Tilhögun þingfundar

Fimmtudaginn 17. apríl 2008, kl. 10:35:16 (6523)


135. löggjafarþing — 93. fundur,  17. apr. 2008.

tilhögun þingfundar.

[10:35]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Forseti vill vegna þessara orða geta þess að ekki hafði verið haft samráð um það þinghald sem hér er nefnt við forseta, auk þess sem formenn þingflokka höfðu vitneskju um þá dagskrá sem gert var ráð fyrir og engar athugasemdir voru gerðar við dagskrána og þar á meðal það að hæstv. samgönguráðherra mælti fyrir málum.