Dagskrá 134. þingi, 8. fundi, boðaður 2007-06-12 10:30, gert 10 9:40
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 12. júní 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu, stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 20 og 21. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Almannatryggingar og málefni aldraðra, stjfrv., 11. mál, þskj. 11, nál. 22 og 32, brtt. 23 og 33. --- 2. umr.
  3. Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna, stjtill., 12. mál, þskj. 16, nál. 27. --- Síðari umr.
  4. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 24 og 26, brtt. 25. --- 2. umr.
  5. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 7. mál, þskj. 7, nál. 28, brtt. 29. --- 2. umr.
  6. Kauphallir, stjfrv., 8. mál, þskj. 8, nál. 28, brtt. 30. --- 2. umr.
  7. Fjármálafyrirtæki o.fl., stjfrv., 9. mál, þskj. 9, nál. 28, brtt. 31. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Stuðningur við innrásina í Írak og stjórn Palestínu (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Áhrif framsals aflaheimilda í sjávarbyggðum landsins (umræður utan dagskrár).
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Afbrigði um dagskrármál.