Fundargerð 134. þingi, 3. fundi, boðaður 2007-06-04 15:00, stóð 15:00:02 til 21:14:09 gert 5 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

mánudaginn 4. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Drengskaparheit.

[15:02]

Jón Gunnarsson, 7. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilkynning um stjórnir þingflokka.

[15:03]

Forseti gat þess að borist hefðu tilkynningar um stjórnir þingflokka á þessu þingi:

Þingflokkur framsóknarmanna: Siv Friðleifsdóttir formaður, Magnús Stefánsson varaformaður og Birkir J. Jónsson ritari.

Þingflokkur Frjálslynda flokksins: Kristinn H. Gunnarsson formaður, Jón Magnússon varaformaður og Grétar Mar Jónsson ritari.

Þingflokkur Samfylkingarinnar: Lúðvík Bergvinsson formaður, Steinunn Valdís Óskarsdóttir varaformaður og Árni Páll Árnason ritari.

Þingflokkur sjálfstæðismanna: Arnbjörg Sveinsdóttir formaður, Illugi Gunnarsson varaformaður og Ásta Möller ritari.

Þingflokkur Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs: Ögmundur Jónasson formaður, Katrín Jakobsdóttir varaformaður og Kolbrún Halldórsdóttir ritari.


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[15:04]

Forseti lýsti kjöri embættismanna í eftirfarandi fastanefndir:

Allsherjarnefnd: Birgir Ármannsson formaður og Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður.

Félagsmálanefnd: Guðbjartur Hannesson formaður og Ármann Kr. Ólafsson varaformaður.

Fjárlaganefnd: Gunnar Svavarsson formaður og Kristján Þór Júlíusson varaformaður.

Heilbr.- og trygginganefnd: Ásta Möller formaður og Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður.

Iðnaðarnefnd: Katrín Júlíusdóttir formaður og Kristján Þór Júlíusson varaformaður.

Menntamálanefnd: Sigurður Kári Kristjánsson formaður og Einar Már Sigurðarson varaformaður.

Samgöngunefnd: Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Umhverfisnefnd: Helgi Hjörvar formaður og Kjartan Ólafsson varaformaður.

Utanríkismálanefnd: Bjarni Benediktsson formaður og Árni Páll Árnason varaformaður.


Tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda.

[15:05]

Forseti lýsti kjöri embættismanna í eftirfarandi alþjóðanefndir:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Ásta Möller formaður og Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður.

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins: Guðfinna S. Bjarnadóttir formaður og Ellert B. Schram varaformaður.

Íslandsdeild NATO-þingsins: Ragnheiður E. Árnadóttir formaður og Ásta R. Jóhannesdóttir varaformaður.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Árni Páll Árnason formaður og Kjartan Ólafsson varaformaður.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Karl V. Matthíasson formaður og Árni Johnsen varaformaður.

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA: Katrín Júlíusdóttir formaður og Bjarni Benediktsson varaformaður.

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um Norðurskautsmál: Sigurður Kári Kristjánsson formaður og Gunnar Svavarsson varaformaður.

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Einar Már Sigurðarson formaður og Pétur Blöndal varaformaður.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Stuðningur við innrásina í Írak.

[15:06]

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar.

[15:09]

Spyrjandi var Jón Magnússon.


Framkvæmd þjóðlendulaga.

[15:13]

Spyrjandi var Bjarni Harðarson.


Sumarafleysingar á heilbrigðisstofnunum.

[15:22]

Spyrjandi var Þuríður Backman.


Vaðlaheiðargöng.

[15:27]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Strandsiglingar.

[15:35]

Spyrjandi var Atli Gíslason.


Samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra.

Beiðni um skýrslu IIG o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[15:41]


Um fundarstjórn.

Umfjöllun um sjávarútvegsmál.

[15:42]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. ArnbS og LB, 10. mál (skipan fastanefnda). --- Þskj. 10.

[15:59]

Umræðu lokið, frv. gengur til 2. umræðu og allshn.


Stjórnarráð Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál (sameining ráðuneyta, tilfærsla verkefna). --- Þskj. 1.

[17:25]

[19:00]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 19:01]

[20:00]

[20:00]

Útbýting þingskjals:

[21:13]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið, frv. gengur til 2. umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 21:14.

---------------