 852
    Skipaeftirlit 356 356 356
    Hafnarríkiseftirlit 96 108 108
    Rannsóknir og þróun 206 212 212
    Áætlun um öryggi sjófarenda 88 88 88
    Minjavernd og saga 20 20 20
    Þjónustuverkefni 576 576 576
Rekstrargjöld alls 3.286 3.356 3.356
Stofnkostnaður
    Vitar og leiðsögukerfi     107 120 120
    Hafnamannvirki 2.144 1.740 1.740
    Lendingabætur 30 28 28
    Ferjubryggjur 38 40 40
    Sjóvarnargarðar 493 528 528
    Hafnabótasjóður, framlag 274 148 148
    Höfn í Bakkafjöru 3.300
    Stækkun tollaðstöðu á Seyðisfirði (200 m2) 60
Stofnkostnaður alls 6.446 2.604 2.604
Gjöld alls 9.732 5.960 5.960
Gjöld samkvæmt sérstakri fjáröflun
    Vestmannaeyjaferja 1.600

Hafnir:
Hafnarmannvirki 1. tímabil
2007–2010
2. tímabil
2011–2014
3. tímabil
2015–2018
Hafnir í grunnneti
Snæfellsbær (Rif, Ólafsvík) 240,1
Grundarfjörður 62,1
Stykkishólmur 24,1
Vesturbyggð (Brjánslækur, Patreksfjörður,
    Bíldudalur)
154 ,2
Ísafjarðarbær (Ísafjörður) 113,4
Bolungarvík 94,8
Skagaströnd 76,7
Skagafjörður 80,2
Siglufjörður 109,2
Hafnasamlag Eyjafjarðar (Dalvík, Ólafsfjörður) 83,2
Hafnasamlag Norðurlands (Akureyri) 119,4
Grímsey 64,2
Norðurþing (Húsavík, Raufarhöfn) 109,0
Þórshöfn 71,2
Vopnafjörður 111,4
Seyðisfjörður 19,2
Fjarðabyggð (Mjóifjörður, Neskaupstaður,
    Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður)
8 ,4
Djúpivogur 17,5
Hornafjörður 106,5
Vestmannaeyjar 61,4
Þorlákshöfn 70,7
Grindavík 147,6
Sandgerði 23,3
Óskipt til viðhaldsdýpkana, viðhalds skjólgarða o.fl. 266,6
Samtals hafnir í grunnneti 2.234,4
Hafnir utan grunnnets 494,3
Óbundið fé í ársbyrjun 2007 skv. yfirliti
    dags. 14.12.2006
–584 ,7
Hafnarmannvirki alls 2.144,0 1.740,0 1.740,0


     2.      Kafli 3.3 Vegamál orðist svo:

Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr.
(vísitala vegagerðar 8900)
1. tímabil
2007–2010
2. tímabil
2011–2014
3. tímabil
2015–2018
Tekjur og framlög
Markaðar tekjur 52.531 55.792 58.729
Framlag úr ríkissjóði 45.644 33.504 34.140
Tekjur og framlög samtals 98.175 89.296 92.869
Viðskiptahreyfingar
    Lántökur
    Afborganir –854
Viðskiptahreyfingar samtals –854
Til ráðstöfunar 97.321 89.296 92.869
Sérstök fjáröflun 9.500 23.800 12.000
Gjöld
Rekstrargjöld
    Yfirstjórn 1.521 1.700 1.740
    Umsýslugjald til ríkissjóðs 239 279 293
    Upplýsingaþjónusta 390 410 430
    Umferðareftirlit 415 480 500
    Þjónusta 13.203 15.000 17.000
    Almenningssamgöngur 4.519 3.574 3.644
        Þar af afborgun lána –274
    Rannsóknir 508 558 587
    Minjar og saga 87 115 115
Rekstrargjöld samtals 20.608 22.116 24.309
Viðhald samtals 14.781 18.500 19.000
Stofnkostnaður
    Grunnet
        Almenn verkefni 2.185 2.230 2.300
        Höfuðborgarsvæðið 9.736 9.950 10.000
        Verkefni á landsbyggð 12.924 11.430 11.500
        Áður framkv./Afborganir –80
        Söluandvirði Símans 15.000
        Jarðgangaáætlun 11.392 13.200 13.200
        Landsvegir í grunnneti 240 670 1.200
    Grunnnet samtals 51.397 37.480 38.200
    Utan grunnnets
        Tengivegir og ferðamannaleiðir 4.904 5.800 6.000
        Til brúagerðar 1.532 1.500 1.500
        Þjóðgarðavegir 1.276 800 600
        Girðingar 340 450 470
        Landsvegir utan grunnnets 477 500 520
        Safnvegir 1.422 1.540 1.600
        Styrkvegir 284 330 350
        Reiðvegir 240 280 320
    Utan grunnnets samtals 10.475 11.200 11.360
    Afskrift markaðra tekna 60
Stofnkostnaður samtals 61.932 48.680 49.560
Gjöld 97.321 89.296 92.869
Gjöld samkvæmt sérstakri fjáröflun 9.500 23.800 12.000


Verkefni á höfuðborgarsvæði.

Vegnr.

Vegheiti
    Kaflaheiti
1. tímabil
2007–2010
millj. kr.
2. tímabil
2011–2014
millj. kr.
3. tímabil
2015–2018
millj. kr.
1 Hringvegur
    Hafravatnsvegur–Kollafjörður 390 2.400 1.000
    Gatnamót 1.000 2.800
40 Hafnarfjarðarvegur
    Gatnamót Kringlumbr./Miklubrautar 2.737 1.600
    Gatnamót 820 250 1.170
    Breikkanir 700 200
41 Reykjanesbraut
    Mýrargata, Geirsgata 1.000
    Breikkanir og undirgöng 375 500
    Gatnamót 2.684 500
42 Krýsuvíkurvegur
    Reykjanesbraut–Ásvellir 100
49 Nesbraut
    Gatnamót og færsla 300
    Langahlíð–Stakkahlíð 1.400
409 Hlíðarfótur
    Hringbraut–Öskjuhlíðargöng 800
410 Elliðavatnsvegur
    Breiðholtsbraut–Kaldárselsvegur 270 450
411 Arnarnesvegur
    Fífuhvammsvegur–Breiðholtsbraut 925 250 800
412 Vífilsstaðavegur
    Hafnarfjarðarvegur–Elliðavatnsvegur 500
415 Álftanesvegur
    Hafnarfjarðarvegur–Bessastaðavegur 700
419 Höfðabakki
    Reykjanesbraut–Höfðabakki 340
431 Hafravatnsvegur
    Úlfarsfellsvegur–Hringvegur 5 120
432 Hallsvegur
    Fjallkonuvegur–Vesturlandsvegur 400
450 Sundabraut1
    Sæbraut–Geldinganes 100
470 Fjarðarbraut
    Endurbætur 140
Göngubrýr og undirgöng 280 280 280
Smærri verk og ófyrirséð 320 400 400
Höfuðborgarsvæði samtals 9.736 9.950 10.000
1 Sjá auk þess ráðstöfun á söluandvirði Símans og sérstaka fjáröflun.


Verkefni á landsbyggð.
Heiti verkefnis 1. tímabil
2007–2010
millj. kr.
2. tímabil
2011–2014
millj. kr.
3. tímabil
2015–2018
millj. kr.
Hornafjarðarfljót 682 270
Jökulsá á Breiðamerkursandi 50 50
Brýr í Öræfum 120 600
Breikkun brúa á Suðurlandi 700 520
Hringvegur um Hellu 170
Reykjavegur 100
Hringvegur norðan Selfoss 1.250
Hringvegur á Hellisheiði 325 600 600
Bræðratunguvegur 745 195
Lyngdalsheiðarvegur 420
Suðurstrandarvegur 340 480 410
Bakkavegur 70
Reykjanesbraut, Krýsuvíkurvegur–Reykjanesbær 767 1.200
Keflavíkurvegur 125 170
Hvalfjarðartengingar 124
Hringvegur um Borgarnes 20 620
Hringvegur um Stafholtstungur 380 55
Hringvegur á Holtavörðuheiði 200
Hringvegur í Hrútafirði 265
Hringvegur um Húnavatnssýslu 200
Hringvegur um Norðurárdal 500
Fróðárheiði 200 460
Þverun Kolgrafafjarðar 166
Skógarströnd 200
Vestfjarðavegur, Svínadalur–Flókalundur 1.460 900 800
Dynjandisheiði 1.300
Djúpvegur um Strandir 95 360
Djúpvegur, Ísafjörður–Mjóifjörður 1.725
Djúpvegur, Álftafjörður–Bolungarvík 40 170
Akranesvegur um Þjóðbraut 150 100
Tröllatunguvegur 140
Skagastrandarvegur 100
Strandavegur, Djúpvegur–Drangsnes 100 180
Þverárfjallsvegur 310
Breikkun brúa í Norðvesturkjördæmi 280 730
Hringvegur um Akureyri 30 70
Hringvegur, Akureyri–Hvalnesskriður 1.130 700 540
Jökulsá á Fjöllum 630
Hringvegur um Lagarfljót 950 100
Snjóflóðavarnir á Ólafsfjarðarvegi 50
Norðausturvegur um Skjálfandafljót og Tjörn 750 150
Norðausturvegur um Hófaskarð og til Raufarhafnar 1.045 300
Norðausturvegur, Þórshöfn–Vopnafjörður–Hringvegur 745 900 400
Kísilvegur 65 300
Norðfjarðarvegur um Grænafell og Hólmaháls 550
Borgarfjarðarvegur 200 860
Suðurfjarðavegur 600
Eyjafjarðarbraut vestri 170
Breikkun brúa í Norðausturkjördæmi 240 210
Samgöngurannsóknir 60 60 60
Óráðstafað 300 400
Verkefni á landsbyggð samtals 12.924 11.430 11.500


Söluandvirði Símans.
Heiti verkefnis 1. tímabil
2007–2010
millj. kr.
2. tímabil
2011–2014
millj. kr.
3. tímabil
2015–2018
millj. kr.
Hornafjarðarfljót 800
Bræðratunguvegur 300
Suðurstrandarvegur 400
Gatnamót við Nesbraut 600
Reykjanesbraut 1.600
Sundabraut 8.000
Vestfjarðavegur 700
Arnkötludalur 800
Þverárfjallsvegur 300
Norðausturvegur 1.500
Söluandvirði Símans samtals 15.000


Jarðgangaáætlun.
Heiti verkefnis     1. tímabil
2007–2010
millj. kr.
2. tímabil
2011–2014
millj. kr.
3. tímabil
2015–2018
millj. kr.
Arnarfjörður–Dýrafjörður 3.800
Óshlíðargöng 3.680
Héðinsfjarðargöng 7.712
Norðfjarðargöng 4.800
Lónsheiði og önnur jarðgöng 4.600 13.200
Jarðgangaáætlun samtals 11.392 13.200 13.200


Sérstök fjáröflun.
Heiti verkefnis 1. tímabil
2007–2010
millj. kr.
2. tímabil
2011–2014
millj. kr.
3. tímabil
2015–2018
millj. kr.
Breikkun Hringvegar, Markarfljót–Selfoss 7.000
Breikkun Hringvegar, Selfoss–Reykjavík 6.700 6.800
Breikkun Hringvegar, Mosfellsbær–Borgarnes 2.500 3.500
Breikkun Hringvegar, Borgarnes–Akureyri 1.500 5.000
Vaðlaheiðargöng 300
Sundabraut 12.000
Sérstök fjáröflun 9.500 23.800 12.000